Vísir - 26.11.1975, Blaðsíða 17

Vísir - 26.11.1975, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 26. nóvember 1975. 17 í DAG | í KVÖLD | í DAG j SJÓNVARP, KL. 20.40: Við sjáum atriði úr „Saumastof- uniii" i sjónvarpinu i kvöld. Einn- ig verður rætt við höfundinn Kagnar Kjartansson. í þœttinum f/Vöku/# „Vaka” cr á sjónvarpsdagskránni i kvöld. Aðalsleinn lngólfsson sér um þáttinn að venju. Hann sagði okkur að fyrst yrði sýndur þáttur úr leikritinu „Saumastofan” sem sýnt er hjá Leikfé- lagi Reykjavikur um þessar mundir. Höfundur er Kjartan Ragnarsson, en Aðalsteinn spjallar við hann þegar þættinum úr leikritinu lýkur. í tilefni sinfóniutónleikanna á fimmtudaginn, verður svo sýndur kafli úr pólskri mynd, sem gerð var um stjórnandann Bohdan Wodiczko. Sýndur verður kafli úr myndinni, þar sem Bohdan stjórn- ar miklu verki. Þá verður spjallað um bók Björns Th. Björns- sonar, „Haustskip” og fjallað um myndirnar i bókinni.sem gerðar eru af Hilmari Þ. Helgasyni. Einnig verður rætt við Björn og Hilmar. Siðan verður spjallað við Guðrúnu Jónsdóttur, arkitekt um húsfriðun, i tilefni friðunarráðstefn- unnar um helgina. Spjallað verður um bók Kristjáns Eldjárns, Hagleiksverk Bólu-Hjálmars. Rætt verður við Hrafn Gunnlaugsson framkvæmdastjóra Listahá- tiðar, rætt verður við Hring Jóhannesson i tilefni Haustsýningarinnar i Norræna húsinu, og Björn Vignir Sigurpálsson mun fjalla um næstu mánu- dagsmynd Háskólabiós. —EA Sjónvarp, kl. 22.05: Tekið á móli, sem við tœpost þekkjum 1 iii iii hæli. Vinnutiminn er langur og l EhmLuJoIah^ kaupið lágt, og hún getur ekki -- I mynamm ,/CnQlQnaSTOl látið það eftir sér að halda • áfram i námi Ung stúlka frá Pakistan dvelur lengi i Englandi, og á erl'itt meö að sætta sig við Pakistan el'tir það. Hún snýr aítur til Englands, en mætir þá mörgum vandamálum. Þetta er i stórum dráttum efni myndarinnar „Englandsför” sem sýnd verður i sjónvarpinu i kvöld. Mynd þessi er byggð á staðreyndum, og tekur fyrir mjög viðkvæmt mál, sem við hér á landi höfum litið haft af að segja. Stúlkan hefur gengið i skóla frá barnsaldri i Englandi. Að þvi loknu snýr hún aftur til Pakistan. Hún aðlagast ekki þeim lifnaðarháttum og venjum sem þar tiðkast og ákveður að snúa aftur til Englands. Hún gerir það i óþökk foreldra sinna, og þá sérstaklega föður sins. I Englandi ætlar stúlkan að reyna að skapa séf framtið, en aðstæðurnar eru erfiðar til að byrja með. Vinnutiminn langur og kaupið lágt Hún fær vinnu á geðveikra- Erfiðleikum hennar er lýst og þá sérstaklega með tilliti til þess að hún er innflytjandi. Hún fær til dæmis ekki dvalarleyfi, þó svo hún sé orðin miklu frekar ensk, og háð þvi umhverfi heldur en nokkurn tima þvi i Pakistan. Togstreitunni milli hins aust- rama og vestræna kerfis er vei lýst. Það endar þó svo að faðir stúlkunnar giftir hana gegn vilja henriar, og það hlutskipti sem hún hafði vonast eftir að hljóta aldrei, virðist ætla að verða hennar. —EA Þetta er vlst framtíöin, segja þeir! | ÚTVARP • 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Drykkjukvennahælið i Hvituhlið. Séra Arelius Níelsson flytur erindi. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (8). 15.00 Miðdegistónleikar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.10 Útvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- um” eftir Max Lundgren. Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sina (5). 17.30 Fra mburðarkennsla i dönsku og frönsku. 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vinnumál. Þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði. Umsjónarmenn: Lögfræð- ingarnir Gunnar Eydal og Arnmundur Backman. 20.00 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn O. Stephensen leikari les (20). '22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Kjarval” eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundur les (19). 22.40 Djassþáttur i' umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJÓNVARP • 18.00 Björninn Jógi. Banda- riskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Jón Skaplason. 18.25 Kaplaskjól. Breskur myndaflokkur byggður á sögum eftir Monicu Dick- ens. Gjöf Simonar. Þýðándi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.50 Ballett fyrir alla. Bresk- ur íræðslumyndaflokkur. 2. þáttur. Ballett ryður sér til rúms á leiksviði. Þýðandi Hallveig Thorlacius. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmaður Aðalsteinn Ingólfsson. 21.15 McCloud. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. A skeiðvelli stórborgarinnar. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.05 Englandsför.Ung stúlka frá Pakistan dvelst um ára- bil i Englandi við nám. Er heim kemur. á hún erfitt með að sætta sig við ýmsar venjur og lifnaðarhætti. sem þar tiðkast. Hún hverf- ur þvi aftur til Englands og gerist gangastúlka á geð- veikrahæli. Þýðandi Ingi Karl Jóhannesson. 22.55 Dagskrárlok. Nýir snjóhjólbarðar Hollenskir heilsólaðir snjóhjólbarðar HJDLBARDflSflLflH BORGARTÚNI 24 - SÍMI 14925 - PÓSTHÓLF 5169 ^fréttimar VtSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.