Vísir - 06.12.1975, Page 17

Vísir - 06.12.1975, Page 17
VISIR Laugardagur (i. desembcr 1975. 17 Eric Forter i hlutverki IVIacbcth. Sjónvarp, laugardag kl. 21,30: MACBETH — eftir William Shakespeare Eric Porter er íslend- ingum að góðu kunnur. ( kvöld leikur hann Mac- beth í samnefndu leikriti eftir William Shake- speare. Leikrit þetta er óþarft að kynna til þess er þetta verk höíundarof þekkt. Aðeins skal bent á að sýning sjónvarpsins á því hefst kl. 21:30 í kvöld. Með aðalhlutverk fara auk Porters Janet Suz- man og John Alderton. Foreldrum skal bent á að leikritið er alls ekki við hæfi barna. —VS Sjónvarp, sunnudag kl. 21,35: Síðostí Nikulós 2. rússlandskeisari „Siðasti keisarinn”, nefnist 5. þáttur breska leikritaflokksins ,,Valt- ir veldisstólar”. Nikulás2. hefur verið nefndur siðasti keisar- inn. Hann varð rúss- landskeisari 1894 að föður sinum, Alexand- er 3. látnum. Hann var skemmtilegur maður og skyldurækinn en gersamlega ófær um að gegna hlutverki ein- valds. Gegn vilja föður sins hafði hann trúlofast Alexöndru, þýskri prinsessu. Þegar kem- ur að krýningu hans gerir hann brúðkaup sitt til hennar. Þýðandi: Óskar Ingi- marsson. -VS keisarinn Frá vinstri: Barry ' V Foster sem Vilhjálmur 2., Robert Brown sem Serge frændi, Charles Ray sem Nikulás 2. Gayle Hunnicutt í hlut- verki Alexöndru. | í DAG | 1 KVÖLD | | í DAG | í KVÖLD | | í DAG | IÍTVARP • LAUGARDAGUR 6. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðbjörg ólafsdóttir les sögu sina „Björgu og ævintýrasteininn” (5). Til- kynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. óskalög sjúkl- inga kl. 10.25: Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskrárin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 tþróttir. Umsjón: Jón Ásgeirsson. 14.00 Tónskáldakynning Atla heimis Sveinssonar. 15.00 Vikan framundan Björn Baldursson kynnir dagskrá útvarps og sjónvarps. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. islenskt mál. Dr. Jakob Benedikts- son flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Lesið úr nýjum barna- . bókum. Gunnvör Braga Sigurðardóttir sér um þátt- inn. Sigrún Sigurðardóttir kynnir. — Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Reykjavikurklúbbar fyrir l844.Lyður Björnsson flytur fyrra erindi sitt. 200.00 llljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 20.45 A bóka markaðinum. Umsjón : Andrés Björnsson. Döra Ingvadóttir kynnir. — Tónleikar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 7.desember 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir) a. Messa i C-dúr eftir Beethoven. Flytjendur: Jennifer Vyvyan, Monica Sinclair, Richard Lewis, Marian Nowakowski, Beecham-- kórinn og Filharmoniu- sveitin i Lundúnum Sir Thomas Beecham stjórnar. b.Fiðlukonsertnr. 1 i D-dúr eftir Paganini. Samuel Ashkenasi og Sinfóniu- hljómsveitin i Vin leika. Heribert Esser stjórnar. 11.00 Hátiðarguðsþjónusta i lláskólakapellumii (Hljóð- rituð fyrir viku) Davið Baldursson stud. theol predikar. Séra Þórir Stephensen þjónar fyrir aitari. Kór guðfræðinema syngur undir stjórn dr. Hallgrims Helgasonar. Organisti: Máni Sigurjóns- son. ' 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Ernest Ansermet. Dr. Ketill Ingólfsson flytur þriðja og siðasta hádegis- erindi sitt um stærðfræði og tónlist. 14.00 Staldrað við á Raufar- höfn —annar þáttur. Jónas Jónasson litast um og spjallar við fólk. - 15.00 Miðdegistónleikar. Flytjendur: Alexander Brailowsky og Sinfóniu- hljómsveitin i Filadelfí u. Stj órnandi : Eguene Ormandy. a. „Vilhjálmur Tell”, forleikur eftir Rossini. b. Pianókonsert nr. 1 i e-moll op. 11 eftir Chopin. c. „Furutré Rómaborgar", hljómsveitarverk eftir Respighi. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Á bókamarkaðinum. Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. Tónleikar. 17.40 útvarpssaga barnanna: „Drengurinn i gullbuxun- uin” eftir Max Lundgren. Olga Guðrún Árnadóttir les þýðingu sina (10) 18.00 Stundarkorn með banda- rísku söngkonunni Evelyn Lear. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Olga. Pétur Eggerz les úr bók sinni: „Hvað varstu að gera öll þessi ár'?". 19.45 Trió i Es-dúr eftir Schubert. Tékkneska trióið leikur. 20.30. Sýslumaðurinn sögu- fróði. Dagskrá um Jón Espólin i samantekt Jons R. Hjálmarss. Lesarar með honum: Albert Jóhannsson. Guðrún Hjörleifsdóttir og Þórður Tómasson. 21.15 Organleikur og einsöng- ur i Akureyrarkirkju. Flytjendur: Meta Hanschen og Ekkehard Richter. a. Adagio i As-dúr eftir Kucli- ar. b. „Bibiiuljóð" op. 99 eftir Dvorák. 21.45 Ljóð eftir dr. Jakob Jónsson. Höfundur les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.