Vísir - 06.12.1975, Side 10

Vísir - 06.12.1975, Side 10
10 Laugardagur G. dcsembcr 1975. vtsm Skólavörðustig og Bergstaðastræti. BORÐSTOFU H ÚSGÖGN UPPÞVOTTAVÉUN M 188 Springdýrwr Helluhrauni 20/ Sími 53044. Hafnarfirði hefur tvær hurðir og tvo spaóa. Mikill kraft- ur i neðra hólf i, minni i efra hólfi — Rúmgóð — Hljóðeinangruð — Notar kalt vatn — Allt sem kemur í snertingu við vatn er úr ryðfríu stáli. Berið þessa vél saman við aðrar — Góðir greiðsluskilmálar. Vorum að taka upp glæsileg borðstofuhús- gögn og veggskápa úr „massiv” viði. Úrval af hjónarúmum, m.a. með bólstruð- um göflum. (ameriskur still). Framleiðum springdýnur i öllum stærðum og stifleikum. Opið frá 9-7, fimmtudaga frá 9-9 og laugardaga 10-5. Norræn bókmenntakynning í Norræna húsinu Sunnudaginn 7. desember kl. 16:00 kynna Erik Skyum-Nielsen, danskur sendikenn- ari, og Ingeborg Donali, norskur sendi- kennari, nýjar danskar og norskar bók- menntir. Gestur norska ljóðskáldið OLAV HAUGE, sem les úr eigin ljóðum. Verið velkomin NORRÆNA HÚSIO Pyrstur meö ¥TTCPTB fréttirnar \f lolH KROSSGOTUR Sigvafdi Hjúlmarsson skrifar: Ritað í tilefni af því hve mikill ójöfnuður ríkir í landinu og hve hirðulausir menn eru um að leiðrétta hann. Á NÁUNGANUM OKKUR ER TJAÐ að við sé- um eða eigum að vera jafnir fyrir lögunum, en hvi þá ekki einnig jafnir fyrir þeim mögu- leikum sem samfélagið býður uppá til að afla lifsins gæða? Hvi viöurkennir stjórnarskrá- in ekki aö einstaklingurinn eigi þá skilyrðislausu kröfu á hendur samfélaginu, sem hann á hlut i að byggja upp, að fá vinnu og sómasamlega greitt fyrir hana? Og hversu mikla mismunun stétta og starfshópa á að þola? A þessu landi fyrirfinnast nokkrar guðsútvaldar forrétt- siðarnefndir frelsa okkur „frá að fara strax i paradis”. Þeir eiga allt gott skilið. En maður er ekki bara það sem hann vinnur, hann er einnig lifandi vera, og sem menn eru læknar og flugmenn ekki nokkra lifandi vitund merkilegri en til að mynda hafnarverkamaður. Allir vita hvað veitir þessum starfshópum góða vigstöðu um- fram aðra. Þeir kunna störf sem ekki takmarkast af neinum landa- mærum, geta sagt upp vistinni og til dæmis flust til Ameriku ef þeim sýnist. Viða erlendis, staðreynd að þessar stéttir neyta kúgunaraðstöðu um laun sin gagnvart almenningi sem beint og óbeint heldur þeim uppi. Sjálfsdæmi gerir þá kröfu móralska að það sé ekki misnot- að. Sá sem misnotar sjálfdæmi níöist á trausti annarra ellegar vanmætti. En þegar verkamenn biðja um kauphækkun er annað uppá teningnum, enda hlotnaðist þeim engin séraðstaða þegar þeim var kosið hlutskipti af máttarvöldum þessa heims eða annars. Þeir verða að kreista út hverja smávægilega leiðrétt- ingu kjara með verkföllum sem er alltof ódýrt vopn fyrir fátæka menn, og hljóta ámæli fyrir, enda linnir þeim söng þá ekki að þjóðarbúið sé á heljarþröm og atvinnuvegirnir i kaldakoli, að þvi ógleymdu að talað er um þegnskap þótt enginn heyri minnst á þann háa eðliskost þegar hátt launaðir menn fara fram á kauphækkun. Ef einn á að græða, þarf annar að tapa. Ef einn á að fá að taka sér stóra sneið, verður annar að bera skarðan hlut. Þeir eiga fyrstir að fara niður stigann sem aldrei gengu upp! , Og svo kemur skriðan: Þegar verkamenn og annað láglaunafólk er búið að ryðja brautina koma hinir trítlandi á indastéttir um launagreiöslur sem