Vísir - 20.11.1975, Qupperneq 22
22
Fimmtudagur 20. nóvember 1975. VTSIR
TIL SÖLU
Vinnuskúr.
Vinnuskúr til sölu, verð kr. 35 þús.
Timbur 2”x4” og 2”x5” til sölu á
sama stað. Uppl. Smiðjuvegi 6,
Kópavogi. Simi 44004.
Miöstöðvarketiil
3 1/2 f^rmeter til sölu ásamt
fylgihlútum. Allt nýlegt. Einnig
barnavagn, mjög þokkalegur á
kr. 5 þús. Uppl. i sima 44515.
Optima 500,
35 mm myndavél til sölu. Uppl. i
sima 32939 eftir kl. 6.
Blómamynd.
Málverk eftir Steingrim Sigurðs-
son til sölu. Uppl. i sima 44832.
Cassettutæki
til sölu, tegund Sanyo. Simi 82771.
Vel meö fariö sófasett
(3ja sæta sófi og tveir stólar) til
sölu. Uppl. i sima 82643 eftir kl. 6.
1 1/2 árs gamalt
Yamaha rafmagnsorgel til sölu,
2ja borða með trommuheila og
fótbassa. Uppl. i sima 14604 eftir
kl. 4 i dag.
Candy þvottavél
til sölu, 3ja ára, vel með farin.
Uppl. i sima 74190 i kvöld og
næstu kvöld.
Forhitari til sölu
Landsmiðju forhitari til sölu.
Uppl. i sima 20937 og 42779 á
kvöldin.
Til sölu
Yamaha kassagitar, verð kr. 8
þús. Uppl. i sima 50626 fyrir há-
degi og á kvöldin.
Nagladekk.
Til sölu 4 nagladekk 560x15. Uppl.
i sima 10467 eftir kl. 6.
Til sölu sófaselt,
isskápur, eldhúsborð og stólar,
einnig rafmagnsspil, selst á hálf-
virði. Uppl. i sima 33085 eftir kl. 7.
Bilskúrshurðir.
Hinar vinsælu og léttu bilskurs-
hurðir úr tref japlasti i brúnleitum
lit fyrirliggjandi. Hagstætt verð.
Straumberg hf. Brautarholti 18.
Simi 27210.
2ja manna Florida
svefnsófi til sölu, einnig brúðar-
kjóll með kjusu og skóm, mjög
hagstætt verð. Uppl. i sima 53882.
Til sölu stórt
vandað borðstofuborð tekk 170x90
stækkanlegt og 4 stólar á kr.
40.000.- einnig flauelsjakkaföt á
ungling á kr. 5.000,- Uppl. i sima
17132 eftir kl. 6 á kvöldin.
Heimkeyrð gróðurmold.
Agúst Skarphéðinsson. Simi
34292.
ÓSKAST KEYPT
8-10 ferm.
miðstöðvarketill óskast til kaups.
Simi 92-6540.
Vil kaupa
stækkara og önnur myrkraher-
bergistæki. Simi 83947, helst á
kvöldin.
Blómakörfur.
Att þú blómakörfu, sem þú notar
ekki?. Við kaupum vel með
farnar blómakörfur. Blómastofa
Friðfinns, Suðurlandsbraut 10.
Simi 31099.
Kaupum notuð
sjónvarps- og stereotæki, vel með
farin. Tökum einnig I umboðssölu
hvers konar hljómflutningstæki.
Sjónvarpsmiðstöðin sf. Þórsgötu
15, simi 12880.
Kaupum litið notaðar
og vel með farnar popp-hljóm-
plötur, staðgreiðsla. Tökum
klassiskar plötur i umboðssölu.
Safnarabúðin, Laufásvegi 1.
VERZLUN
Körfur.
Ungbarnakörfur, 4 gerðir, brúðu-
kröfur fallegar tvilitar, gerið
jölainnkaupin timanlega. Tak-
markaðar birgðir, ódýrast að
versla i Körfugerðinni, Hamra-
hlið 17. Simi 82250.
Þrlþættur lopi.
Okkar vinsæli þriþætti lopi er
ávallt fyrirliggjandi i öllum
sauðalitunum. Opiðfrákl. 9-6alla
virka daga og laugardaga til há-
degis. Magnafsláttur. Póstsend-
um um land allt. Pöntunarsiminn
er 30581- Teppamiðstöðin, Súða-
vogi 4, Iðnvogum Reykjavik.
Verslunin Faldur,
Austurveri, simi 81340. Náttfata-
efni, flónel rósótt og með barna-
myndum, verð 227 kr.
Körfugerðin auglýsir:
Nýtisku körfustólar, borð og
blaðagrindur fyrirliggjandi, enn-
fremur barnavöggur, bréfakörfur
og brúðuvöggur, nokkrar stærðir.
