Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.11.1966, Blaðsíða 8
SUNNUDAGUR 13. nóvember 1966' 8 TÍMINN Eysteinn Jónsson sextug með tolur, og kynni fslend’ngasög ur utanlbókar. Nú vissi ég að visu ekki, hvort að befct® væri nákvæmlega satt og rétt. Eitmvcð Maut þó að vera til í þessu, því þetta var almannaróm ur. Það er þó engin tilviljun, að ungur maður, með þessa hæfileika, vildi hasla sér völl, sem stjórn málamaður og verða þannig virk- «r þátttakandi, að byggja upp hið nýja ísland. Nokkrum árum síðar, varð ég Eysteini Jónssyni samferða í stór- um áætlunarbíl frá Akureyri til Reykjavíkur. Eysteinn var duglegt ur að benda okkur, ferðafélögun um, á sögustaði við veginn, og segja frá þeim. Hann kom þvi til leiðar, að alk ir kæmu við á eyðibýlinu Öiiyg*- stöðum í Skagafirði. Þar steig Ey steinn upp á stekkjarbrot, og lýsti af myndarskap Örlygsstaðabar- daga, hann benti okkur á, hvernig talið er, að fylkingarnar hafi anætzt þarna, og háð orhisíuna þennan örlagadag. Ég fann að það var rétt sem ég hafði heyrt. Eysteinn virtist kunna Sturlungu utanbókar. Eysteinn Jónsson fór stjórn- málabrautina og háði á þeim vegi marga stóra orrustu. Oft fur hann með sigur af þeim hóimi, en flestar þessar orrustur hafa haft mikil áhrif á sögu samvinn- unnar í þessu lándi. Eysteinn hef- ur um árabil skipulagt fylkingar, og farið í fararbroddi. Han.n varð ungur ráðherra, æskumaður mik illa tækifæra, og enn í dag fer hann'fyrir Framsóknarmönnum í sölum Alþingis, og gengur hart fram. f hita augnabliksins, þegar Eysteinn Jónsson stendur j ræðu- stóli, finnur maður enn í dag sxma neistann, sem varð mér ungum, svo minnisstæður, þegar ég heyrði hann í fyrsta sinn í kappræðun; útvarpsins. Eysteinn Jónsson stundaði nám sitt í Samvinnuskólanum 'nann varð mikill félagsmálamaðar og baráttusnjall fyrir málefni og upp byggingu samvinnufélaganna Það er því engin tílviljun, að í rað- herratíð Eysteins Jónssonar hafa orðið miklir gróskutímar í sögu samvinnuhreyfingarinnar. Ungur að árum varð hann mik- ill hvatamaður að stofnun Kaup- 'félags í Reykjavík. Árið 1944 var Eysteinn kosinn í stjórn Sam bands ísl. samvinnufélaga og er nú varaformaður þess. Við í sam- bandsstjórninni þökkum í dag Eysteini Jónssyni, samstarfið Hann er góður vinnufélagi um málefni samvinnunnar. Hann tekur störfin alvarlega, er eins og kunnugt er, glöggur málafylgju- maður. Eysteinn Jónsson ann sam- vinnuhreyfingunni, hennar erfið leikar eru því einnig hans von- brigði, þegar samvinnuhreyfing- unni farnast vel, og sigrar nást, er það einnig hans gleði. Þannig er líf Eysteins Jónssonar. samofið samvinnuhreyfingunni. Með slík- um er gott að vinna. íslenzku samvinnufélögin hafa oft háð harða baráttu fyrir lífi sínu. Saga þeirra er svipuð þjóð arsögunni, þar hafa skipzt á næt- urfrost, og gróðrartímar. Afsk pti ríkisvalds, og pólitískra aflá af málefnum félaganna hefur að ýmsu leyti farið mjög vaxandi í okkar þjóðfélagi nú á svoköhuð um „viðreisnartímum". Örlog sam- vinnufélaganna eru oft í mÍKÍlli