Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 11
SUNNTTDAGUR 13. nóvember 1966
AUKA VINNA
FYRIR HÚSMÆDUR
Óskum eftir nokkrum konum til að selja happ-
drættismiða í ákveðnum borgarhverfum.
Góð sölulaun.
Styrktarfélag varígefinna
LAUGAVEGI 11 — SÍMI 15-9-41.
TÍMINN
Árið 1958, stofna'ði Ngo Dinh
Diem forseti nefnd til frels
unar Norður-Vietnam, og frá
þvi 1960 ihefur istjórnin í Saig
on — með þegjandi sam-
þyifcki og aðstoð Bandarifkja
manna, — 'haldið átfram að
smygla skemmdarverkamönn
um og árásarsveitum inn {
NorðurVietnam, til þess að
reyna að stofna skæruliða-
hreyfingu meðal kaþólskra
norðlendinga og fjallaætt-
bálka, en þær tilraunir hafa
en ekki borið árangur. Hvor
ugur aðilinn hefur með öðrum
orðum viðurkennt, 17. breidd-
arbauginn sem varanleg landa
mæri og báðir haft landamær-
in að engu, þegar þeim hefur
boðið svo við að honfa.
Hlatrúm henta alhtalSar: í bamahep.
bergið, tmglingaherbergiO, bjónaher•
bergiS, eumarbústabinn, vciBihisW,
bamaheimili, heimavistankóla, hðtel.
Hektu lostir hlaðrúmanna exn:
■ Rúmin má nota eitt og eitt sír eða
Maða þeim upp f tnr eSa þrjár
hæðir.
■ Ftægt er að £4 aukalega: Náttbortf,
. stiga eða hliðarboið'.
M Inriniimál rúmanna er 73x184 sm.
Hægt er að fántmin meS baðmnll-
ar og gúmmitTýnum eða án tlýna.
■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e.
■ Riimin eru úr tekli eða úr bréuni
(brennirúmin eru minni ogódýrari).
■ Rúmin etu ðll í pörtnm og tekur
aðeins um tvser mlnútnr að setja
þau saman eða talta i sundur.
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKtJR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMl 11940
BANDARÍKJAMENN
Framhald af bls. 5.
stöðuna tekur. Kommúnista
flokkurinn er eina, sanna þjóð
hreyfingin, sem nær bæði til
Norður- og Suður - Vietnam.
Mennirnir, sem með völd
in fara í flokknum í dag, eða
Ho Ghi Minih og aðrir flokks
stjórnarmenn í Hanoi, stjórn
uðu sjálfstæðisbaráttunni gegn
Frökkum og meðtóku drjúgan
skammt af hinni djúp
stæðu þjóðemiskennd alrnenn
ings í Vietnam. Ef til viil er
það vegna þess, að ikiommúnist
það vegna þess, að kommúnist
ar eru, — þrátt fyrir grimrnd
sína og svifc, — einu Vietnam-
amir sem geta sameinað mfllj.
landa sinna til fórna og
harðræðis í nafni þjóðarinnar,
og einu samtöfcin, sem þarfn
ast efcki erlendra byssustingja
til þess að halda velli.
HSIN illu örlög Vietnama eru
í því fólgin, að átökin, sem
byrjuðu sem frelsisstríð gegn
ETökkum, urðu að borgarastyrj
öld vegna þess, að kommúnist
ar höfðu forystuna á hendi.
Stundum er reynt að halda
fram, að styrjöldin sé svæðis-
bundin átök milli Norður- og
SuðuiVietnam. En þessi kenn
ing fellur um sjálfa sig, þegar
þess er minnzt, að Ky forsætis
ráðherra og nokkrir aðrir ráð
herrar í stjórn hans eu faedd
ir í Norður-Vietnam, en flúðu
suður á bóginn eftir ósigur
Frafeka, en Pham Van Dong
forsætisráðherra Norður- Viet-
nam er fæddur \ SuðurViet
nam. Stríðið ber miklu frem
ur að telja átök mismunandi
afla meðal þjóðarinnar sem
heffldar.
Skipting landsins í tvö ríki
um 17. breiddarbauginn var
bráðabirgðaráðstöfun, sem batt
endi á einn þátt harmleiksins.
