Vísir - 07.11.1975, Qupperneq 17
VtSIR. Föstudagur 7. nóvember 1975.
17
í PAG | í KVÖLD | í DAG [
Útvarp, kí. 22,15:
Fyrsti leik-
listarþáttur vetrarins...
Leiklistarþáttur er á
dagskrá útvarpsins i
kvöld, og er það
Sigurður Pálsson sem
sér um þáttinn.
Þetta er fyrsti þátt-
urinn um leiklistarmál
i vetur, en þátturinn
verður á dagskrá hálfs
mánaðarlega og tekur
hálftima i hvert skipti.
í þessum fyrsta þætti verður
fjallað um verkefnaval Leik-
félags Akureyrar, Þjóðleikhúss-
ins og Leikfélags Reykjavikur á
almanaksárinu 1975.
Farið verður lauslega yfir það
sem sýnt hefur verið og svo það
sem sýnt verður fram til ára-
móta.
Þá verða viðtöl við leikhús-
stjórana og gera þeir grein fyrir
verkefnavalinu. „Þetta er
svona almenn og litt nákvæm
kynning á verkunum”, sagði
Sigurður.
t framtiðinni er ráðgert að i
þættinum verði nákvæmari
kynning á einstökum verkum og
kaflar Ur þeim, umhugsunarefni
i leiklistarmálum sem eru ofar-
lega i umræðum, það sem er að
gerast erlendis i leiklistarmál-
um og eitthvað verður fjallað
um starfsemi áhugaleikflokka.
Þátturinn i kvöld er á dagskrá
kl. 22.15.
— EA.
<1
Sigurður Pálsson sér um
leiklistarþátt i útvarpinu i
kvöld. Sá verður á dagskrá
hálfsmánaðarlega.
Útvarp, kl. 20,30:
Keypti sinn fyrsta
bíl á 1600 krónur
Pétur Pétursson
rœðir við Gunnar
Ólafsson ökumann
Ef bilstjórann
vantaði, þá var allt
ómögulegt, heitir
þáttur i útvarpinu i
kvöld. Pétur Pétursson
útvarpsþulur ræðir þar
við Gunnar Ólafsson
ökumann.
„Ég hugsa að bilstjórar hafi
sérstaklega gaman af þvi að
heyra Gunnar segja frá,” sagði
Pétur þegar við höfðum sam-
band við hann.
Gunnar er nú á niræðisaldri,
en hefur frá mörgu skemmti-
legu að segja og segir hressilega
frá.
Hann var eini næturlæknabil-
stjórinn i Reykjavik i áratugi,
en fékk siðar mann með sér.
Gunnar er útlærður húsgagna-
smiður og keypti sinn fyrsta bil
af húsgangasmið, sem var
Kristján Siggeirsson. Bilinn
keypti hann á 1600 krónur á
striðsárunum fyrri. '
Gunnar vildi heldur vera á
ferðinni heldur en að stunda
húsgagnasmiðina eingöngu og
hefur lent i ýmsu á ævinni.
En meira um það fáum við að
vita klukkan 20.20 i kvöld.
— EA.
Pétur Pétursson spjallar við
Gimiiar ólafsson, ökuntann, i
kvöld. „Ég liugsa að bilstjórar
liafi sérslaklega gaman af þvi
að lieyra Gunnar segja frá”,
sagði Pétur.
Sjónvarp, kl. 20,40:
Reykingar, fiskverð
og Ármannsfellsmólið
— ó dagskró í Kastljósi í kvöld
frystihúsanna og Ingólf Ingólfs-
son sem á sæti i yfirnefnd verð-
lagsráðs sjávarútvegsins.
Kastljós er á dagskrá sjón-
varpsins i kvöld. Umsjónar-
ntaður að þessu sinni er Eiður
Guðnason.
Þrjú málefni verða á dagskrá,
og er þá fyrst að nefna reyking-
ar skólabarna. Rætt verður við
unglinga sem reykja. Þeir
verða meðal annars spurðir
hvers vegna þeir reykja og af
hverju þeir byrjuðu.
