Vísir - 26.11.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 26.11.1975, Blaðsíða 10
10 MALALOK Miðvikudagur 26. nóvember 1975. VISIR L’.MSJÓN: .J()\ STKINAH GLNNLALGSSON LINNLH TORFI STEFÁNSSON Dqtt við œfingu ó leikfimi- kistu Kvrir nokkru gekk dómur i hæslarétti i máli sem piltur nokkur Itölðaði gegn l'jármála- ráðherra l.lt. rikissjóðs til greiöslu bóta vegna slyss er liann varð l'yrir við l'imleika- æl’ingu i skóla. Iléraðsdómur haíði svknað rikissjóðal' kröfum piltsins og staðlesti hæstiréttur jia niðurstöðu. i máli þessu kom til álita hvorl leikl'imikennarinn sem stjórnaði ælingunni hefði látið uiidir höt'uð leggjast að gæla venjulegra varúðarreglna er slvsið varð, svo og spurningin nm livort rikissjóður sem rak viðkomandi skóla væri bóta- skvldur skv. reglum um svo- kallaða liúsbóndaábyrgðog þá á gruntlvclii sliks varúðarleysis kennarans. Sú regla mælir fyrir iini að vinnuveitandi beri skaba- hotaabyrgð á skaðaverkum starl’smanna sinna sein unnin eru’ við l'ramkvæind starl’ans, enila verði starlsmanni gefin sök á tjoni. Kl'ingar fóru fram tilan skólatima Málavextir voru þeir að iþróttakennarinn hafði valið nokkra af beztu fimleikamönn- um skólans til að sýna fimleika á árshátið, sem haldin skyldi þ. 30. marz 1969. Stefnandi var einn af þessum nemendum og var hann rétt óorðinn 16 ára, þegar þetta var. F'imleika- ælingarnar höfðu staðið yfir um veturinn og hafði flokkurinn lyrst æft fyrir sýningu á hátið 1. desember 1968. Eftir þá sýningu féllu niður æfingar fram að ára- mótum, en hófust þá aftur, og var stefnandi einn af áhuga- sömustu þátttakendum i fim- leikaflokknum og sótti æfingar mjög vel. h>egar liða tók að árs- hátfðinní var æfingunum fjölgað og voru þær iðulega á hverju kvöldi. Á kvöldæfingu þ. 24. marz varð siðan slysið sem málið snerist um. Ofangreindar æfingar fóru fram utan venju- legs skólatima með samþykki skólastjóra, og tók iþrótta- kennarinn ekki laun fyrir starf sitt við æfingarnar. Eóll á bakió Slysið varð þegar verið var að æfa stökk yfir leikfimikistu. Kistan stóð á miðju gólfi leik- fimisalarins og var um 1 m að hæð. Stökkmegin kistunnar var sveigjanlegt stökkbretti ca. 25- 30 cm. hátt frá gólfi. Stökkið var þannig framkvæmt. að piltarnir komu hlaupandi að stökkbrett fékk ekki bœtur... inu og stukku af þvl i ihvolfri stellingu yfir kistuna án við- komu við hana. Handleggirnir voru framréttir. Hinu megin kistunnar stóð piltur sem tók á móti þeim sem yfir sveif, þann- ig að sá er stökk beindi hand- leggjum og höndum að öxlum þess er á moti tók og fékk þar tak. Jafnframt greip hinn undir og ofan við mið læri þess er stökk, sem siðan fór með fætur sundur yfir höfuð hins og kom siðan jafnfætis niður á dýnu. Yfirleitt stóð kennarinn við hlið þess, sem tók á móti til að vera viðbúinn ef út af brygði við framkvæmd æfingarinnar. t það skipti, sem slysið varð, hafði kennarinn gengið til baka ca. 3 metra og staðið þar. Kvaðst hann hafa gert það til að fim- leikamennirnir treystu ekki of mikið á nærveru hans, enda hafi það verið meining sin að láta þá stökkva án nærveru sinnar á væntanlegri sýningu. Slysið varð með þeim hætti, að stefn- andi hafði stokkið af brettinu, og farið i heldur lárétta stellingu. Hraðinn i stökkinu hafi þvi orðið svo mikill, að hendurnar hafi gefið eftir og sá sem á móti tók náði ekki taki á likama hans. Síðan sveif stefnandi yfir félaga sinn og lenti á gólfinu með efri hluta baks eða axlir. Af slysinu var stefnandi talinn hafa hlotið timabundna og varanlega ör- orku, og var hún metin 10%. Sjónanníð stefnanda Af hálfu stefnanda var þvi haldið fram að slysið hefði orðið vegna gáleysis leikfimikennar- ans með þvi að hann hafi ekki staðið hjá þeim sem á móti tók. Leikfimikennarinn hafi verið starfsmaður rikisins, en rikis- valdið beri fébótaábyrgð á skaðaverkum starfsmanna sinna. í þvi sambandi skipti ekki máli, þótt slysið hafi orðið utan