Hinar stjórnmálalegu stað
reyndir í Vietnam teygðu þá
og teygja enn arma sína í báð
ar áttir yfir landamærin. Stjóm
Norður-Vietnam ræður yfir
skæruliðum Vietbong og legg
ur þeim bæði menn og föng til,
af því að leiðtogar Vietoong
eru félagar í kommúnistaflokki
Vietnam, enda þótt þeir séu
sunnlendingar að uppruna, og
hlýða því skipunum flofeks-
stjórnarinnar í Hanoi.
MENN OG MALEFNI
Framhald af bls. 6.
istar viðurkenna það líka í einka
samtölum, að þeim er bölvan-
lega við þessa ályktun og játa
að hersetan hefi verið þeim
mikilvægasti þátturinn í því að
halda því kjörfylgi og stjóm-
málaáhrifum, sem þeir enn hafa
hér á landi.
Mönnum er þetta flestum
líka ljóst, að hin erlenda her-
seta í landinu hefur verið eins-
konar haldreipi kommúnista. í
skjóli baráttunnar gegn herset-
unni hafa þeir þjónað húsbænd
um sínum í austurvegi með því
að prédika það, að samstaða
með vestrænum ríkjum og er-
lend herseta á íslandi væru ó-
rjúfanlega tengdar.
Fari herinn, en íslendingar
gættu sjálfir varnarstöðvanna og
hefðu þær þannig til taks sem
lið í varnarkerfi vestrænna
þjóða, stæðu kommúnistar hér
á landi afhjúpaðir sem aust-
rænir málaliðar einnig í þessu
máli. í gegnum þessi skrif Þjóð
viijans og viðbrögðin við tillög-
unni um brottflutning hersins
með ofangreindum hætti, skín
það greinilega, að þeir vilja um-
fram allt hafa herinn til þess
að geta rekið áróður sinn hæfi-
lega dulbúinn undir fölsku
flaggi. Þannig hafa kommúnist
ar í raun og veru notið her-
verndar, sem þeir meta mikils
og hefur verið þeim mikils virði
án nokkurs vafa og vilja því
raun og veru alls ekki missa.
Mbl. þegir
MaSurinn minn,
Henrik W. Ágústsson
prentari
andaSist f Borgarspítalanum í Reykjavík 11. þ. m.
GySa ÞórSardóttir.
Þökkum innilega hlýjar samúSarkveSjur, virSingarvott og ómet-
anlega aðstoS viS fráfali ástríkra foreldra okkar og tengdaforeldra,
Þóru A. Jónsdóttur
frá Kirkjubæ,
og
Jóhanns Fr. Guðmundssonar
fulltrúa.
Brynhildur H. Jóhannsdóttir, Albert GuSmundsson,
Álfþór B. Jóhannsson, Björg Bjarnadóttir,
og barnabörn.
p Það hefur vakið sérstaka at-
Ihygli í sambandi við umræður
íum þessar nýju tillögur um
jáætlun um brottför hersins, að
Morgunblaðið, sem er skrifað
undir yfirritstjóm Bjarna Bene
diktssonar, hefur ekki sagt eitt
einasta orð um málið, hvorki til
lofs eða lasts. Fyrir ekki ýkja
mörgum árum hefði sennilega
hvinið all hressilega 1 þeim
skjá gegn slíkum tillögum. En
hvers vegna þá þessi þögn
núna?
Bjarni Benediktsson veit það,
að það em margir þjóðhollir
og gætnir menn í hans eigin
flokki, sem er farið að blöskra
undirlægjuhátturinn í utanríkis
málum okkar og óttast að hér
verði erlendur her um aldur og
ævi, ef ekki verður tekin upp
skynsamlegri stefna. Hann veit,
að tillögur ungra Framsóknar-'
manna finna sterkan hljóm-
grunn með þessum mönnum,
því hann hefur heyrt greinilega
á þeim svo ekki fer milli mála,
að þeir vilja stefna að eitthvað
JJ
Barnafjölskylda bor-
in út úr hðsi í gær
GB—Reykjavík, laugardag.
