Vísir - 06.12.1975, Side 18

Vísir - 06.12.1975, Side 18
18 Laugardagur 6. desember 1975. VISIR SIGGI SIXPENSARI Á Evrópumótinu i Stokkhólmi 1956 kom þetta spil fyrir i leik Islands viö Austurriki. Staðan var n-s á hættu og aust- ur gaf. 4» D-8-3 J K-G-9-5-2 ♦ 10-7-6-3 * D 4 G-7-6-4 JA-10-8 5-2 4 K-G-9-5 I A-10-9-5 6-3 A-D-G-8 * A-4-3 4 K-2 V D-7-4 ♦ K-9-4 * 10-8-7-6-2 1 opna salnum sátu n-s. Einar Þorfinnsson og Gunnar Guö- mundsson, en a-v Hartvich og Gluttig. Austurrlkismennirnir týndu spaöalitnum: Austur Suöur Vestur Noröur 1T P 1G P 2G P P P Gtspiliö var hjarta og vestur spilaöi illa aö fá ekki nema átta slagi. 1 lokaöa salnum sátu n-s Schneider og Reithoffer, en s-v Lárus Karlsson og Stefán Stefánsson. Þar gengu sagnir á þessa leiö: Austur Suöur Vestur Noröur ÍT P ÍS P 3S P 4S P P P Otspiliö var laufadrottning, sem Stefán drap heima meö kóngnum. Þá kom spaöi, niunni svinaö og laufátta til baka. Norö- ur trompaöi og spilaöi tlgli. Stefán drap á ásinn, tók spaöaás og þegar trompiö féll voru allir vegir. færir. Tiu slagir og 4 EMPar til Islands. GolfklUhburinn Keilir. Aöalfund- ur Golfklúbbsins Keilis veröur haldinni Skiphól I Hafnarfiröi mánudaginn 8. des. n.k. og hefst hann kl. 20.00. Venjuleg aðal- fundastörf. Stjórnin. Kvenfélag Breiöhoits. Jólafundur verður miövikudaginn 10. des. kl. 20.30 i samkomusal Breiöholts- skóla. Fundarefni: Sýnjkennsla á jólaskreytingum frá Blpmum og ávöxtum. Karlar og konur eru velkomin á fundinn. Asprestakall. Barnasamkoma i Laugarásbiói kl. 11 árd. Messa aö Noröurbrún 1 kl. 2 siðdegis. Séra Grimur Grimsson. Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guösþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Altarisganga. HalldórS. Gröndal. Digranesprestakall. Barnasam- koma I Vighólaskóla kl. 11. Guös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 2. Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall. Barnaguös- þjónusta i Kópavogskirkju kl. 11 árd. Aöventusamkoma i Kópa- vogskirkju kl. 8.30 slödegis. Séra Arni Pálsson. Háteigskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jónsson. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Hljómleikar kl. 5. Stjórnandi Martin Hunger. Árbæjarprestakail. Barnasam- koma I Arbæjarskóla kl. 10.30. Guösþjónusta i skólanum kl. 2. Séra Guömundur Þorsteinsson. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl. 10.30. Séra Arelius Ni- elsson. Aðventusamkoma kl. 2, sem hefst meö guðsþjónustu sið- an veröur kórsöngur, samleikur á trompet, einsöngur og fleira. Séra Arelius Nielsson. Cskastundin kl. 4. Séra Siguröur Haukur Guöjóns- son. Safnaöarstjórnin. Haligrimskirkja. Messa kl. 11. Jóhann S. Sigurðsson prentari predikar. Ragnar Fjalar Lárus- son. Fjölskyldumessa kl. 2. Karl Sigurbjömsson. Lesmessa n.k. miövikudag kl. 10.30 árd. Beðiö fyrir sjúkum. Prestarnir. Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Aðalsafnaöarfundur i félags- heimilinu aö aflokinni guösþjón- ustu. Sóknarnefndin. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson, dómprófastur. Messa kl. 2. Séra Þórir Stephensen. Barnasam- koma kl. 10.30 i Vesturbæjar- skólanum viö öldugötu. Séra Þór- ir Stephensen. Laugarneskirkja. Messa kl. 2. Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Séra Garöar Svavarsson. Seltjarnarnes. Barnaguösþjón- usta veröur i félagsheimilinu kl. 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Hjdlpræöisherinn. Laugardag kl. 14. Laugardagaskóli i Hóla- brekkuskóla. Sunnudag kl. 11. Helgunarsamkoma. Kl. 14. Sunnudagaskóli kl. 20.30 Hjálpræöissamkoma. Allir vel- komnir. Ffladelfiukirkjan. Almenn guös- þjónusta kl. 20. Einar J. Gislason. Basar Sjálfsbjargar, félags fatlaöra Reykjavik verður haidinn i Lindarbæ, sunnudaginn 7. desember. Húsiö opnar kl. 2. Félag einstæöra foreldra heldur jólamarkaö að Hallveiga- stööum laugardaginn 6. desem- ber,sem hefstkl. 