leikfimistima skv. stunda- skrá, þar sem venja sé i skólum landsins að halda leikfimisýn- ingar, og fari þær fram i skólan- um og á vegum skólans. Af þessum ástæðum sé ljóst, að rikinu beri að bæta tjón stefn- anda fébótum. Sjónarmið stcfnda Stefndi hélt þvi fram, að slys- ið hefði orðiö fyrir eigin vangá stefnanda og óheppni. Stefnandi hafi þótt mjög efnilegur fim- leikamaður sem hafi viljað leggja sig sérstaklega fram um að ná sem mestri leikni. Fim- leikum fylgi ávallt nokkur áhætta, sem þátttakendur geri sér ljósa. Leikfimi kennarinn hafi brýnt mjög fyrir nemend- unum, hvernig bæri að fram- kvæma stökkið þannig að sem minnst hætta væri á þvi að óhapp hlytist af. Jafnvel þótt talið yrði, að leik- fimikennarinn ætti einhverja sök á slysinu, þá beri stefndi ekki bótaábyrgð á slysinu, þar sem æfingarnar væru utan stundaskrár og ekki liður i kennslustörfum skólans. Kennarinn hafi æft nemendur i fritima sinum og ekki fengið greiðslu fyrir þetta starf sitt. Skilyrði fyrir húsbóndaábyrgð sé að skaðaverk sé unnið i vinnutima og sé hluti af starf- skyldum starfsmanns. Dtiinur héraðsdóms f dómi héraðsdóms er fyrst sagt, að enda þótt æfingarnar haf'i átt sér stað utan venjulegs vinnutima kennarans, hafi stjórnun æfinga fimleikamann- anna verið i svo nánum tengsl- um við starfsskyldur iþrótta- kennarans almennt, að þar verði ekki á milli greint. Ekkert hafi komið fram um það, að stefnandi hafi af hálfu skólans verið hvattur til að taka þátt æfingunum. Þegar litið sé til þess, að þarna var um valda fimleikamenn að ræða, sem æfðu sig fyrir sýningu kvöld eftir kvöld og höfðu æft þá æfingu sem slysið varð við i a.m.k. tvær vikur, þá þyki það, að iþróttakennarinn færði sig frá,ekki aðfinnsluvert. Enda sé það svo, að íþróttum fylgi ávallt nokkur áhætta, sem þeir hljóti að taka, sem leggja stund á þær. Slysið verði ekki til annars rakið en hreinnar slysni og séu þvi ekki efni til að leggja á stefnda fébótaábyrgð á slysinu og tjóni- stefnanda af þess völdum. Var þvi stefndi sýknaður af kröfum steínanda i málinu. Doimir hæstaréttar t dómi sinum segir hæstirétt- ur: ,,Svo sem greinir i hinum áfrýjaða dómi, var áfrýjandi góður leikfimismaður og hafði æft leikfimisstökk það, sem hann tók, er hann slasaðist. Hef- ur ekki verið sýnt fram á með álitsgerð sérfróðra manna um íimleika, að iþróttakennarinn hafi látið undir höfuð leggjast að gæta venjulegra varúðarreglna, og þykir varhugavert að meta honum til sakar, að hann var ekki sjálfur viðbúinn til aðstoð- ar vjð þann, er tók á móti áfrýj- anda i stökkinu, ef áfrýjanda kynni að fatast, eins og raun varð á. Ber þvi að staðfesta hinn áfrýjaða dóm, og kemur þá eigi til álita, hvernig háttað var ábyrgð stefnda (rikisins) á störfum rikisins i umrætt sinn.” .lón Steinar (lunnlaugsson Ásland reiðhjóla er slæmt. segja þeir i umíerðarlög- leglunni. Cað er ekki nóg að gela harni hjól. Foreldrarnir verða lika að gæta þess að hjólin standist öryggiskröíur, og aö ekki vanti á þau Ijós. l>að er mjög algengt að Ijós vanli a lijól. hvort sem þau eru i cigu harna og l'ullorðinna. For- eldrar harnanna hugsa lika sjaldnast um þessa hluti virðist vera. 1 vetur hal'a 20-30 rciðhjól verið tekin al' börnum, og þeim skilað al tur með þvi íororði að á þau verði sett Ijós. Eii þó að Ijósin vanti ekki allt- al. þá eru þau allt ol' oft i ólagi. Stundum er þeim stolið og þá er kannski ekki hugsað um að koma lyrir öðru ljósi. En el' mönnum finnst of dýrt að kaupa Ijósker á lijólið, þá liægir að nota vasaljós. Hægt er að fá vasaljós i þægilegri stærð, og þá er liægt að halda á þvi á meðan hjólaö er. Vasaljós gcrir alveg sama gagn, el lólk vill spara við sig. En svo má minna lorcldrana á að hlutast til um að börnin séu ekki með lijólin úti yfir vetrar- liinann. Iieldur geymi þau inni. —EA Reiðhjól: Ef Ijósker er of dýrt, þó nœgir vasaljósl!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.