Vísir - 29.10.1975, Síða 24
VÍSIR
Miövikudagur 29. október 1975.
Hún snýr
iljunum
í okkur
Hulda Gunnlaugsdóttir, 17 ára
og nú hinum megin á hnettinum.
Eiginlega ætti aö hafa myndina
á hvolfi til aö sýna hnattstööu
Huldu um þessar mundir. '
Ef skarpskyggnir og alsjá-
andi islendingar, sem gætu séö i
gegnuin jöröina, litu niöur fyrir
sig, sæju þcir eflaust hinum
megin á hnettinum i iljarnar á
einuin samlanda sinum.
Það er hún Hulda Gunnlaugs-
dóttir, 17 ára gömul, sem nú
dvelst á Nýja Sjálandi.
Þótt Islendingar séu
viðförulir, leggja þeir sjaldan
land undir fót jafn langt og til
Nýja Sjálands.
Við röbbuðum litillega við
móður Huldu, Guðnýju Andrés-
dóttur, um ferðalag dóttur
hennar.
„Hulda fór i ágúst, sem
skiptinemi á vegum Þjóð-
kirkjunnar. Hún er væntanleg
aftur heim i ágúst á næsta ári,”
sagði Guðný.
„Þetta er löng leið þarna
suðureftir. Hulda var fjóra
daga á leiðinni þótt með flug-
vélum væri.
Hún hefur skrifað okkur og er
mjög ánægð með tilveruna. Nú
er vor hjá þeim á Nýja Sjálandi
og sumarið að koma. Skólanum
lýkur 1. desember. Hulda ætlar
þá i „sumarvinnu” við að tina
ávexti. Skólinn byrjar svo aftur
i mars”, sagði Guðný ennfrem-
ur.
Hún sagði að Hulda væri
búin að upplifa sitt af hverju
meðan á dvölinni hefur staðið
M.a. fór hún i skátaferðalag
niður i stóra hella eina helgina.
Skátarnir dvöldust i iðrum
jarðar alla helgina.
„Hulda býr hjá ágætri
fjölskyldu i borg sem heitir
Hamilton og er á stærð við
Reykjavik. Hún hefur skrifað
okkur að jólunum verði liklega
varið á einhverri sand-
ströndinni, i heitasta mánuðin-
um — desemþer”."
Fjölskyldan hjá Guðnýju er
þó fullskipuð þrátt fyrir feröa-
lag Huldu. Svissneskur piltur
býr hjá þeim. Hann er skipti-
nemi eins og Hulda og verður
hér i eitt ár. -ÓH
HXJLDA HAS
NO
PROBLEMS
Staff Reporter Hamilton
Hulda Gunnlaugsdottir,
a lively 17-year-old Ice-
landic visitor to Hamilton,
has slipped into her new
Kiwi lifestyle with startling
ease.
„Engin vandamál hjá Huldu”,
skrifaöi staöa rhlaöið I
Hamilton. Fréttamaöur þess
sagði frá islendingnum sem
væri búinn að aölaga sig öllum
aðstæðum. Hulda fékk lika sér-
stakt hrós fyrir góða ensku-
kunnáttu.
Horfurnar ekki
ískyggilegri síðan
ó tímum
heimskreppunnar
Þeir draga upp
œði dökka mynd
Leiöarahöf undar
stjornarblaðanna, Morg-
unblaðsins og Tímans,
boða i morgun erfiða
tima og koma á framfæri
alvarlegum viðvörunum
vegna efnahagskrepp-
unnar.
M orguuhlaöið ségir að is-
lemlingai séu nú i einni iuestu
kreppu sem \ lir þ jóðarhiiið hali
gengið aratiigiiin sainan.
I'ini ínn segir að liorlurnar lial i
ekki ver'ið isk\ ggilegri siðan á
tima h e i in sk re ppu n n a r l'yrir
siðari lieimst\ rjiild.
Morgunhlaðið segir að þótt
\ iðskiptak jiirin hali versnað iiiu
1 li -1 7 °0 og kaupmáttur ráð-
stiiltmartekna lieimilaiiua iiiuni
liklega la'kká iim 1 <>-17 ‘V, frá
!\rra ári \ irðist almeiin eyðsla i
laiiilinu enn \ era a svo liail stigi
að livorki alm eiinin gtir né
iimsjiiiiarmenii opiuherra mála
hali gert ser l\ llilega grein fyrir
þeirri alvöru sem islendingar
slandi frammi fvrir.
