Vísir - 20.11.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 20.11.1975, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 20. nóvember 1975. 15 < Nú koma vorlaukarnir! Garðurinn, fréttabréf Garðyrkjufélags íslands, er ný- komið út. — Þar er greint frá þvi, að mikið annriki hafi verið hjá félaginu vegna afgreiðslu á haustlaukum, og nú sé komið að vorlaukunum. 1 ritinu er birtur pöntunarlisti fyrir vorlauka, sem keyptir eru frá iltlöndum, og birt skrá yfir þær tegundir, sem félagið út- vegar að þessu sinni. 44 félög eru í Hafnasambandi sveitarfélaga Sjötti ársfundur Hafnarsam- bands sveitarfélaga verður haldinn a Hótel Loftleiðum á föstudag. Meginefni fundarins verður að fjalla um fjárhagsstöðu hafna og gjaldskrármál hafna. — Halldór E. Sigurðsson, sam- gönguráðherra, flytur ávarp i byrjun fundarins. Formaður Hafnasambandsins er Gunnar B. Guðmundsson, hafnarstjóri i Reykjavik. Sam- bandið var stofnað haustið 1959 og i þvi eru nú 44 sveitafélög. Þór vill loka herstöðinni Verkalýðsfélagið Þór á Selfossi telur mjög varhugavert, að semja um nokkrar veiði- heimildir til handa útlendingum innan 200 milna fiskveiðilög- sögunnar. Ef erienar þjóðir sendi herskip á miðin innan 200 milnanna skorar félagið á rikisstjórnina að slita stjórnmálasambandi við viðkomandi þjóðir. Ennfremur skorar fundurinn á rikisstjórnina að loka herstöðinni á tslandi. News from lceland FréttablaðiðNews From Ice- land, nóvember-desémber hefti er nýkomið út. Iceland Review gefur blaðið út, og i þvi er að finna margvislegar upplýsingar og fréttir um viðburði siðustu vikna á Islandi. I forsiðu eru fréttir um landhelgismálið og kvennafriið. Dýraverndunarfélag hafnfirðinga 25 úra Aðalfundur Dýraverndunar- félags hafnfirðinga var haldinn fyrir skömmu. Forseti félagsins er Þórður Þórðarson. Þetta var afmælisfundur félagsins, en það var stofnað i október 1950. Félagsmenn eru nú 100. Jón Sig- urgeirsson var kjörinn heiðurs - félagi en hann er sá eini sem setið hefur i stjórn félagsins frá upphafi. Hann er þriðji heiðurs- félaginn. Hinir eru Ingveldur Gisladóttir og Jón Gestur Vigfús- son. Rauða Kross- deild, sem nœr yfir 15 hreppa Stofnuð hefur verið Rauða Kross deild Borgarnesslæknis héraðs. Aður hafði starfað Rauða Kross deild i Borgarnesi, en starfssvæði hennar var talið of litið. Hið nýja félag nær yfir 5 hreppa i Borgarfjarðarsýslu, norðan heiðar, Mýrarsýslu alla og 2 hreppa i Snæfellsnessýslu, alls 15 hreppa. Formaður nýja félagsins er Sigurþór Halldórs- son. Lögmannafélag íslands heldur almennan félagsfund i Þingholti á morgun föstudag 21. nóv. kl. 17,15. Félagsstjórnin. Byggingarfélag verkamanna Reykjavík Til sölu 4ra herbergja ibúð við Skipholt. Félagsmenn skili umsóknum sinum ti! skrifstofunnar að Stórholti 16 fyrir kl. 12 á hádegi 3. desember n.k. Félagsstjórnin §19 Greiðsla olíustyrkja i Reykjavik fyrir timabilið júni—ágúst 1975 er hafin. Styrkir fást greiddir hjá borgargjaldkera, Austurstræti 16, gegn framvisun persónuskilrikja. Skrifstofa borgarstjóra. