Vísir - 20.11.1975, Side 4

Vísir - 20.11.1975, Side 4
MALALOK Um kaup- gatla í notaðri bifreið Mál vegna galla í kaupum notaðra bif- reiða eru meðal þeirra, sem einna tiðast koma á borð lögmanna. Dómur i einu sliku var nýlega kveðinn upp í bæjarþingi Reykja- vikur. Málavextir Málavextir voru þeir, aö maöur nokkur keypti notaöa bifreiö af geröinni Land Rover, árgerö 1964. Bilasala i Reykja- vik annaöist söluna og kynnti htin bifreiöina til sölu á eftirfar- andi hátt: „Land Rover (disel) árgerð 1964. Söluverð 180.000.00 krdnur. 8dekk fylgja,þar af 4á felgum. Nýuppgerður girkassi. Farangursgrind.” Söluverð bif- reiðarinnar var að fullu greitt viö undirskrift afsals og sagði i þvim.a. að bifreiðin seldist i þá- verandi ástandi, „sem kaupandi hafi þegar kynnt sér og sætt sig viö að öllu leyti.” Kaupandinn skoðaöi bif- reiöina fyrir kaupin, en kynnti sér ekki sérstaklega hvort staöhæfingin um nýuppgeröan girkassa væri rétt. Hann reynsluók bifreiöinni og varð ekki var viö neitt óvenjulegt. Fáum dögum eftir kaupin kom f ljós mikill oliuleki i gir- kassa bifreiðarinnar. Kom kaupandi bifreiðinni I viðgerö undir eftirliti matsmanna og reyndist hún all viðamikil. Kaupandinn höfðaði siðan mál á hendur seljanda bif- reiðarinnar til skaðabóta vegna galla I girkassa í málinu varð það upplýst að seljandinn hafði látið frakvæma viðgerð á gir- kassanum nokkru áður en kaupin fóru fram. Viðgerða- maðurinn, sem það annaðist, hafði þá tjáð seljandanum, að viögerðin væri ekki til fram- búðar og girkassinn þyrfti frekari endurbóta við. Seljandinii taldi sig þá ekki geta lagt út I frekari kostnað og var látið sitja við þá aögerð, sem þegar hafði verið framkvæmd. Þá var það upplýst I málinu að bilasalinn hafði fengið upplýsingar sinar um ný- uppgerðan girkassa frá seljanda. Fimmtudagur 20.nóvember 1975. VISIR [ L’MS.IóN : JóN STEINAR GUNNLAUGSSOX I lWUH TORI-'l STEFANSSO\ framkvæma fyrir sölu bif- reiðarinnar hefði m.a. lotið að þeim hlutum girkassans sem bilun kom siðar fram I. Seljandi hafi kannast við, að honum hafi verið bent á nauðsyn þess að endurbæta girkassann frekar og þvi vitað að viðgerðin hafi einungis verið til bráðabirgða. Með þvi að staðhæfa að gir- kassinn væri nýuppgerður hafi seljandi áskilið að bifreiðin hefði aðra eiginleika, en i raun reyndist. Kaupandinn hafi ekki getað séð slikan galla við venju ■ lega skoðun. Niðurstaða dómsins varð sú, að seljanda var gert að greiða kaupanda fullar bætur vegna gallans og málskostnað. 1 dómnum er visað i tvö ákvæði laga um lausafjárkaup. 1 öðru þeirra segir m.a. að skorti söluhlut, þá er kaup gerðust,einhverja þá kosti, sem ætla má að áskildir væru, þá geti kaupandi krafist skaða- bóta. 1 hinu ákvæðinu er m.a. rætt um, að hafi kaupandi rannsakað söluhlutinn eða látið slikra rannsókn fyrirfarast að ástæðulausu, þá geti hann ekki krafist bóta fyrir þá vankanta á söluhlutnum, sem hann hefði átt að sjá við rannsóknina. Þegarathuga skal hvaða kosti söluhluturá aðhafa berfyrstað lita á það sem aðilarnir hafa samið um. 1 málinu sem hér er til umræðu virðist ljóst skv. samkomulagi kaupanda og seljanda að bifreiðin skyldi hafa nýuppgerðan girkassa. Svo reyndist ekki vera og var það þvi galli. Kaupandi hafði skoðað gir- kassann og ekkert séð athuga- vert. Dómarinn þurfti þvi m.a. að meta hvort eðlilegt væri að krefjast þess af kaupanda að rannsókn hans hefði verið það itarleg, að hún leiddi gallann I ljós, eða m.