Sagt er að Iramkva'iudir opin-
herra aðila liali verið ol' miklar.
flugvélar seti Itillar til siilar-
landa og rándvr litasjón\arps-
ta'ki remii út. lilaðið segir að is-
leiidingar eyði nti Ijáriiiunum
seni ekki séu til. Ekki sé entla-
láust luegt að taka erlend lán.
enda séu islcudingQr liklega að
komast á siðasta sniining i jieim
elim iii.
l iminn segir. að ini dugi ekki
amiað en að liorfast i augii \ ið
þa heisku staðreynd að lengtir
sé ekki lia'gl að lifa uin efni
li a m. og að jiað sem se til skipt-
anna fari minnkandi. Nokkur
k jaraskerðing se tili jákvæmileg.
el ekki eigi að stelna að hreiiiu
gjaldþroti. Nýjar kaupha'kkanir
\rðu fljollcga þyðingarlausar.
l iminn segir. að þ jóðin standi
iiu frainmi fyrir þcim veruleika
að nokkiir lifs\ en juhrey ting se
oli jakvæm ileg. Ekki megi láta
undan ska m ms \num sér-
r e 11 i n d a k r iif u m s v o n e f n d r a
þrýstihóþá. Keynt \erði°að
stiiðva sem mest allar \erð-
luekkanir og jalnvel gripa lil
verðstöðvunar uin stund.
I.aunþegasamtökin þurfi að
sa’tta sig \ ið þak a
kauplui’kkanir lija þeim lægst-
launtiðu. en lia'kkanir stiiðvaðar
lijá þeim sem liafi tekjur yfir
\ isst mark.— Ka'ði hlöðin hita i
Ijos |ia von. að licr sé um tima-
huiidna erfiðleika að ræöa.
—
Þetta er bara svona!
Ah, gott aö i'á sér heitt fótabað i erfiði dagsins. Visir fór á stúfana
aöal'la sér upplýsinga uin hverju þetta rask i Austurstræti sætti.
Ilitaveitan taldi sennilegt aö þarna væri um einhverjar borgar-
framkvæmdir að ræða og upphitunarrörin hefðu fariö i sundur.
Iljá gatnamálastjóra fékkst þaö upplýst aö siminn stæöi i ein-
hverjum framkvæmdum, og gert yrði við þetta um leiö og þeim
væri lokið. Póstur og simi visaði á rafveituna, en þeir reyndust
saklausir. Niðurstaðan: Þetta er ekki eftir neinn. Þetta er bara
svona!
Kvennafríið
ólögmœt
vinnustöðvun?
Vinnuveitendasam-
band íslands hefur sent
frá sér auglýsingu þar
sem félagsmenn eru
minntir á að þeim beri
ekki skylda til þess sam-
kvæmt kjarasamningum
að greiða starfsmönnum
sínum kaup vegna ólög-
mætra fjarvista.
Kvennafríið, 24. okt. sl.
var dæmi um „ólögmæta
fjarvist". Og þar sem
mjög almenn þátttaka
var í þvi virðist næsta
augljóst að álykta sem
svo, að það hafi verið or-
sök þessarar auglýsingar
vinnuveitenda.
Fróðlegt getur orðið að
fylgjast með framvindu
mála. Borga vinnuveit-
endur þeim konum kaup,
sem tóku sér frí þann 24.
okt. sl.? Er það þá réttlátt
gagnvart þeim sem unnu
þann dag? Og hvað munu
konur sjálfar gera?
-E.K.S.
Framfœrslukostnaður á
íslandi fiefur hœkkað
um 400% á 11 árum
Timakaup verka-
manna, framfærsluvisi-
talan og kaupmáttur
timakaups hefur hækk-
að mest á íslandi i
samanburði við hin
Norðurlöndin, á árabil-
inu 1963-1974.
Þetta kemur fram i ný-út-
komnu timariti Vinnuveitenda-
sambands tslands.
Segir þar að timakaup verka-
manna á Islandi hafi á þessu
timabili hækkaö um 700%. Næst
kemur Finnland meö hækkun
sem nemur tæpum 300% og slðan
Danmörk meö um 250% hækkun..
Timakaupiö i Noregi og Sviþjóö
hefur hins vegar hækkaö mún
minna, eða um tæp 200%.
Ef borin eru saman timabilin
1963-1968 og 1968-1974 kemur i ljós
aö á öllum Noröurlöndunum
hefur timakaup verkamanna
aukist meir á siðara timabilinu.
Framfærslukostnaður á tslandi
á þessum 11 árum hefur og aukist
langmest eða um tæp
400%. t Danmörku og Finnlandi
var aukningin nær fjórum sinnum
minni, eða sem nemur rúmum
100%, en i Sviþjóð og Noregi náði
hækkun framfærsluvlsilölunnar
ekki 100% á þessum árum.
Það er eftirtektarvert að sveifl-
ur i kaupmáttaraukningunni eru
langmestar á tslandi. Kaupmátt-
urinn hefur lika vaxið mest hér á
landi eða um 70%. 1 Danmörku og
Finnlandi nemur aukningin um
65% og I Sviþjóð og Noregi um
50%.