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS Umboðið i Árbæjarhverfi er laust til umsóknar frá næstu áramótum. Allar upplýsingar gefur Anna Árnadóttir fulltrúi i sima 14365 frá kl. 10-12 daglega. Umsóknir berist aðalskrifstofu Happ- drættis Háskóla íslands, Tjarnargötu 4, fyrir þann 27. þ.m. Hórgreiðslustofan pirola ar Hórið er skart konunnar Klippingar °g permanet Höfum opið á laugardögum Smurbrauðstofan NiólsgStu 49 -.Simi 15105 FVrstur meó fréttimar vism ÞJODLEIKHOSIÐ Stóra sviðiö SPORVAGNINN GIRND i kvöld kl. 20. sunnudag kl. 20. CARMEN föstudag kl. 20. Uppselt. laugardag kl. 20. Uppselt. miðvikudag kl. 20. Litla sviðið HÁKARLASÓL i kvöld kl. 20,30. sunnudag kl. 20,30. MILLI HIMINS OG JARÐAR sunnudag kl. 15. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. .EIKFÉÍAG YKJAVÍKUR' íKcggB SKJALDHAM RAR i kvöld. — Uppselt. FJÖLSKYLDAN föstudag kl. 20,30. Næst siðasta sýning. SAUM ASTOFAN laugardag kl. 20.30. SKJALDHAMRAR sunnudag kl. 20,30. SKJALPHAMUAR þriðjudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. Leikfélag //c-va Kópavogs ■' F* /É \ i 'W ''v^énP' svnir söngleikinn BÖR BÖRSSON JR. i kvöld kl. 20,30. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 17—21. Næsta sýning sunnudag. Simi 4-1985. Lögreglumaður 373 (Badge 373) Bandarisk sakamálamynd i lit- um. Leikstjóri: lloward W. Koch Aðalhlutverk: Robert Duvall Verna Bloom Henry Darrow íslenskur texti Bönnuð ínnan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 LAUGARA8 B I O Simi 32075 Karatebræðurnir Ný karate-mynd i litum og cinemascope með islenskum texta. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. C0L0R M BARNSRÁNIÐ Sýnd kl. 9. Hörkuspennandi og f jörug ný bandarisk litmynd um afrek og ævintýri spæjaradrottn- ingarinnar Sheba Baby sem leikin er af Pam (Coffy) Grier. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i iitum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er allsstaðar sýnd með metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk : Sylvia Kristell, Alain Cuny. Marika Green. Enskl tal. ÍSI.ENSKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 1« ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 6. 8 og 10. Miðasala opin frá kl. 5. Hækkað verð. Magnum Force Hörkuspennandi og viðburðarrik. bandarisk iögreglumynd i litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Ilal Ilolbrook ISLENSKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 9. flÆJARgfP 1 Simi 50184 Meistaraverk Chaplins SVIÐSLJoS Hrifandí og skemmtileg, eitt af mestu snilldarverkum meistara Chaplin og af flestum talin ein hans besta kvikmynd. íslen.skur texti, hækkað verð. Sýnd kl. 10. Allra siðasta sinn 7. morð í Kaupmannahöfn Ný spennandi sakamálamynd i litum og cinemascope með is- lenskum texta. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 8. TÓNABÍÓ Simi 31182 Ástfangnar konur Women in Love Mjög vel gerð og leikin, bresk á- takamikil kvikmynd, byggð á einni af kunnustu skáldsögum hins umdeilda höfundar S.H. Lawrence „Women in Love" Leikstjóri: Ken Russell Aðalhlutverk: Alan Bates, Oliver Reed, Glenda Jackson, Jennie Linden. Glenda Jackson halut Oscars- verðlaun fyrir leik sinn i þessari mynd. ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Ævintýri Meistara Jacobs lenskum texta. Mvnd þessi hefur alls staðar farið sannkallaða sigurför og var sýnd með metað- sókn bæði i Evrópu og Bandarikj- unum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois De Funes. Sýnd kl. 5, 7 og 9. llækkað verð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.