Vísir - 20.11.1975, Qupperneq 2
2
visutsm:
Hvaö reykirðu mikið?
Anna Maria óladóttir, af-
greiðslustúlka: Það er svo mis-
jafnt, allt upp i pakka á dag. Her-
ferðin gegn reykingum hefur ekki
haft nein veruleg áhrif, en þó
vakið mig til umhugsunar.
Vigdis K. Pálsdóttir, afgr. stúlka:
Ég reyki um hálfan pakka á dag,
stundum meira á böllum. Mig
langar til að reyna að hætta.
Oddný li. llalldórsdóttir, afgr.
stúlká: Svona 15 sigarettur á
dag. Ég reyki yfirleitt ekki meira.
Ég ætla að hætta ef ég mögulega
get.
Ingibjörg Briem, nemi: Svona
u.þ.b. einn pakka á dag, stundum
meira. Ég er að hugsa um að
hætta á morgun, þegar ég er búin
með pakkann. Það er aðallega
peningaeyðslan sem ræður þar
mestu.
Elinbjörg Kristjánsdóttir, afgr
stúlka: Ég hef ekki reykt i 3 ár.
Ég reykti svona pakka á dag, en
hafði bara reykt 8 mánuði svo að
það var ekkert erfitt að hætta.
Mér bar gefin sparibaukur i jóla-
gjöf og þá hætti ég.
Magnús Þór Helgason, verkstj.:
Ég hætti að reykja fyrir hálfum
mánuði, en ég reykti rúmlega
pakka á dag. Ég er maga-
sjúklingur og þegar ég reyki,
kom það miklu ljósar fram en
ella, svo tel ég þetta lika mjög
óhollt.
Fimmtudagur 20. nóvember 1975. vism
spum
Ilalldór Kristjánsson skrifar:
„Vegna þess sem „meyja”
skrifar og birt er i Visi 17. nóv.
finnst mér rétt að biðja fyrir
nokkur orð. Þið nefnið ritgerð-
ina áfengistoll templaranna.
Ég mun nefna höfundinn
„meyju” eins og hann gerir
sjálfur erida má hann halda mey
dómi sinum til æviloka min
vegna.
Meyja skrifar:
„Vitað er, að við hvern seldan
sigarettupakka og hverja
brennivinsflösku rennur viss
peningaupphæð til „templara”
frá A.T.V.R.”
Þetta er ekki vitað, heldur
þvert á móti að þessi fullyrðing
hjá meyju er helber heilaspuni,
tilhæfulaus með öllu.
Hinsvegar hafa vissar kvaðir
legið á sigarettusölunni og þær
eru þessar:
Af h'verjum seldum sigarettu-
pakka fær Landgræðslusjóður 1
krónu, Krabbameinsfélagið 75
aur, iþróttasamband tslands 50
aura og Slysavarnafélag ísland
50 aura. Þetta eru þvi samtals 2
kr. og 75 aurar af verði hvers
sigarettupakka sem renna til
þessara aðila.
Styrktarfélag lamaðra og
fatlaðra fær svo 20 aura af
hverjum eldspýtustokk sem
seldur er.
Enn er þess að geta að lög
kveða svo á að 2 0/00 — 2 af þús-
undi — af söluverði alls tóbaks
skuli ganga til þess að segja
satt um áhrif tóbaksnautnar
opinberlega. Þannig er fjár-
mögnuð sú herferð, sem meyja
talar um og segir að tröllriði
landsmönnum. Það þótti mér
ógætilegt orðalag. Að tröllriða
er að sliga. Tröllin voru svo
þung að venjuleg hross báru þau
ekki en sliguðust undir þeim.
Mér sýnist að meyja þessi'sé
ekki til mikilla hluta ef hún er
alveg sliguð eftir þessar aug-
lýsingar.
Þess skal svo geta enn að
A.T.V.R. leggur fram lögum
samkvæmt nokkra fjárhæð i
Gæsluvistarsjóð, sem á að
standa undir áfengisvörnum.
Það framlag nemur nú 20
milljón krónum á ári.
Með þessu ætti meyja að vera
upplýst um það að templarar
hafa engan ágóðahluta af sölu á
lÁfengis-
Itollur
lemplaranna
j,,MEYJA” skrifar:
„Ég hef oftsinnis veriö kominl
|angt aö þvi aö rita þessari siöu 1
préf, en alltaf hefur einhver}
tóskiljanleg leti brotiö þann vilja [
jniöur.
Nú skal isinn brotinn.
Ýmislegt leitar á fotvitni \
|undirritaös.
Þaö fyrsta er hin svokallaöa
|templarastúka.
Vitaö er, aö viö hvern seldan
Jsigarettupakka, og hverja
■brennivinsflösku rennur viss
Ipeningaupphæö til „templara”
|frá A.T.V.R.