hættu, vegna þess, að þau eru stundum ráðin, í bankastofnunum þjóðarinnar, eða sölum Alþíngis fremur en á skrifstofum félaganna eða á fundum samvinnufólksins sjálfs. Af þessu stafar að ef samvinnu- félögin eiga ekki skelegga fulltrúa á Alþingi, getur svo farið að þau bíði varanlegan hnekki. En það hefur verið gæfa sam- vinnuhreyfingarinnar, að eiga jafnan marga sterka stofna í söl- um Alþingis, sem hafa skilið hreyfinguna og haldið þar uppi samvinnumerkinu. Eysteinn Jónsson er einn þessi steriri stofn, sem oft hefur mætt á, en ekki brugðizt. Hann hefur marga örlagaorustuna háð, fyrir okkur samvinnufólkið í landinu, bæði i ríkisstjórn og á Alþingi. Þá fer oft gustur um gættir, þá næðir oft kalt um stjórnmála- manninn Eystein Jónsson þá Mása kaldir vindar af jökulfönn- um íslenzkar efnishyggju og pen- ingavalds. Við slík tækifæri kann Ey- steinn Jónsson, vel að beita rök- um samvinnunnar, vopnarburður inn er honum léttur, og alltaf drengilegnr, eins og siður var góðra fornkappa. Fyrir þessi baráttustörf vilja íslenzkir samvinnumenn, allir, þakka Eysteini Jónssyni í dag, um leið og við árnum honum og fjöl skyldu hans allra heilla. Finnur Kristjánsson ☆ Alþingi var rofið í apríl 1931. Þá hefst upp hér ’mikill gaura- gangur í pólitík. Meiri e« ég hef nokkru sipuj. í annan tíma kom- izt í kýnni víð. Kosnfngar voru ákveðnar 12. júnj um vorið. Ríkis útvarpið var þá á fyrsta arinu, og útvarpsumræður um s tjórnmál fóru fram 4.—6. maí. Þecm var nýung, og þeir, sem höfðu út- varpstæki eða aðgang að þeim, hlustuðu með athygli á rœður manna. Einn af þátttakendum i, umræðunum var ungur maður, Ey steinn Jónsson, sem ta'aöi fvrir Framsóknarflokkinn. Á þeim tíma var kosningarréttur óg kjörgengi miðað við 25 ára aldur og Ey- steinn hafði ekki hlotið pau rétt- indi. Hann var of ungur til þess. Útvarpsræða Eysteins var urn fjármálin. Hann flutti sérstaklega greinilegt yfirlit um tekjur og gjöld rikisins á stjórnarárum Fram sóknarflokksins 1928—1930 en það var eitt mesta framfaratirnaMi í sögu þjóðarinnar. Menn hlýddu með athygli á ræðu þessa unga manns, en þar komu strax í ljós þeir ágætu hæfileikar hans til málflutnings, sem hann hefur síð an verið kunnur fyrir. Og Fram- sóknarmenn um land allt voru mjög ánægðir með þennau nýja málsvara flokksins. Tveimur árum síðar en þetta var, sumarið 1933, fóru fram kosn ingar til Alþingis. Sveinn í Firði, sem hafði átt sæti á þingi fyrir Suður-Múlasýslu síðan 1916, gaf ekki lengur kost á sér til þing- mennsku, enda þá orðinn sjötug ur. í hans stað völdu Framsókn armenn í Suður-Múlasýslu Ey- stein Jónsson til framboðs, með Ingvari Pálmasyni. Eysteinn ilaut mikið fylgi. var kosinn, og befur átt sæti á Alþingi síðan. Hann hefur setið lengur á þingi en noks ur annar núverandi alþingismað ur. Gamansaga komst á kreiK skömmu eftir kosningarnar 1938. Félag ungra Sjálfstæðismanna Reykjavík, Heimdallur. efndi til gleðimóts á Þingvöllum um næstu helgi eftir kjördag. Flokkur peina hafði bætt við sig þingsætum, og1 menn voru glaðir