Vísir - 26.11.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 26.11.1975, Blaðsíða 14
IYIiðvikudagur 26. nóvember 1975. VISIR Heimahöfn kafbátsins er inn í miðiu landi.... Karláruhe i Þýskalandi er hafnarborg, þótt hún liggi uppi i landi. Borgin liggur langt uppi við Rin- arfljót ekki langt frá svissnesku landamærunum. Svo höfnin i Karlsruhe er óliklegur staður fyrir kafbát. En „Hafmeyjan” er nú samt smiðaður þarna á staðnum. Hann er teiknaður af Jörg Haas. Þetta er ný gerð bátsins, en sú fyrri var seld til Banda- rikjanna. Báturinn er 7,2 m á lengd. í skut bátsins, undir skrúfunni, eru lúgur fyrir kafara. Hún getur rúmað tveggja manna áhöfn auk tveggja kafara og er knúinn af rafhlöðu, sem getur veitt bátnum sex hnúta hámarksbraða. Jörg Haas hefur lika hannað stóran kafbát til skemmtisiglinga neðansjávar. 1 honum hefðu get- að rúmast 14 farþegar, en þvi miður varð fækkun ferðamanna frá Bandarikjunum til þess, að hugmynd sú var látin niður falla. LEIKFÖNG - JÓLASKRAUT Erum að taka upp mikið og fallegt úrval af jólaskrauti Einnig vorum við að fó fallegar sendingar af leikföngum Heildverslun w w PETURS PETURSSONAR H.F. Suðurgötu 14 — Símar 21020 — 25101 II Höl'uðpaurinn l'yrrverandi og núverandi. Hann drakk sig út úr hlutverkinu Margir vildu gjarna vita, livers vegna Barry Ev- ans, sem lék Michael Upton I sjónvarpsflokkun- um um læknana, er ekki i flokki þeim, sem nú er sýndur, „Uæknir i vanda.” Robin Nedwell, sem nú leikur aðal- hlutverkið er ekki hrifinn af að þurfa að tala um, hvern- ig liann fékk það. — Þcir l'undu Barry hvergi, svo þess vcgna hringdi I.ondon Weekend- sjónvarpsstöðin i inig og bað mig að laka við hlutverki hans. — Strákgreyið var orðinn svo leiður á hlutverk- inu, þvi i augum al- mennings var hann runninn saman við það. Hann fékk livergi að vera i l'riði, og loks l'ór liann að drckka. Ilann missti kær- ustuna, og var orð'- inn injög utan við sig við upptökurn- ar. — Annars eru þessir þættir alls ekki teknir á sjúkrahúsi, bætir ltobin við. „Þeir eru teknir á elli- heimili i útjaðri Uundúna. Það væri hreinlega ekki hægt að koma þvi við á vcnjulegum spitala, vcgna þess mikla annrikis, sem þar rikir alla jal'na. Bjórglasið fer honum ekki siður en hlustunarpipan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.