Þaö væri vissulega gaman aö I
vita hversu stóra upphæö I
emplarar fá á ári meö þessari j
íaöferö, sem sé i gegnum sölu á I
varningi þeim er templarar ]
(sjálfir afneita og fyrirlita.
Hvernig er peningunum
Ivariö, til styrktar drykkjúsjúk- j
|um?
Þeir styrkja þá kannski best I
|meÖ byggingu ,,templara-|
|hallar” viö Eiriksgötu.
Kannski er styrkurinn fólgin il
lleigu skrifstofuhúsnæöis, fund-1
flarhalda, og gömlum dönsum á }
|sunnudögum?
Kannski meö byggingu
B„templaraskiöahallar ’ i Skála-
(felli?
Hvaö gerir þessi fyrirmyndar j
|stúka yrir drykkjusjúka?
Ég er ekkert aö öfunda templ-
Bara fyrir allar þessar hallir, 1
sþetta eru án efa fyrirmyndar
Jhallir, en þar eö ég neyti bæöi
Jáfengis og tóbaks og hef vita- i
Jskuld af þvi vissa ánægju finnst j
Jmér ég eiga kröfu á þvi aö vita
Jhvert peningar minir renna.
Já vel á. minnst. hver fjár-
Jmagnar hina geysidýru herferö .
ier nú tröllriöur landsmönnum l
Jgegn tóbaksnotkun? Ðorga égi
Bhana kannski lika?”
varningi þeim er þeir „sjálfir
afneita og fyrirlita”.
Ef meyja vill i alvöru fræðast
um það, hvað þessi „templara-
stúka” gerir, má benda henni á
það að um það getur hún fengið
beina fræðslu i Templarahöll-
inni við Eiriksgötu. Þar er skrif-
stofa sem er jafnan opin kl. 2-5
og auk þess hafa einstakar stúk-
ur þar stundum simavörslu
milli 5-7 á fundardögum sinum.
Svo hafa stúkurnar stundum
opna fundi sem meyja fengi efa-
laust að koma á til nánari
kynna.
En þar sem hún spyr hvað
þessi „fyrirmyndarstúka” geri
„fyrir drykkjusjúka” skal ég
svara þvi.
Við gerum fyrir þá það sem
þeim kemur best og þurfa mest
með: Sköpum áfengislaust um-
hverfi. Það er ekki okkar sök þó
að aðrir meti þá ánægju sem
þeir hafa sjálfir af áfengi svo
mikils að áfengislausa um-
hverfið sé alltof takrparkað. En
við reynum að hafa það sem
viðast. Og þess vegna förum við
kinnroðalaust fram á stuðning
af opinberu fé.”
Hver er verðtrygg-
ing sparimerkjanna?
Sparimerkjaeigandi spyr:
„Töluvert hefur verið rætt og
ritað um sparimerki að undan-
förnu, sérstaklega i sambandi
við visitölutryggingu þeirra.
Þar kom fram að hingað til
hefði ekki verið reiknuð út
visitala á sparimerki nema einu
sinni á ári, þ.e. fyrsta febrúar.
Nú skilst mér að eigi að fara að
reikna hana út oftar.
Ég skil ekki alveg núgildandi
fyrirkomulag með sparimerki
og langar til að fá leyst úr
nokkrum spurningum:
Hvað eru háir vextir af spari-
merkjum?
Þegar visitalan var reiknuð út
1. febr. 1975 af hvaða upphæð
var hún þá reiknuð?
Þeir sem taka út sparimerkin
sin t.d. núna i desember, fá þeir
útreiknaða útreiknaða visitölu á
sina upphæð um leið eða glata
þeir henni alveg? Eru spari-
merki visitölutryggð áfram, ef
þau eru ekki tekin út, þegar við-
komandi hefur aldur eða
ástæður til?
Hvers vegna eru visi-
tölubætur ekki lagðar inn á
höfuðstól, heldur settar til
hliðar á sérreikning frystar þar
og verðfelldar?
Ef farið verður að reikna út
visitölu á sparimerki oftar á ári,
hve oft verður það þá?
Ef af þessu verður fá þá þeir
sem tekið hafa út sin spari-
merki, t.d. i september s.l. leið-
réttingu?
Ég vonast til að fá skýr og
skjót svör, þvi mér finnst það
skipta verulegu máli hvernig
farið er með þá fjármuni sem
við erum skylduð til að leggja i
sparimerki.
Það er verið að guma af þvi að
þau séu verðtryggð, en ég hef
grun um að verðtryggingin sé
ekki eins trygg og látið er i veðri
vaka.”
Visirsneri sér við veðdeildar
Landsbankans með þessar
spurningar og eru svör þeirra
væntanleg á næstunni.
Hvers eigum
við að gjalda?