og reifir. Marg ar ræður vom fluttar, og mikið af húrrahrópum. f nýafstöðnum kosningum hafði Thor Thors verið kjörinn á Snæfellsnesi, og hann kom til mótsins, þegar það stóð sem hæst. Þá bað einn af fyrir- liðum félagsins menn að hrópa ferfalt húrra fyrir yngsta alþmgis- manninum á íslandi, sem hapn hélt að væri Thor Thors. Söfn- uðurinn gerði góðan róm að til- mælum hans. Allir viðstaddir hróp uðu af öllum kröftum, og hamra veggir Almannagjár endurvörpuðu húrrahrópum þeirra yfir hinn fórna þingstað. En Heimdellingar urðu dálítið niðurlútir næsta dag, þegar þeir komust að raun um að þeir höfðu verið að bera fram heillaóskir til Eysteins Jónsson- ar, þingmanns Sunn-Mýlinga, sem þá var yngstur alþingismanna Ekkert vil ég fullyrða um það, hvort hamingjuóskir Heimdel’inga hafa hrinið á Eysteini Jónssyni. Ég vil ekki neita því, að svo geti verið, þótt þær væru fram born ar af misskilningi. En hitt veit ég, að góðar óskir og hlýr hugur flokksbræðra hans og fleiri manna hafa alla .tíð fyigt honum að störf um. Slíkt fylgdariið er gott hverj- um manni, og eykur hamingju hans. Og fullyrða má, að Eysteinn frá Múla og Ámi Pálsson. Gömlu mennirnir unnu sigur og nokbur snillyrði Sveins í viðureigninni við prófessorinn lifa enn á vörum manna. Framsóknarmenn urðu og sigursæHr víðar um land. í þessum kosningum var það, sem Eysteinn Jónsson kom fyrst til fundar við Sunn-Mýlinga að ræða stjórnmál, þó ekki sem framhjóðandi. En þess varð þá skammt að bíða. — Frá þessum tíma hefir hann verið tengdur mönnum og málefnum í Suður- Múlasýslu og síðar um allt Aust uriand órofa böndum. Á þessum síðustu þrjátíu og fimm árum hafa Austfirðingar lif að tvenna tímana: kreppur og veltiór, aflaleysi og landburð, kal sumur og árgæzku í búskap. En vandfundinn mun slíkur bölsýnis maður að eigi viðuricenni, að starf ið er margt orðið og að ifram lágu sporin. Stórkostleg þróun hefir orðið í samgöngum, menningar og fé lagsmálaaðstöðu allri, í atvinnu tækjum til lands og sjávar og í húsakosti og búnaði heimila. Eysteinn Jónsson og aðrir þing menn Framsóknarflokksins i fjórð ungnum hafa á þessu árabili átt frumkvæði að mörgum hagsmuna málum Austfirðinga á Alþingi. En Jónsson sé gæfumaður. Hann hef- „hvert býggðarlag hlýtur að njóta ur notað sína miklu hæfi’eik.'i eða gjalda íbúa sinna“, sagði þannig, að til heilla hefur orðið^Davíð Stefánsson. ,Hvað stoðar fyrir land og lýð. Aðalstarf hans' frjómold og fiskimergð, ef þar hefur verið á stjórnmálasviðinu og oft hefur hann átt sæti í rik- isstjórnum. Hann er óeigingjarn Iþess að hagnýta sér auðlindir maður, mjög ósérhlífinn og skyldu rækinn, og óhætt er að segja, að hann sé einn af mestu starfs- mönnum í hópi þeirra, sem fást við landsmál. Áhugi hans fyrir því, sem til heilla horfir, er ópreyt andi, og honum hefur auðnazt að koma fram mörgum þjóðnytjamál um. Ekki skal þess ógetið, að Ey steinn Jónsson er kvæntur ágætri konu, og eiga þau nokkur vel gef in börn. Á heimili þeirra hjóna, Eysteins og Solveigar konu hans, er gott að koma. Þegar