Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 2
TÍMilNN Björgúlíur laekn.i Ólafsson, hofundur þessarar bókar/ er löngu orðinn þjóðkunnur maður :.em læknir og rithófundur. Fyrri baekur han§ fjölluðu aðallega um Austurlönd, en þar dvaldi, hánn um 13 ára Skeið sem læknir í nýlehdum0Hollendinga, sem nú heita Indónesia, ;: ' / I fyrstu tveim köflum þessarar bókar segir fró æskustööviim höfundar. f, kringum Jckul, viöburöárríkitm fbrðalogum hér ú landi og jiérö.fiun til náms erlendis. I þriÓja kafla bókarinnar „Lýst til hjónabands", segir fró ein- stæðu þrúökaupi höfundar. Fjóröa og siöasta kafla bókarinnar kallar höfundur „Ferða- .gamari', en þar segir hann frá aevintýrarlkum^ferðúrn, ffam og aftur, Ut’an lands ,og ínnan. m a. fyrstu ferð hans til Austurlanda. 1500Ó km. sjóferð á. stóru farþegaskipi. og íió siðustu beiiT/f prinsaibúöinrii á m/s „Selandia" * Bók þessi ber sahnarlega nafn með rentu. Æskufjör og feröa gaman blasirvið á hverri síðu. SndáömJánjstm&Calif . . ^-rr^Mt-f.N0l.lSH,800KSH0Í->7 P "W Llij F íffurvJS Sannreynið með DATO á öll hvít gerfiefni Skyrtur, gardínur, undirföt ofl. halda sínum hvíta lit, jafnvel það sem er orðið gult hvítnar aftur, ef þvegið er með DATO. Kúplingsdiskar í: Mercedes.Benz 189-190.220 Daimler Benz L.329 Taunus 12M-15M-17M Taunus Transit V arahlutaverzlun JÓH. ÓLAFSSON & CO. Brautarholti 2. Sími 11984. BIFREIÐAVARAH LUTIR RAF- GEYMAR Viðurkenndir af Volkswagenwerk A.G- i nýja Volkswagenbíla inn- flufta til Noregs og Islands. Abyrgð og viðgerðaþjónusta. HÖGG- DEYFAR Stillanlegir. Ódýrir á ekinn km. Seldir með ábyrgð. Viðgerðarþjón- usta fyrir hendi. RAFKERTI. HITAKERTI ÞÉTTAR Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla o.fl. HÁSPENNUKEFLI Þokuljós, Framljósasamfellur kastljós fyrir brezka bíla vinnuljós Stefnuljós og gler. falleg og ódýr. SMYRILL Laugavegi 170 — Símj 12260. SUNNUDAGUR 13. nóvember 1966 FÆST í KAUPFÉLÖGUM OG VERZLUNUM UM LAND ALLT Orðsending til kaupmanna og kaup- félaga úti á landi: Getum afgreitt strax eða með stuttum fyrirvara margar nýjar gerðir af hinum vinsæla TEDDY- fatnaði: Barnaúlpur — ull — nælon — poplin. Dömuúlpur — ull — nælon. Síðbuxur — dömu — drengja — telpna. Drengjafrakka Telpnakápur Barnagalla o.fl.o.fl. Gjörið svo vel að líta inn, næst þegar þér komið til Reykjavíkur. Teddy er vandlátra val. Solido Bolholti 4 (4. hæð) — Símar 31050 — 38280. Höfum fengið þakjárn í 6 — 12 feta lengdum. Hagkvæmt verð- KaupféSag Hafnfirðinga Byggingarvörudeild — Sími 50-292.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.