meðhöndlast einsog æðri verur. Þær teljast þó ekki skammta sér launin sjálfar einsog atvinnurekendur, tann- læknar, dósalemjarar og alþingismenn sem i téðu sam- hengi eru kapituli útaf fyrir sig. Ég tek hér lækna og flugmenn til dæmis. Þeirra kjör eru merkilegt rannsóknarefni fyrir þá sem nú er játað að komnir séu niðurfyrir viðurkenndar þurftartekjur, en þeir eru ekki svo fáir. Læknar hjá rikinu eru svo sérstætt fenómen og undur i úniversinu að ekki mega þeir heyra undir sömu paragrafa launabálksins og aðrir rikis- starfsmenn. Viö þá eru geröir sérsamningar og ekki óalgengt að þeir fái um 250 þúsund á mánuði, eða þrenn til fern verkamannslaun, og svo harð- vitugir reynast þeir i kröfupóli- tik sinni nú þegar við hin eigum að herða sultarólina afturi hrygg, að þeir vilja fá allt uppi fjögurra milljóna launahækkun á ári? En þetta samlikist óveru- legum lúsamulningi hjá þeim firnum sem flughetjurnar bera úr býtum: þeir fá allt uppi 430 þúsund á mánuði, eða hátt i hálf árslaun alvanalegs daglauna- manns. Nú þarf engum blöðum að fletta um ágæti flugmanna og lækna, þeir vinna ábyrgðar- mikil og vandasöm störf og njóta virðingar: fyrrnefndir fara með okkur til Mallorca, þarámeðal i Ameriku, útreikn- ast tekjur lækna f stjarnfræði- legum upphæöum samkvæmt okkar marg-gengislækkuðu krónu. Til að mynda veit ég um lækni þar vestra — sem að visu fer ekki til Parisar eða Róms i siðdegiskaffi á sunnudögum, en hann hefði efni á þvi, og sllkir fjármunir græddust honum ekki við að likna fátæklingum! Þessum stéttum, og nokkrum fleiri, er selt sjálfdæmi um laun — ef menn telja sig þurfa flug- samgöngur og læknisþjónustu. A bakvið hverja kröfu liggur sú v'itneskja að engu máli skipti fyrir kröfunaut hvort að er gengið — nóg að gera handan Is- landsála. Kannski heitir þetta ekki fjárkúgun samkvæmt forundar- legum skilgreiningum lög- fræðinnar, en samt er það nú það. Og þótt ég fái á mig meið- yrðadóm fyrir að komast svo að orði þá breytir það engu um þá eftir. AÍlir þurfa hlutfallslega hækkun og fá svo meiri viðbót ofaná hærri laun, meira að segja uppmælingaraðallinn sem ekki formerkist vera á nástrái — og undrastallur stjörnugeim- urinn slika fúlmennsku. Að njóta sjálfur hárra tekna oghorfa uppá það að annar hafi mikluminna, kannski fyrir mun meira erfiði, og þola svo ekki að hlutur hans sé bættur nema heimta sjálfur enn meira, jafn- gildir þvi að traðka á náungan- um. Við tukthúsum smáþjófa, en leyfum sturlungaöld að rikja i skiptingu Hfsgæðanna i land- inu. Útkoman reynist lika sú ærið oft að eftir verkfall eru lág- launastéttirnar verr settar en fyrir þaö miðað við það sem aðrar stéttir bera úr býtum, það er almennt viðurkennt, og er það sist til að hækka hlutabréfin i verkalýðsforustunni — sem sannast sagna leikur eitt aðal- hlutverkið i hinni pólitisku kómediu i landinu. Ef einhverjir skyldu undrast að það hvarfli stundum að lág- launafólki að gera þurfi bylt- ingu — þá skal þvi hérmeð yfir- lýst að ég er ekki I þeim hópi. Þessvegna legg ég til að inni stjórnskipun landsins séu gróp- uð ákvæði sem tryggi hverri vinnufúsri hönd starf við sitt hæfi gegn sæmilegum launum, og skorður séu þar einnig reist- ar við þvi að unnt sé að mis- muna starfshópum óhæfilega. Ég sagði að ég vil fá þetta inn i stjórnarskrána.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.