tækifæri gefast sækir Ev steinn andlegan og líkamlegan þrótt til skíðafjalla og í göm.u ferðir til þess að skoða dásemd- ir náttúrunnar. Og stopular tóm stundir notar hann einnig til lest urs góðra bóka. Mestan áhuga hygg ég að hann hafi fyrir sagn- fræði, m.a. ævisögum innlendra ög útlendra manna. Hann er mjög vel að sér í fornsögum okkar, t d. kann hann Sturiungu spjald- anna á milli. Vel kann nano að gleðjast með glöðum, og er manna skemmtilegastur á góðra vina fundum. Ég þakka Eysteini Jónssyni vin fara aukvisar einir, sem brestur vilja til sjálfsbjargar, framtak til náttúrunnar." Dugandi þingmenn né framsæknar rikisstjórnir raska ekki þessum lögmálum. En það hefir verið baráttuliði byggðanna um Austurland ómetanlegur styrk ur, að hafa notið um meira en aldarþriðjungsskeið drengilegs stuðning ótrauðs áhrifamanns, sem sparaði sig hvergi þar sem mönnum þótti nokkurs við þurfa. Góðir menn gleyma ógjarr.an uppruna sínum. Eysteinn Jónsson er fæddur í fiskjþorpi á Austfjörð um. Ég hika ekki við að fullyrða. að hin nánu tengsl við íbúa Aust uriands hafa verið honum mikils virði, störfin fyrir heimahérað innt af höndum með fúsu geði. En það skal játað, að stundum hefir mér ofboðið álagið. — Á hinu leitinu hefir það oft skemmt mér að veita því athygli, hversu margir Austfirðingar líta á Eystein sem algeriega fastan punkt í tilverunnj að því er varðar málefni Austur- lands, líkt og Búlandstindur, Snæ- fell og Dyrfjöll eru óafmáanlega mótuð í austfirzkt landslag! Hann er þó aldrei nema dauð’egur maður, einn af oss — og eidist meira að segja eins og við: Já, tíminn er lúmskur. Það ser áttu hans og sérstaklega ánægju-] maður aldrei betur en á afmælis- lega samvinnu á liðnum áratug-1 dögum. Maður sem klífur hæstu um, um leið og ég færi honuir i fjöll án sýnilegrar fyrirhafnar og og fjölskyldu hans innilegar ham fer á skíðum glæra hjarn af slík ingjuóskir frá mér og konu mir.n. í tilefnj af sextugsafmæli hans. Við óskum honum langlífis til starfa fyrir land og þjóð. Skúli Guðmundsson. ☆ Árið rninni*' 1931 er mér í „barns- Þá var róstusamt í stjórn málum. Þá rauf Tryggvi Þór- hallsson þing ög efndi til kosn inga. Útvarpsræðu hans gleymi ég aldrei. Kosningarnar urðu hinar hörðustu. Þingmenn Sunn- Mýlinga voru þá nokkuð við ald ur, einkum Sveinn í Firði. sem um fræknleik, að fákænum kemur í stanz, hann er einn góðan veður dag orðinn sextugur- — En svona gengur það! Og hver var það líka sem 'sá góði maður, Bjarni sálugi á Borg, kallaði .fjármálaráðherr ann okkar gamla“ á fundi í Fram sóknarfélagi Suður-Múlasýslu fyi- ir hartnær þrjátíu árum? — Jú það var hann! Það var Eysteinn Jónsson! Og að /því athuguðu þá fer manni að skiljast að tímabært kunni að vera orðið að kalla hann sextugan. Ég vík örfáum orðum að persónu legum kynnum. Allmargar reisur höfum við Eysteinn farið saman um austfirzkar byggðir, stundurn þá fór fram i síðasta sinn. Til tveir einir. stundum í stærri hóp. höfuðs þeim vom þeir settir Árni I Eysteinn er góður ferðafélagi. Á ferðalagi