Vísir - 19.11.1975, Page 3

Vísir - 19.11.1975, Page 3
VISIR Miðvikudagur 19. nóvember 1975. 3 Hafa stutt og styrkt í 100 ár Höfðinglegar gjafir Thorvaldssensfélagsins 0 Stjórn Thorvaldssensfélagsins: Sigurlaug Eggertsdóttir gjald- keri, Evelyn Þ. Hobbs, ritari, Unnur Agtistsdóttir, formaður, Svanlaug Bjarnadóttir, vara- formaður, JUliana Oddsdóttir meðstjórnandi. deild Landakotsspitala nauð- synleg læknistæki. Thorvaldsensffelagið hefur það að markmiði að rétta sam- boigurunum hjálparhönd þegar fátækt sverfur að eða óhöpp og slys ber að höndum. 1 samræmi við stefnumið sitt hefur félagið unnið að margs- kyns liknarmálum á starfsferli sinum. Nægir að nefna örfá dæmi. Við Dyngjuvog 18 er Vöggu- stofa Thorvaldssensfélagsins, stórt og glæsilegt hhs sem er árangur tveggja áratuga starfs. Og einnig hefur félagið gefið sjhkrahUsum ýmiss konar tæki, t.d. barnadeild Landakots, 30 barnarUm árið 1972. Thorvaldssensfélagið hefur aldrei verið fjölmennt félag. 1 upphafi voru félagskonur 24 en eru nU 75. — E.K.G. t tilefni af hundrað ára sinu i dag ætlar Thorvaidsensfélagið að stofna sjóð til þess að stuðia að menntun þeirra sem kenna og ieiðbeina vanheilum börnum. Sjóðsupphæðin er 10 milljónir króna. Menntomálaráðherra mun taka við gjafabréfi sjóðsins i afmælishófi Thorvaldsens- félagsins i kvöld. Einnig ætlar Thorvaldsens- félagið i dag að afhenda barna- 5 sóttu um stöðu borgar- bókovarðar Umsækjendur um stöðu Nöfn umsækjenda voru lögð borgarbókavarðar eru fimm. fram i borgarráði i gær. Þar var Björn Teitssoiv cand. mag., Elva sú afstaða tekin að visa málinu til Björk Gunnarsdóttir, bókasafns- borgarstjórnar. Er þess að vænta fræðingur, Else Marie Einars- að ákveðið verði á borgar- son, bókasafnsfræðingur, Hiimar stjórnarfundi á morgun hver Jónsson, bókavörðuV og Hrafn A. hljóti stöðu borgarbókavarðar. Harðarson, bókasafnsfræðingur. — EKG. Útkallið kostar 20-30 þús. kr. mánuði sem slökkviliðið er narrað út. Slikt útkall kostar aldrei undir 20 til 30 þúsund krónum, og ef eldur kemur upp annars staðar á meðan, getur slökkviliðið orðið seinna til og þetta valdið miklu tjóni. Það er fufl ástæða til að brýna það fyrir foreldrum og forráða- mönnum barna og unglinga, að gæta þess að , siminn sé ékki notaður til slikra ólánsverka. Unglingar, komnir til ein- hvers vits og ára, ættu einnig áð sjá sóma sinn i þvi að leggja niður svona skemmdarverk, sem geta jafnvel kostað manns- lif. -EB. Slökkviliðið var kvatt upp i Breiðholt i fyrradag, eldur var i stigahúsi og alit fullt af reyk. Við eftirgrennslan kom I ljos að þarna voru að verki strákar sem liöfðu kveikt i af fikti. Skemmdir uröu nokkrar af reyk og hita, auk þess sem hræðsla greip um sig meðal ibúa. i fyrrakvöld var svo tilkynnt um eld i húsi inni i Blesugróf, Allt liðiö frá stöðinni niður frá og á Artúnshöfða var sent á vcttvang, en þá reyndist þetta vera gabb eitt, gert af ungling- um. Þetta er i þriðja sinn i þessum Hafðu ÞETTA í huga þegar þú ferð yfir götu Hvaða reglur þarft þú sem ert gangandi vegfarandi að hafa i huga? Meiri hluti þeirra gangandi vegfarenda sem slasast i umferðinni, eru að ganga yfir götu, þegar slysið verður. Enda gefur það auga leið, þvi það er sjaldgæft, að veg- farandi sé eltur upp á gangstétt. Til að byrja með verður þú að gefa þér tima til þess að staldra við og iita vel i kringum þig, áður en þú ferð út á götuna. A þessu er mikili misbrestur, og þá sérstaklega hjá fullorðnu fólki. Notaðu gangbrautina til þess er hún. En viöhafðu sömu aðferðina og áður. Ekki ganga hiklaust út á gang- brautina. Littu i kringum þig áður. Ef um er að ræða breiðari götur, þar sem eru til dæm- is tvær akreinar i hvora átt, littu þá i kringum þig á leið- inni yfir. Mikið af slysum á gangbrautum eiga sér stað vegna frainúraksturs. Gakktu alltaf þvert yfir götuna, til þess að vera sem stystan tima á leiðinni yfir. Ef þú ferð skáhailt yfir göt- una, lcngirðu leiðina. — EA. Kvenna- kór Suður- nesja gefur út plötu Rósa Helgadóttir og Kristin Waage hampa . nýju og jafnframt fyrstu plötu kórsins. r „NU ER OLLUM LÉTT UM RÓMINN" Fyrsta plata Kvennakórs Suðurnesja kemur á markaðinn innan fárra daga. Platan ber heitið ,,Nú er ölium létt um róminn” og á henni eru 13 lög og um það bil helmingur þeirra er eftir Inga T. Lárusson. Einnig ér eitt lag eftir söngstjórann Herbert H. Agústsson og hann hefur auk þess útsett mörg laganna. Einsöngvari með kórn- um er Elisabet Erlingsdóttir en aðalundirleikari er Ragnheiður Skúladóttir. Platan er tekin upp i Hljóðritun h.f. i Hafnarfirði, pressun annaðist hljómplötuútgáfan Hljómar en kórinn sjálfur gefur plöt- una út. Mynd á plötuumslagi er af sólarlagi við Garðskaga. Kvennakór Suðurnesja hefur starfað frá árinu 1967, hefur shngið viða innanlands og auk þess tekið þátt i alþjóðakóramóti á Irlandi. — EB. SKUTTOGARI FRÁ SPÁNI Lengd milli stafna: 42,97 metrar. Lengd milli lóðllna: 36,00 metrar. Breidd skips: 9,50 metrar ASalvél: M.W.M. 1800 hestöfl. Frégangur skipsins: Samkvæmt kröfum Bureau Veritas. ÁætlaS verð um kr. 318.000.000,00 AfgreiSslutlmi: 8 mánuSir. SmlSi á skipi þessu er nýlega hafin, og ennþá er tækifæri til aS breyta þvl þannig, aS stærS þess verSi 40 metrar milli lóSllna, en lengd milli stafna 47 til 48 metrar. Þessi stærri gerS myndi kosta um kr. 340.000.000,00.— Tæknimenn frá skipasmlSastöSinni eru reiSubúnir til aS koma nú þegar til Islands til viSræSna viS væntanlega kaupendur um hugsanlegar breytingar á innréttngu skipsins, ef þess yrSi óskaS. Vinsamlega hafiS samband viS okkur sem allra fyrst. SMAONÚS VÍSIVKBSSON AustUrstæri 17, IV. hæS (Hús Silla & Valda). Simar 13057 & 21 557. Heimaslmi 41523.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.