Vísir - 03.11.1975, Side 3

Vísir - 03.11.1975, Side 3
Visir. Mánudagur 3. nóvember 1975. 3 FYRIR ÖLD ÁTTU ÞEIR REYKJAVÍK 100 ár frá fyrsta hrepps- nefndarfundi Seltjarnarness A morgun eru liðin 100 ár siðan hreppsnefnd kom fyrst saman til fundar á Seltjarnarnesi. Til eru gerðarbækur hreppsnefndarinnar frá upphafi.og segiri fyrstu fund- argerðinni að séra Hallgrimur Sveinsson, siðar biskup, hafi stýrt þessum fyrsta fundi. Seltjarnarneshreppur var mun viðáttumeiri fyrir einni öld en hann er nú. t>á náði hann, með Trilla sökk í Hafnar- fjarðarhöfn Trilla sökk i höfninni i Hafn- arliröi i morgun. I'aö var um klukkan hálf niu i morgun sem tiikynnt var um að trillan hel'ði sokkið. Hún hét Sleipnir og var um li-X tonn að stærð. llalði hún rekist upþ i nýtt stálþil i smáhátahöfninni. og að öllum likinduin komið gat á liana. —KA nokkrum frávikum, alla leið að Lækjarbotnum. Verulegur hluti þess landrýmis, sem höfuðborgin hefur siðan þanist yfir, tilheyrði þá Seltjarnarneshreppi, og hafði land hans þá tvivegis verið skert i þágu Reykjavikur. Seltjarnarneshreppur varð kaupstaður I april 1974. — Aldar- afmælisins verður minnst á ýms- an hátt. Sérstakur hátiðarfundur veröur i félagsheimili bæjarins á morgun klukkan 17:15. Þar verð- ur litið yfir farinn veg og reynt að skyggnast fram i timann. Annars verður afmælisins minnst á þrennskonar hátt. — Samin verður 100 ára saga hreppsins og Mýrarhúsaskóla sem fyllti öldina i siðasta mánuði. Skólanum verður fært að gjöf listaverk eftir Ásmund Sveinsson, og aðalskipulag bæjarins verður tekið til endurskoðunar og efnt til hugmyndasamkeppni í samóanai við það. i bæjarstjórn Seltjarnarness eru nú: Karl R. Guðmundsson, Snæbjörg Asgeirsson, Sigurgeir Sigurðsson, Magnús Erlendsson, Viglundur l'orsteinsson, Njáll Ingjaldsson og Njáll Þorsteins- son. —AG— VERSLUNARBANKINN í KEFLAVÍK FLYT- UR í NÝTT HÚSN/EÐI Ctibú Verslunarbanka islands í Keflavik er nú að flytja i nýtt hús- næði að Vatnsnesvegi 14. Verslunarbankinn festi kaup á hinu nýja húsnæði fyrir nokkru, og er það 178 ferm. að grunnfleti. Allt frá árinu 1963 er bankinn hóf starfsemi sina i Keflavik, hefur hann verið i litlu og óhentugu leiguhúsnæði að Hafnargötu 31. Oll vinnuaðstaða breytist mjög til batnaðar er bankinn flytur i hið nýja húsnæði sitt. Nú vinna i bankanum átta manns. Innréttingu hins nýja húsnæðis Verslunarbankans annaðist Gunnar Magnússon arkitekt, en að öðru leyti var nær öll vinna viö húsið unnin af heimamönnum. Útibússtjóri Verslunarbanka tslands f Keflavik er Helgi Hólm. — E.K.G. Sú hin formlega mynd Þetta er hin formlega mynd, sem árlega er birt af sendinef nd íslands á allsherj- arþingi Sameinuöu þjóöanna. Andlitin breytast stundum, en staðurinn er hinn sami, fundarsalur allsherjarþingsins, íslenska deildin. — Þessi mynd er af sendi- nef ndinni á 30. allsherjarþinginu. Flest andlitin eru íslendingum kunn. í fremri röð frá vinstri eru Einar Ágústsson utanríkisráðherra, Ingvi Ingvarsson, fastaf ulltrúi Islands hjá Sameinuðu þjóðunum og Hans G . Andersen, ambassador. í aftari röð frá vinstri: Hörður Helgason, skrifstofustjóri í utanríkisráðuneytinu, Tómas Karlsson, vara-fastaf ulltrúi og ívar Guðmundsson, ræðismaður,sem lengsr allra ís- lendinga hefur starfað hjá SÞ. Dregið úr ofköst- um Kísiliðjunnar KRAGABOLIR OG VEL0URMUSSUR HETTU KÁPUR f ALLAR STÚLKl Ástœðan: Samdráttur í sölu erlendis Að undanförnu hefur verið dregið úr afköstum Kisiliðjunn- ar við Mývatn. Ástæðan er sú að illa gengur að selja framleiðsl- una erlendis vcgna samdráttar hjá þeim fyrirtækjum sem keypt hafa af Kisiliðjunni. Fyrirhugað var að framleiða 24.500 tonn á þessu ári, en nú er fyrirsjáanlegt að framleiðslan verður ekki nema 18 þúsund tonn. Birgðir hafa safnast hjá Kisiliðjunni. Þar eru nú 3000 lestir og allar geymslur fullar. Björn Friðfinnsson, fram- kvæmdastjóri verksmiðjunnar, sagði i morgun að samdráttur i sölu hefði einkum farið að gæta i ágúst. Þá hefðu verkföll i vor haft nokkur áhrif á söluna. Framleiðsla Kisiliðjunnar hefur verit seld bjórverksmiðj- um og til sykur-, efna- og málm- iðnaðar. I öllum þessum grein- um hefur orðið Samdráttur i Evrópu. Stærsti viðskiptavinur verksmiðjunnar hefur verið NOVO-lyfjaverksmiðjan i Dan- mörku. Hún hefur orðið að Mjög mikil að sýmngu Engilberts Mjög mikil aðsókn hefur verið að yfirlitssýningu á verkum Jóns Engilberts sem opnuð var i Listasafni íslands 18. október. Sýningin verður opin til 16. nóvember. — Hún er opin fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá klukkan 14 til 22 og aðra daga frá klukkan 14 tií 18. draga úr áætluðum afköstum, og eru þau nú 60 af hundraði þess sem i ársbyrjun var áætl- aö. Af þessum ástæðum hefur Kisiliðjan þegar dregið úr af- köstum i verksmiðju. — AG. SAMFESTINGAR NÚ LÍKA í SVÖRTU

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.