víkur hann pólitíkinni til hliðar um sinn. Þá gefst tóm til að rifja upp gamla sögu, ræða uppmna örnefna, landslag og jarð myndanir. Og ef bílnum sleppir má huga að fugli og sel ellegar gróðri. Að ógleymdu því grjóti margfháttuðu, er heillað hefir manninn. Að kvöldi er svo mætt á fundi. Kannski er „leiðarþing'*. þar sem menn ræða málin og skiptast á skoðunum F ró og næði ellegar það eru kosningar og samkvæmið fær annað yfir- bragð. — Aldrei varð ég þess var þótt lenti í harðbráki á fundum, að skilmingar leiddu til meiðsla á sálinni hvað þá örkumla! En ég tel, að Eysteinn hafi miklu vald ið um það, að umræður mótuðust svo, þrátt fyrir landskunna hörku hans í málflutningi. Samveruna á ferðum þessum hlýt ég að þakka Eysteini alveg sérstaklega, þar með gagnlega tilsögn, föður lega umhyggju og þarfar brýn- ingar! Honum vil ég einnig þakka margvísleg önnur kynni, sem öll hafa verið á eina lund. Starf stjórnmálamannsins hlýt ur misjafna dóma. Um hann blása vindar af ýmsum áttum. En hver sá, er vinnur að þeim málum af drengskap og ósérplægni, sýnir málefnum umbjóðenda sinna vel- viid og skilning og hrindir brott beiskjunni, sem á stundum er sam fara stjórnmálaátökum, hann verð skuldar virðingu og hlýhug þeirra mörgu, er honum kynnast, hlotn ast þetta livort tveggja. Þeir verða því margir, Austfirðingamir, sem senda honum Eysteini hlýjar kveðj ur og góðar óslrir á sextugsafmæl inu, og þá jafnframt og engu síð- ur konu hans og börnum, þvi á heimili þeirra höfum við mörg átt glaðar og góðar stundir. Vilhjálmur Hjálmarsson. ☆ Þegar stofnað var til Alþýðu- skólans á Eiðum, árið 1917 með gjðf Múlasýslna til ríkisins á eig um búnaðarskólans, var það feat i lög að. „landsjóður starfræki á Eiðum eða á öðrum stað í Múla' sýslum vel útbúinn æðri a’þýðu- skóla, er samsvari kröfum timans.“ Hvað sem leið skilningi stjórn arvalda á því hvað teldist.vel út- búinn æðri alþýðuvkóli, mattu hin ir fyrstu skólastjórar sannreyna að allmikið bar á milli um skiln- ing þeirra á þessu lagaákvæði og ríkisvaldsins, þings og stjómar. Þegar komið er fram um 1930 er Eiðaskóli kominn í erfiða sam- keppnisaðstöðu við aðra sams konar skóla, sem verið var að reisa á þessum árum í öðrum landsiþlutum. Þessir skólar höfðu verið staðsettir með tilliti til krafa tímans, við góð vegaskilyrði og jarðhita og sumir raflýstir þeg- ar frá upphafi. Heita vatnið skap- aði þessum skólum hin æskileg- ustu skilyrði til sundiðkana, og sund varð ein eftirsóttasta náms- greinin. Þessi aðstöðumunur olli því, að námsvist i Eiðaskóla þótti e’kki eins eftirsóknarverð og áður var. Nemendum fór sífellt fækkandi, haustið 1931 sækja eðsins tuttugu nemendur um skólann og þar af átta um yngri deild hans Ljóst var að hverju stefndi. í fullri alvöru var nú farið að ræða um það á æðstu stöðum, hvort réttlætanlegt væri að reka skóla á landsins kostnað svo óhag stæður sem rekstur hans var orð inn með tilliti til tölu nemenda. Þeim, er þessar línur rita vai

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.