Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 13. nóvember 1966 TÍMINN 3 í SPEGLI íitotiVH þessi er 18%% hœrri heldur en Skaðabætnr þær, sem tryggingafélögin greiddn á ölln síðasta ári. ★ Þann 12. október voru 30 ár liðin frá >ví, að Volkswag en verksmiðjurnar hófu fram leiðslu á hinni þekktu Volks- wagen“typu“, Það var Hitler, sem átti hugmyndina um að hefja fjöldaframleiðslu á ódýr um fjögurra til fimm manna bfl. Frá árinu 1936 hafa verið framleiddir rúmlega 10.000.000 Volkswagen bílar. ¥ Ennþá standa enskir tán- ingar og kollegar þeirra út um víða veröld á öndinni út af því, hvort Bítlarnir muni draga sig í hlé, sem ein hljómsveit. Er búizt við, að þeir gefi úr sérstaka frétt um það innan skamms tíma, en sem komið er getur enginn sagt neitt með vissu. Núna er liðið meira en eitt ár síðan þeir fóru síðast í ihljómleikaferð um Bretland. ★ í dönsku knattspyrnuget- rauninni um síðustu helgi voru aðeins 3 miðar með 12 rétta, en þeir fengu í verðlaun tæp ar 900.000 krónur hver. ★ Vinur hans agði honum einu sinni: „Þú getur ekki verið allt.“ ,En þú getur mætavel reynt.“ Leonard Bernstein hefur orðið allt sem hann ang aði til að verða. Tónskáld, píanóleikari, rithöfundur, að sópsmikill samkvæmismað- ur, og stjórnandi fílharmón- íuhljómsveitar NY-borgar. Nú hefur hann komizt að því að þetta sé einurn of mikið, svo að hann hefur ákveðið að hætta störfum hjá fílharmóníunni þegar samningur hans rennur út árið 1969. Þó mun hann stjóma hljómsveitinni örfá skipti á ári hverju. Það er kom ið að því segir, hann, að ég verð að helga mig allan tónsmíðum, og fyrsta verk mitt verður að semja tónverk fyrir opnun listasafns í Washing listanum. Á myndinni er talið frá vinstri, Mike Love, aðdá andi, Carl Wilson, Dennis Wil ton sem kennt verður við Ken Kemnedy heitinn forseta. Peter Sellers leikur um þess ar mundir í kvikmynd, sem tek in er í Barcelona, sem nefnist „The Bobo“. Mótleikari hans myndinni er eiginkonan sjálf frú Brit Eklund frá Svíbjöð, og er þessi mynd af henni tek in fyrir þremur dögum í Barne lona. son A1 Jardine og Bruce Joha ston. Bandarikjamenn hafa oft þótt dálítið frumlegir og ekki afsannar þessi mynd >á kenn Biskup nokkur í írlandi mætli svo fyrir, að unglingsstúlkur í íánu umdæmi skyldu fara að dæmi Öskubusku, forðum og fara heim af dansleikjum kl. 12. Hann bannaði flestöilum sóknarbörnum sínum að vera lengur úti en til kl. 12, og átti hann þar einkum við tán ingana. Ég vonast til þess, að öll sóknarbörn mín virði þetta bann, en ég tel mig hafa sið ferðilegt vald til þess að setja þessar reglur. ★ Krabbameinsstofnun Banda ríkjanna hefur látið frá sér fara skýnslu um krabbameins rannsóknir, sem þar hafa fram farið sl. ári. Þar segir, að nýtt krabbameinstilfelli komi i ljós leinhvers staðar í Bandaríkj unum á 56 sek. fresti og á tveggja mínútna fresfi deyi einhver af völdum krabba- meins þar í landi. 19 ára ensk stúlka hefur ver ið ákærð fyrir það hað hafa stungið til bana 21 árs strák er hún hafði verið með. Hún hafði hótað, í heyranda hljóði að ef hún kæmist að einhverju framhjáhaldi hjá piltinum þá skyldi hún drepa hann. Skömmu seinna þá er þau ’or j stödd saman á dansstað, mun hún hafa komizt að einhverju slíku. Það skipti engum tog- um, að stúlkan stakk kær- asta sinn til bana fyrir fraro an fjölda fólks, og án þess að nokkur maður gæti komið til hjálpar í tæka tíð. Dóttir Nóbelsverðlaunahaf ans Ralþh Bunche (friðar verðlaun) fannst fyrir nokkru látin úti í garði heima hjá sér eftir að því er virðist mjög dularfullt fall frá 9. hæð húss ins. Hún var 33 ára að aldri gift og tveggja barna móðir. •k Brezk tryggingafélög borg uðu á fyrra helmingi þessa árs hvorki meira né minna en 1092.000.000 krónur eða einn milljarð og níutíu og tvær milljónir króna í skaðabætur fyrir glæpi, sem framdir höfðu verið á þessum tíma. Uppliæð The Beaoh Boys hafa veriö á hljómleikaferð um Evrópu og eru nú komnir til Bretlands Nýjasta plata þeirra „Good Vibrations“ er nú sem óðast á leið á toppinn á vinsælda Ensk húsmóðir varð fyrir því einstaka láni í síðasta mánuði að demantshringur, sem hún hafði týnt fyrir 33 árum síð- an, fannst af tilviljun. Þannjg var mál með vexti, að árið 1933 sex mánuðum fyrir gift- ingu sína, glataði hún dýrmæt um demantshring, sem tilvon andi eiginmaður hafði gefið henni. Árið 1955 fann frú nokk ur hringinn, fór með hann til lögreglunnar en þar sem enginn gaf sig fram, sem eigandi var henni skilað hringnum aftur og hún stakk honum niður í skuffu hjá sér. Skömmu seinna fiutt- ist konan, sem hafði týnt hringnum í næsta nágrenni v'ð finnandann. Ekkert skeði síð- an í ellefu ár. Svo var það einn morguninn, er þær sátu aman yfir bolla af kaffi, að önnur þeirra ympraði á því, hversu hræðilegt það hefði verið, þá er hún týndi demantsihringn- um sínum. Fór þá hina að gruna margt, seildist ofan í kommóðu sína og dró fram hringinn. Aumingja konan, sem átti hringinn, varð hálf- skelkuð af undrun, en sagði síðan á eftir, að það hefði ekki glatt hana meir, þótt hún hefði unnið hæsta vinning í knattspyrnugetrauninni. ingu. Stúlka í bikini hefur ver ið ráðin benzínafgreiðsludama á benzínstöð í Californiu. Scotland Yard hefur nú dreift úr þriðju myndini'i af Harry Roberts, manninum, sem allt England hefur verið á höttunum eftir síðan í ágúst sl. vegna morðanna á lögreglu mönnunum þremur. Lögregl an telur, að fyrri myndir hafi verið villandi og að þessi eigi að geta hjálpað eitthvað upp á sakirnar. Myndinni hefur verið dreift um allt England Skotland og íriand.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.