Kaupið innlendan iðnað. Körfu-
gerðin, Ingólfsstræti 16.
Björk Kópavogi.
Helgarsala—kvöldsala. Sængur-
gjafir, gjafavörur, leikföng,
hespulopi, islenskt prjónagarn,
dömublússur, telpublússur,
gallabuxur, flauelsbuxur, peysur.
Nærföt og sokkar á alla fjölskyld-
una. Björk Álfhólsvegi 57. Simi
40439.
Skermar og lampar
I miklu Urvali, vandaðar gjafa-
vörur. Allar rafmagnsvörur.
Lampar teknir til breytinga
Raftækjaverslun H. G. Guðjóns-
ísonar, Suðurveri. Simi 37637.
FATNAÐUR
Höfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efn, snið-
um eða saumum, ef þess e. ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verð, fljót
afgreiðsla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
HJÓL-VAGNAR
Blá Silver-Cross
barnakerra til sölu. Uppl. i sima
25627.
Tökum vélhjól
I umboðssölu. 1 stk. Suzuki 50,
árg. ’75, Honda 50 árg. ’74, ný
Batavus hjól. Til sýnis og sölu i
sýningarsal okkar að Laugavegi
168, Brautarholtsmegin. Bila-
sport hf.
HÚSGÖGN
Hjónarúm
með lausum náttborðum til sölu.
Uppl. i sima 81998 eftir kl. 17.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
-aim og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-l. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
Sérsmiði — trésmiði.
Smiðum eftir óskum yðar svo
sem svefnbekki, rúm, skrifborð,
fataskápa, alls konar hiilur
o.m.fl. Bæsað eða tilbúið undir
málningu. Stil-Húsgögn hf., Auð-
brekku 63, Kópavogi. Simi 44600.
Svefnhúsgögn.
Svefnbekkir, tvibreiðir svefnsóf-
ar, svefnsófasett. Nett hjónarúm
með dýnum, verð aðeins frá kr.
28.800. — Sendum i póstkröfu um
allt land. Opið kl. 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126, simi 34848.
Vandaðir og ódýrir
svefnbekkir og svefnsófar til sölu
að öldugötu 33. Simi 19407.
BÍLAVIÐSKIPTI
Dekk ónotuð til sölu,
1200x22 14 ply nylon á kr. 12000
stk. Ford girkassi hásing. Willys
girkassi hásingar. Chevrolet
mótor 6s á kr. 15000. Simi 52779.
Til sölu Ford Bronco,
1973, 6 cyl. beinskiptur, klæddur,
ekinn um 43 þús. km. Nýleg dekk,
útvarp og segulband. Uppl. i sima
26747 og 43415.
BMV 1800,
árg. ’66 til sölu, þarfnast lag-
færingar. Uppl. i sima 92-2314.
Vil skipta
á Bedford sendiferðabil disel,
árg. ’73 i toppstandi og 10-12
manna bil, helst disel. Uppl. i
sima 99-3310 eftir kl. 6.
Toyota Crown De-luxe,
árg. ’67, einkabill, ekinn rúma 100
þús,km til sölu. Uppl. i sima 51817
næstu daga.
Glæsilegur Ford Custom
500 station, árg. ’71 innfluttur i
júni, ekinn 65 þús. milur. Skipti á
helmings ódýrari bil koma til
greina. Til sýnis að Skólagerði 20
Kópavogi. Uppl. I sima 40498 milli
kl. 6 og 10.
Cortina, árg. '64
og Moskvitch, árg. ’70 til sölu.
Bilarnir eru I góðu lagi með skoð-
un ’75. Uppl. í sima 22767.
Diselvélar og fl. til sölu.
Ein Layland 110 ha., ein Ford
Trader 70 ha og Ford Trader
startarar, ein Petter 5 1/2 ha,
hentar fyrir trillu og fl. 4 tonna
traktorvagn með sturtum. Uppl. i
sima 83255 á daginn og á kvöldin I
sima 17642.
Óska eftir að kaupa
góð snjódekk, 5.60x15. Uppl. i
sima 72109 eftir kl. 7.
Ford Galaxi XL 500
árg. ’63 til sölu. Ný upptekin vél
352 cub. Billinn er ágóðUTi dekkj-
um. Verð kr. 200 þús. Uppl.'i sima
40545 eftir kl. 19.
Chevrolet, árg. '64
- til sölu. Uppl. i sima 73010.