Tómas Gröndal skrifar:
Það liggur i augum uppi, að
hver sá sem flytur vörur eins og
t.d. sjónvarpstæki, hljómflutn-
ingstæki o.s.frv., til landsins ber
tvimælalaust skylda til að sjá
kaupendum vara sinna fyrir
varahlutum og viðgerðarþjón-
ustu. Allt of lengi hafa allskyns
fúskarar fengið að standa i inn-
flutningi sem þessum óáreittir.
Þetta leiðir af sér að ef tækin bila,
standa menn uppi með tækin
gagnslaus, þvi að viðeigandi inn-
flytjendur trassa þessar skyldur
sinar. Gott dæmi um þetta er
verslunin Hverfitónar, sem allt of
lengi hefur fengið að starfa
óáreitt við innflutning á vönduð-
um hljómtækjum. Eigandi
Hverfitóna er verkfræðingur
nokkur, sem virðist starfa hér og
þar úti á landsbyggðinni, og sér
hann jafnframt um alla viðhalds-
þjónustu og varahlutapöntun fyr-
ir hljómtæki þau, er hann prang-
a"r inn á blásaklausa kaupendur.
Þvi miður eru þessi tæki af mjög
vönduðum gerðum, og þvi synd
að innflytjandinn skuli eyðileggja
það góða orð sem þau myndu
annars hafa á sér með þessu fúski
sinu. Undirritaður varð fyrir
barðinu á þessu i júlimánuði
siðastliðnum, þegar éin ræfilsleg
skrúfa brotnaði i hljómflutnings-
tækjum hans (sem keypt voru i
Hverfitónum). Þó litil sé, er þessi
skrúfa þess eðlis að án hennar
geta tækin ekki gengið eðlilega.
Var þvi strax reynt að hafa sam-
band við viðeigandi innflytjenda,
og tókst það eftir þriggja vikna
erfiði. Þá kom i ljós, að i vara-
hlutalager hans (sem var i göml-
um skókassa) var enga slika
skrúfu að finna, og lofaði hann þvi
að panta hana strax. Nú er liðið
rétt hálft ár frá þvi að inn-
flytjandinn lofaði að panta skrúf-
una og ekki bólar á henni, og ekki
er hægt að ná sambandi við inn-
flytjandann þvi hann er við verk-
fræðistörf sin á Hornafirði. Auð-
vitað er þetta ekkert einsdæmi,
og hafa efalaust margir lent i
svipuðu t.d. með bifreiðavara-
hluti. Hvers eiga blásaklausir
neytendur að gjalda? Hvenær
verða settar dugandi reglur um
varahluta- og viðhaldsskyldur
innflytjanda og umboðsmanna?
Ekki vœla út af þessu
3351-4425 skrifar:
I þriðjudagsblaði Visis var
birt bréf frá Gisla nokkrum,
sem mislikaði misnotkun hins
islenska gjaldmiðils i hinni
miklu auglýsingagerferð um
reykingar, sem hefur gengið
yfir landsmenn.
Veit maðurinn ekki, að eina
leiðin til að sýna reykingamönn-
um fram á skaðsemi reykinga,
eru staðreyndir? Með þvi að
brenna seðilinn umtalaða er
verið að sýna reykingamönnum
fram á að reykingar borgi sig
engan veginn og eins gott sé að
brenna blessaðan gjaldmiðilinn
okkar.
Mér finnst þetta gott hjá þeim
sem stóðu að þessu, þvi það á að
sýna fram á skaðsemina með
áhrifamiklum auglýsingum.
Það hefur kannski ekki hvarflað
Ekki brenna
aurana...!
sem reykja brenni þannig upp|
(jármunum sinum. Þessi aug-l
lýsing er batfti sýnd börnum og|
fullorönum. Eg er á móti þessu.l
mér finnst þetta litilsviröing viö|
gjaldmiöilinn okkar aö kveikja i I
honum og brenna hann fyr'r I
iaugunum á okkur
~iöo
I t.isli (• uöjotisson hringdi:
..1 siðustu viku var gerö mikil
uglýsingaherferö um skaösemi
Ireykinga Eg reyki ekki sjálfur
log er hlynntur þvi aö allir sem
I eru byrjaöir hætti aö reykja En
ðg get ekki alveg fellt mig viö
eina auglýsinguna sem notuö
var i sjOnvarpinu.
Þar á ðg viö auglýsinguna þar
sem hundraö króna seöill er
brenndur upp i öskubakkanum.
Meiningin er eflaust sú aö I
að Gisla að þessi seðill sem
brenndur var hafi kannski
bjargað einhverjum frá
reykingum?
Og hvers vegna að vera að
væla yfir einum hundraðkalli?
LIGGUR ÞER
EITTHVAÐ Á HJARTA?
Utanáskriftin er:
VÍSIR
c/o „Lesendabréf"
Síðumúla 14 Reykjavík