Er blaðið var að fara í prentun
í kvöld, hringdi maður á ritstjórn
arskrifstofurnar og kvaðst hafa
verið áhorfandi að heldur ófögr-
um aðförum, er borin var út fjöl
skylda, hjón með fjögur börn, úr
húsinu Hömrum við Suðurlands
braut. Var þessi afihöfn nýafstað
in, er maðurinn hringdi til blaðs
ins og sagðist ekki geta orða bund
izt um shfct afihæfi, svo hefði það
runnið sér til rifja að horfa á
þennan verknað, yngsta barnið
hafi verið á að gizka eins árs
gamalt.
Er blaðið hringdi til lögreglunn
ar, fengust þau svör, að þessi út
burður hafi verið framkvæmdur
eftir beiðni þess starismanns
Reykj avjkurborgar, er þetta
heyrði undir. Húsið sem um ræð
ir væri í eigu borgarinnar. Mundi
fjölskyldan hafa flutt inn í hús
ið í morgun í algeru óleyfi en
annars vildi lögreglan ekkert um
málið segja, það væri þeirra að
tala, sem óskuðu eftir útburðin
um. En ekki náðist samband við
þann mann, sem til var vísað og
er ekki hægt að segja nánar af
þessu að sinni.
Jón Eysteinsson,
lögfræðingur.
Lögfræðiskrifstofa
Laugavegi 11,
sími 21916.
HÖGNI JÓNSSON,
LögfræSi- og fasteignastofa
Skólavörðustig 16,
simi 13034.
heima 17739
HAMRAFELL
Framhald af bls. 1.
skipið er statt en átti að fara
batnandi. Hamrafell átti að
koma til Reykjavíkur í gær.
Vegna veðurs drógst að
athuga, hvað hefði farið úr
skorðum í aðaivélinni, þannig
að fullnaðarvitneskja um bil
unina lá ekki fyrir um hádegis-
bilið, en samt gert ráð fyrir
að skipið gæti hjálpariaust kom
izt til Reykjavíkur á hægri ferð.
Hamrafell er í síðustu ferð
sinni undir íslenzkum fána.
GUL BÍLALJÓS
Framhald af bls. 1.
— Það lítur fyrir, að samlokur
og perur með þessum lit, séu með
of sterkum geisla, og sterku gulu
Ijósi. Annars er það smekkatriði
hjá mönnum hvort þeir vilja frem
ur aka með gulum ljósum eða
hvítum. Mörgum finnast gulu ijós
in betri, t.d. á malbikuðum vegum
því endurskinið frá þeim gulu er
minna en frá hvítu Ijósunum.
Einnig er talið að gulu ljósin séu
hentugri á margan hátt í snjó-
muggu eða þoku. Við hjá FÍB
blöndum okkur annars ekki í
þetta, því efst í okkar hug er
að vinna að örygginu og að því,
að ökumenn hugsi fyrst og fremst
um að hafa ljósin í lagi og gæti
þess að aka ekki með einu ljósi,
en nokkuð mikið hefur borið á
því, að undanförnu.
svipaðri lausn og ungir Fram-
sóknarmenn hafa nú bent á.
Bjarni hefur ekki enn kannað,
hvernig hann á við þessu máli
að snúast og meðan svo er tek-
ur hann þann kostinn að þegja
og þegja sem fastast. Um slíkt
stormál getur formaður stærsta
stjórnmálaflokksins og forsætis
ráðherra landsins hins vegar
ekki þagað takmarkalaust —
og nú bíða menn eftir því, hver
niðurstaðan verður er Bjarni
hefur kannað lið sitt.
íslenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Höfum mikið ilrval af tal-
legum ullarvörum, silfur-
og leirmunum, tréskurði,
batik, munsturoókum og
fleira.
fslenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Skúli J. Pálmason,
héraðsdómslögmaður
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu 3. hæð
Simar 12343 og 23338
HÚSBYGGJENDUR
Smíðum svefnherergis-
og eldhúsinnréttingar.
SÍMI 32-2-52.
B|örn Sveinbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður
Lögfræðiskrifstofa
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsmu. 3. hæð,
Símar 12343 og 23338.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fijót afgreiðsla-
Sendum gegn póstkröfu.
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
Jón Grétar Sigurðsson
héraðsdómslögmaður,
Austurstrætj 6,
simi 18783.