Tilboð óskast i
Skoda MB 1000, árg. ’67 i þvi
ástandi sem hann er. Uppl. i sima
14096.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Varahlutir i flestar gerðir eldri
bila t.d. Rambler Classic,
Chevrolet, Rússa og Willys jeppa,
Volvo, Falcon, Fiat, Skoda,
Moskvitch, Austin Mini, Volga
’66, Saab-Singer, Renault, Taun-
us, VW, Trabant, Citro'én, Opel,
Benz, Vauxhall. Opið frá kl.
9-6.30, laugardaga kl. 1-3. Bila-
partasalan Höfðatúni 10, simi
11397.
HÚSNÆÐI í
Til leigu
ný litil 2ja herbergja ibúð i Hóla-
hverfi Breiðholti. Skilyrði góð
umgengni. Tilboð sendist Visi
merkt „3807” fyrir laugardaginn.
Til leigu i Hafnarfirði
litið ibúðarhús. Uppl. i sima 26269
á kvöldin.
3ja herbergja
góð ibúð I austurbænum til leigu.
Fyrirframgreiðsla. Tilboð merkt
„3806” sendist augld. Visis fyrir
mánudagskvöld.
Verslunar- eða iðnaðarhúsnæði
til leigu I miðbæ Hafnarfjarðar.
Tilboð sendist blaðinu fyrir 1. des.
merkt „3822”.
Vönduð ný 3ja
herbergja Ibúð i Kópavogi til
leigu. Laus 1. des. n.k. Tilboð
sendist Visi merkt „Góð um-
gengni 3741” fyrir n.k. laugardag.
2ja herbergja
ibúð við Vesturberg til leigu frá 1.
des. I 4 til 6 mán. Tilboð sendist
sem fyrst til augld. Visis merkt
„3753”.
Húsráðendur,
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og I sima 16121. Opið 10-
5.
ibúðaleigumiðstöðin kallar:
Húsráðendur, látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Simi
22926. Upplýsingarum húsnæði til
leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl.
12 til 4 og i sima 10059.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ung kona
með eitt barn óskar eftir ibúð,
helst 2ja-3ja herbergja. Hringja
má eftir kl. 7 á kvöldin i sima
28251.
2ja hérbergja
ibúð óskast á leigu strax. Uppl. i
sima 66233.
Einhleypur arkitekt
óskar eftir l-2ja herbergja ibúð
fyrir 30. des. Uppl. I sima 73851
eftir kl. 7 i kvöld.
Einhleyp miðaldra kona
óskar eftir 2ja herbergja ibúð
sem allra fyrst helst i grennd við
Kleppsholt. Uppl. i slma 23236 i
kvöld og næstu daga.
2ja herbergja fbúð
óskast strax. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. I sima 24559 milli
kl. 5 og 7.
27 ára gamall öryrki
óskar eftir herbergi strax. Reglu-
semi og skilvisum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. I sima
86672.
Óskum eftir 3ja-5
herbergja ibúð, skilvis greiðsla.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Góðri umgengni heitið. Uppl. i
sima 38647 eftir kl. 7 á kvöldin.
Þriggja herbergja
Ibúð óskast á leigu strax. Fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 52427.
25 ára stúlka
með barn óskar eftir litilli ibúð á
leigu, I Voga- Langholts- eða
Heimahverfi. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 85509.
2ja herbergja ibúð
óskast strax. Er utan af landi.
Góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i
sima 20645 eftir kl. 6 á kvöldin.
Iðnaðarhúsnæði óskast.
50-150 ferm. iðnaðarhúsnæði
óskast á leigu strax. Uppl. i sima
21863.
Iðnaðarhúsnæði óskast,
eða stór bilskúr, u.þ.b. 40-80 ferm,
stórt. Uppl. I sima 23451 eftir kl. 1
e.h.
Konu með eitt barn
vantar 2ja herbergja ibúð nú
þegar. Helst i vesturbænum.
Uppl. eftir kl. 5 I sima 21091.
Ungt par óskar
eftir 2ja herbergja Ibúð, má
þarfnast lagfæringar. Uppl. i
sima 13597 milli kl. 4 og 6.
Stiilka öskar
eftir herbergi sem næst Lands-
spítalaiium. Uppl. i sima 26115 á
milli kl. 3 og 9.
Konu með eitt barn
vantar 2ja herbergja ibúð nú þeg-
ar. Helst i vesturbænum. Uppl.
eftir kl. 5 i sima 21091.
Ungur maður
óskar að taka á leigu eins til
tveggja herbergja ibúð. Simi
22254 eða 85274.
2ja-3ja herbergja
ibúð óskast á leigu. Eir.hver fyrir-
framgreiðsla gæti komið til
greina. Simi 40307.
3ja-4ra herbergja
ibúð óskast strax, helst i Kópa-
vogi. Uppl. i sima 44178.
Fiskbúð.
Rúmgóð fiskbúð óskast á leigu i
Reykjavik eða Hafnarfirði.