í skýrslu frá borgarlæknisem-
bættinu hefur meðal annars
komið fram að niu ára börn eru
byrjuð að reykja.
Þá verður gerður samanburð-
ur á fiskverði i Færeyjum og á
tslandi. Fiskverð er miklu
hærra i Færeyjum en hér og i
þessu sambandi verður rætt við
Eyjólf tsfeld Eyjólfsson for-
stjóra Sölumiðstöðvar Hrað-
Að lokum tekur Vilmundur
Gylfason svo fyrir lyktir Ar-
mannsfellsmálsins og ræðir i
þvi sambandi við prófessor Ólaf
Ragnar Grimsson m.a. um lög-
gjöf i öðrum löndum um slik
efni.
Kastljós er á dagskrá klukkan
20.40.
—EA
— Skyldu sendiferöabilar matv.örufram.leiðenda
ekki vera nteð talstöðvar til að geta jafnan feng-
ið nýjustu fréttir af verðhækkununuin...??!
SJÚNVARP •
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Pagskrá og auglýsingar.
20.40 Kastljós. Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Eiður Guðnason.
21.30 Saga loftskipanna.
Sænsk mynd um ævintýra-
legan þátt i loftferðasög-
unni, sem virðist að fullu
lokið. Þýðandi Hallveig
Thorlacius og þulur ásamt
henni Ingi Karl Jóhannes-
son. (Nordvision — Sænska
sjónvarpið).
22.25 Elmer Gantry. Banda-
risk biómynd frá árinu 1960,
byggð á sögu eftir Sinclair
Lewis. Leikstjóri Richard
Brooks. Aðalhlutverk Burt
Lancaster, Jean Simmons
og Arthur Kennedy. Aðal-
persónan, Elmer Gantry, er
bandariskur farandprédik-
ari seint á öldinni sem leið.
Hann er sjálfur meir en litið
blendinn i trúnni, en predik-
anir hans hrifa almenning
með meiri krafti en hann
gat sjálfan órað fyrir. Þýð-
andi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir. Aður á dagskrá 17. ágúst
1974.
00.45 Pagskrárlok.
ÚTVARP •
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „A
fullri ferð” eftir Óscar
Clausen Þorsteinn
Matthiasson les (16)
15.00 Miðdegistónlcikar John
de Lancie og Sinfóniu-
hljómsveit Lundúna leika
„L’Horologe de Flore” —
„Blómaklukkuna” —,
tónverk fyrir óbó og hljóm-
sveit eftir Jean Francaix,
André Previn stjórnar.
Hljómsveit undir stjórn
Stanley Black leikur
„Spartacus”, balletttónlist
eftir Aram Katsjatúrian.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Útvarpssaga barnanna:
„Tveggja daga ævintýri”
eftir Gunnar M. Magnúss
Höfundur les (6)
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Þingsjá Kári Jónasson
sér um þáttinn.
20.00 „Athvarf”, tónverk eftir
Herbert H. Ágústsson við
kvæðið „Sýn” eftir Jóhann
Hjálmarsson (frumflutn-
ingur). Sinfóniuhljómsveit
Is.lands leikur.
Einsöngvari: Elisabet
Erlingsdóttir. Framsögn:
Gunnar Eyjólfsson. Stjórn-
andi: Páll P. Pálsson.
22.20 „Ef bílstjórann vantaði,
þá var allt ómögulegt”
Pétur Pétursson ræðir við
Gunnar Ólafsson ökumann.
21.20 Kórsöngur Kór
Howard-háskólans syngur
amerisk trúarljóð.
21.30 Utvarpssagan:
„Fóstbræður” eftir Gunnar
Gunnarsson Jakob Jóh.
Smári þýddi. Þorsteinn ö.
Stephensen leikari les (12).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Leiklistarþáttur Umsjón:
Sigurður Pálsson.
22.50 Skákfréttir.
22.55 Afangar Tónlistarþáttur
i umsjá Ásmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.45 Fréttir i stuttu máli
Dagskrárlok.