2. Þar veröur á boðstólum m.a. tuskudúkkur, kertastjakar, galdranornir, sprellikarlar, boltar og hvers konar hannyrðarvörur. Þá veröa seldir treflar i litum iþrótta- félaganna og sömuleiöis ýmis konar bakkelsi, sem geymist vel til jólanna. Allur ágóöi rennur i húsbygginga- og minningasjóð F.E.F. Kvenfélag Óháöa safnaöarins. Félagskonur og velunnarar safnaðarins sem ætla að gefa á basarinn n.k. sunnudag 7. desember, eru góöfúslega beöin aö koma gjöfum laugardaginn kl. 1-7 og sunnudaginn kl. 10-12 i Kirkjubæ. Styrktarfélag vangefinna vill minna foreldra og velunnara þess á aö fjáröflunarskemmtun veröur 7. desember næstkom- andi. Þeir, sem vilja gefa muni i leikfangahappdrættið vinsamleg- ast komi þeim i Lyngás eöa Bjarkarás fyrir 1. desember næstkomandi. Munið Mæörastyrksnefndina, Njálsgötu 3. Opiö frá 11-6. Orösending frá Verkakvenna- féiaginu Framsókn: Basarinn veröur6. des. næstkom- andi. Vinsamlega komiö gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Hvitabandskonur. Jólafundurinn veröur mánudaginn 8. desember kl. 8.30 stundvislega. Pizza-kynning og fleira. Fjöl- menniö. Gestir velkomnir. Kvenfélag Lágafellssóknar minnir félagskonur á basarinn 6. desember næstkomandi að Hlé- garöi. Tekiö á móti basarmunum aö Brúarlandi, þriöjudag 2. desember og föstudag 5. des. frá kl. 20. Kvenfélag Breiöholts heldur sinn árlega jólabasar laugardaginn 6. desember kl. 14 i anddyri Breiöholtsskóla, Breiöholti I. Úrval handunninna muna, kökur og lukkupokar. Agóöi rennur til liknar- og framfaramála i hverfinu. Jólafundurinn veröur 10. des. kl. 20.30 i samkomusal Breiöholts- skóla. Sýnikennsla á jóla- skreytingum frá Blómum og Avöxtum. IKVOLD 1 dag er iaugardagur 6. desem- ber. 340. dagur ársins, Nikulás- messa og 7. vika vetrar. Ardegis- flóö IReykjavik er kl. 08.24 og síö- degisfióö kl. 20.46. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjöröur, simi 51100. TANNLÆKNAVAKT cr i Heilsu- verndarstööinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18, simi 22411. Læknar: Reykjavik—Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,— föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nælurvakt: Kl. 17.00—68.00 mánudag—fimmtud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lok- aðar, en læknir er til viötals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Iiafnarfjöröur—Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsia: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Kvöld og næturvarsla i lyfjabúð- um vikuna 5.-11. desember. Lyfjabúð Breiöholts og Apótek Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörsluna á sunnu- dögum, helgidögúm og almenn- um fridögum. Einnig nætur- vörslu frákl.22aðkvöldi til kl. 9 aö morgnivirkadaga.enkl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliö og sjúkrabif- reiö, sirni 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabif- reiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, Sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanirsimi 25524. Vatnsveitubiianir simi 85477. Simabilanir simi 05. Biianavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö viö tilkynningum um bilanir I veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. SýlUINRAR Kjarvaisstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval opin alla daga nema mánudaga kl. 16.00-22.00. Aðgangur og sýninga- skrá ókeypis. Jólabasar Guöspekifélagsins verður sunnudaginn 7. des. kl. 3 að Ingólfsstræti 22. Þar verður að venju margt á boðstólum, svo sem heimabakaöar kökur, fatnaður á börn og fullorðna, út- saumur, barnaleikföng og fleira lil jólagjafa. Frá Hrafnistu D.A.S. Sala á handavinnu vistfólks á Hrafnistu verður sunnudaginn 7. desember. Þar er á boðstólum margs konar handunnir munir., svo sem prjónavörur, dúkar, púðar o.fl. Salan verður i lesstofu á Hrafn- istu frá kl. 14-18 og eru allir vel- komnir. SUNNUDAGUR 7. DESEMBER KL. 13.00. Gönguferð um Gálgahraun. Verð kr. 400.-Fararstjóri: Einar Ólafs- son. Farmiðar viö bilinn. Brott- fararstaður Umferðarmiðstöðin (aö austanverðu). Feröafélag íslands. UIIVISIARI I KOIK Sunnud. 7/12 kl. 13. Asfjall—Hvaleyri, komið við i Sædýrasafninu. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verö 500 kr. Fritt fyrir börn I fylgd meö fullorðnum. Brottförfrá B.S.l. að vestanverðu (i Hafnarf. v krikjugarðinn) Enginn laugardagsganga i desember. Utivist. Friörik og Fischer hafa mæst 12 sinnum viö skákboröið, og hafa aðeins 6 skákmeistarar teflt fleiri kappskákir við Fischer en það. Þeir eru Benkö, Bisguier, Reshevsky, Petroshan, Spassky og Gligoric. Vinningshlutfall Friðriks gegn meistaranum er +2 = 2-8. Þessi staða kom upp i áskorendamótinu i Bled 1959, og hér verður Fischer aö lúta i lægra haldi. 1 • i# 1 1 1 t & & & Jk Svart: Fischer Hvitt: Friörik 1. Hal! Df4+ (Ef 1... Dxal 2. Dxg5 og mátar. Eöa 1... Dd2 2. Hdl meö sörnu úr- slitum). 2. Dxf4 gxf4 3. Hfl og hvitur vann. Hjálmár hangir ennþá yi'ir sjónvarpinu — er ekkert sem þarf að mála, skrapa, þvo eða eera við?

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.