Einnig kemur til greina óinnrétt-
að húsnæði. Tilboð merkt „Fisk-
búð 3548” sendist augld. Visis.
Ungt, reglusamt
par barnlaust, óskar eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð sem fyrst,
skilvisri greiðslu og góðri um-
gengni heitið. Fyrirframgreiðsla
gæti komið til greina, vinsamleg-
ast hringið i sima 14879 milli kl. 3
og 6 i dag og næstu daga.
Ungur maður
leitar eftir herbergi i Reykjavik.
Tilboð sendist Visi merkt „3769”.
Litl ibúð
óskast strax. Reglusemi og fyrir-
framgreiðsla. Uppl. i sima 50929.
ATVINNA í
Duglegir og vandvirkir
menn óskast til að rifa og hreinsa
mótatimbur. Uppl. i sima 81097
kl. 7-9 i kvöld og næstu kvöld.
Óskum að ráða
ungan röskan mann til aksturs og
verslunarstarfa. Vald Poulssen
Suðurlandsbraut 10.
Skrifstofustarf
hjá Stúdentaráði og Sine er laust
til umsóknar. Umsækjandi þarf
að hafa almenn skrifstofustörf,
ensku og norðurlandamál á valdi
sinu, einnig að geta unnið tiltölu-
lega sjálfstætt. Laun samkvæmt
kjarasamningum verslunar-
manna. Umsóknum skal skilað á
skrifstofu Stúdentaráðs og Sine,
Félagsheimili stúdenta, fyrir 25.
nóvember. Þar fást einnig nánari
upplýsingar.
ATVINNA OSKAST
Fimmtugur maður
óskar eftir léttri vinnu, hálfan eða
allan daginn. Vanur flestri al-
gengri vinnu. Simi 28676 næstu
daga.
20 ára stúdent
óskar eftir atvinnu. Uppl. i sima
16440.
Ung kona
óskar eftir atvinnu, margt kemur
til greina. Simi 20645.
21 ára, áreiðanleg stúlka
óskar eftir atVinnu, einnig 21 árs
piltur nemi i bifvelavirkjun, eftir
góðri vinnu. Uppl. i sima 35054.
Stúlka óskar eftir atvinnu,
hefur gagnfræðapróf. Vélritunar-
kunnátta, vön simavörslu. Uppl. i
sima 50017. Hafnarfirði.
21 árs stíilka
óskar eftir vinnu strax er vön
skrifstofu- og verslunarstörfum.
Simi 32538.
24 ára gamall maður
óskar eftir vinnu. Flest kemur til
greina. Simi 53985.
Vantar vinnu.
Ég er 16 ára stúlka sem vantar
vinnu. Flest kemur til greina.
Uppl. i sima 36262.
SAFNARINN
Bókasafnarar
Vegna flutnings er stórt og vel
með farið bókasafn til sölu, selst i
einu lagi. Safnið er að meginhluta
bundið, bókaskrá fyrir hendi.
Ahugamenn leggi nöfn sin og
simanúmer á augld. Visis merkt
„Bókamenn 3786”.
Jólamerki
8. útg. ár. 1975 Gáttaþefur 110 ára
jóla merkjaseriu Kiwanis-
klúbbsins Heklu eru komin i
Með öllum islensku jólasveinui.
um. Teikning Halldór Pétursson
listmálari. Athugið umslög með
„North Pole” stimpli og eldri ár-
ganga. Safnið þessari skemmti-
legu seriu frá byrjun. Til sölu i
öllum frimerkjaverzlunum.
Nánari uppl. hjá Kiwanisklúbbn-
um Heklu, pósth. 5025.
Kaupum islensk
frinterki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frlmerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
Umslög I miklu úrvali
fyrir ný frimerki útgefin
miðvikud. 19 nóv. Kaupið
umslögin meðan úrvalið er mest.
Kaupum islensk frimerki.
Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A,
simi 11814.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Gullhringur
með þremursteinum fannst 19/11
á móts við Hverfisgötu 44. Simi
11660 eða hjá augld. Visis.
Hverfisgötu 44.
Tónabær.
Sásem fann nýja, bláa mittisúlpu
með hettu i Tónabæ laugardaginn
þann 8/11 er vinsamlegast beðinn
að hringja i sima 72295 eftir kl. 6.
Fundarlaun.
Gulleyrnarlokkur
með ljósbláum steini tapaðist á
leiðinni frá Gleraugnaversluninni
Fókus, Lækjargötu, Austurstræti,
PósthússstrætiaðTryggvagötu 19
(Tollhúsinu) i gær. Finnandi vin-
samlega hringi i sima 14323.
Grábröndóttur kettlingur
er i óskilum i Norðurbænum
Hafnarfirði. Uppl. i sima 53693.