ö.o. hvort gallinn gæti komið i ljós við venjulega skoðun I slikum tilfellum. Niðurstaðan varð sem fyrr segir aö svo væri ekki. FinnurTorfi Stefánsson, hdl. Málsástæður aðila Kaupandinn hélt þvi fram, að seljandinn hefði vitað um að girkassanum var ábótavant, þar sem honum hefði verið bent á fyrir kaupin að hann þyrfti frekari viðgerðar við. Gallanum hefði verið þvi' visvitandi leynt við kaupin og þar að auki verið tekið sérstaklega fram að gir- kassinn hefði verið nýupp- gerður. Seljandinn hélt þvi hins vegar fram, aði afsali fyrir bifreiðinni sagði, að hún seljist i núverandi ástandi, sem kaupandi hafi kynnt sér og sætti sig við að öllu leyti. Kaupandi hafi haft ótak- markaða möguleika til að kynna sér til hlitar ástand bif- reiðarinnar og hafi hann ekki gert það, væri þaö hans eigin vanræksla, sem hann sjálfur bæri ábyrgð á. Álit dómsins A áliti dómsins var talið aö viögerðin, sem seljandi lét SAMRÆMDUM PRÓFUM FÆKKAR OG ÁBYRGÐ KENNARA EYKST Frá og með vetrinum i vetur breytist fram- kvæmd prófa i 9. bekkj- um landsprófsdeilda. í stað 7 samræmdra prófa verða nú aðeins 4. Þau verða i islensku, ensku, dönsku og stærðfræði. Með þessu er verið að stuðla að meiri sveigjanleika i námi og kennslu i skól- unum og auka þátt þeirra i brautskrán- ingu nemenda. Einkunnir verða hlutfallseinkunnir Einkunnirnar á samræmdu prófunum verða hlutfallseink- unnir þannig að nokkurn veginn ákveðinn hundraðshluti nem- enda hlýtur hverja einkunn. Með þessu móti verður meðaltal og dreifing einkunna sambæri- leg milli námsgreina og náms- ára (Sjá mynd 1). Skólarnir eiga siðan að gefa vitnisburð eða einkunn i öðrum greinum en samræmdum svo og i þeim þáttum islensku sem ekki eru prófaðir á samræmdu prófi (ritgerð, bókmenntir, útdrátt- ur) og munnlegri dönsku og ensku. Einkunnir i samræmdu greinunum verða færðar á sér- stakt prófskirteini og einkunnir skólasérstaklega. Til að komast i menntaskóla, verslunarskóla eða hliðstæðar menntabrautir verða nemendur að fá 5.0 eða hærra út úr sam- ræmdu greinunum og það sama út úr skólagreinunum en meðal- tal einkunna verður að vera 6.0 eða hærri. 1 framhaldsdeildum gagn- fræðaskóla verða einkunnirnar að vera 4.5 eða hærri og meðal- talið 5.5eðahærra. Þessar regl- ur gilda um þá nemendur sem taka gagnfræðapróf eöa lands- próf I vor. Landspróf miðskóla og gagn- fræðapróf voru haldin með hefð- bundnum hætti s.l. vor (1975), þá voru 7 greinar samræmdar i landsprófi miðskóla en 4 á gagn- fræöaprófi. Alls luku 2185 nemendur próf- um I samræmdum greinum til gagnfræðaprófs og varð dreif- ing meðaleinkunna eins og mynd 2 sýnir. Þeir nemendur sem voru á bilinu 5.6-5.9 höfðu rétt til endurtöku prófanna en aðeins 20.4% þeirra notfærðu sér rétt sinn. Landsprófi miðskóla luku 1634 nemendur. Dreifing meðaleink- unna er sýnd á mynd 3. Sömu reglur giltu fyrir nem- endur landsprófsdeilda til endurtöku prófa og gagnfræð- inga og neyttu 65.2% þessa rétt- ar sins. Ábyrgð kennara eykst í fyrra var gerð tilraun i nokkrum skólum með sam- ræmd próf i fjórum greinum landsprófsdeilda i mars þar sem einkunnir voru hlutfalls- einkunnir. 1 ljós kom svipuð dreifing einkunna og verið hefur i samræmdu prófunum. Sam- ræmdu prófin i vor koma þess vegna til með að spara geysi- lega vinnu fyrir prófanefnd og kennara, en jafnframt eykst ábyrgð kennara við útskrift nemenda sinna. Þess má geta að ástæðan fyrir þvi að lands- prófið var tekið upp á sínum tima var sú að óeðlilega háar einkunnir voru hjá nemendum sumra skóla. Vonandi er að slikt endurtaki sig ekki aftur, en menntamálaráðuneytið mun fylgjast með einkunnagjöf skól- anna. Gagnfræðingar felldir niður Frá og með skólaárinu 1977-1978 verður 10. bekkur gagnfræðaskóla felldur niður. þannig að næsta vetur verða siðustu gagnfræðingarnir út- skrifaðir. Eftir9. bekk, þ.e. þeg- ar grunnskóla lýkur fara nemendur á ýmsar námsbrautir og er þetta i samræmi við grunn- skólalögin. —RJ Einkunnastigi verður sem hér segir: Mynd 1 Eink. 0 1 2 3 4 5 6 8 9 10 % 1 3 7 12 17 20 17 12 7 3 1 ‘ Af þessu leiiir a6 meðaleinkunn í einstökum gneinum verftur 5 og staftalfrávik 2. Meftaltal meðaleinkunna ver*ur einnig 5 en stafcalfrávik u.þ.b. 1.55. * l Mynd 2 20 SAMROT GAGNFRÆÐAPRÖF 1975 ^teifing meÓaleinkunna 15 10 Samtals luku prófi 2185 nemendur. 5 2SL 163 H17 506 605 409 150 V I 4 5 9 f «ij*unmr Meðaltal einkunna 4,87 / K. LANDSPRdF MIÐSKÖLA 1975 Dreifing meÓaleinkunna 35 Mynd 3 30 Samtals luku prófi 1634 nemendur. 25 - 20 15 10 5 3 41 117 34« 600 366 142 2-1 v 0 T 1 2 3 5 6 7 r •intamúr Meðaltal cinkunna 6,43

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.