Vísir - 17.12.1975, Síða 4

Vísir - 17.12.1975, Síða 4
4 Lona Ranger kúrekinn fæst i Leikfanga- búöinni að Laugavegi 72. Auk hans eru alls konar menn úr villta vestrinu sem þarna fást. Eins og þeir eru á myndinni kosta þeir 1.350 og hesturinn 2.750/ en svo er hægt að f á alls konar aukabúninga fyrir þá. Þessi baðsloppur drengja er úr frottéefni og fæst i stærðum frá nr. 4—18. Hann er hægt að fá hvítan með bláum leggingum og gulan með hvítum leggingum. Verðið er f rá 2.710—4.990, fer eftir stærð sloppsins. Hann fæst í Kerinu, Laugavegi 66. Drengurinn er einnig með baðhandklæði um öxl. Það er 182x95 sm og til í ótal litum. Þetta er ósvikið cannon handklæði og kostar 3.520 krónur. RiTsnm Sigiírtijanfíar totitimmm I B4ENA SÖf rl íít I bókabúð Æskunnar fást I. og II. bindi rit- safnsins Barnasögur. Sögurnar í ritinu eru eftir Sigurbjörn Sveinsson, sem eldra fólkið man örugglega vel eftir. Bækurnar eru báð- ar505 blaðsíður og kosta saman 1.000 krón- ur. fw> baíf g.->' TOLF TIL NÍTJAN ÁRA Domus, Laugavegi er mjög alhliða verslun, þar er mjög auðvelt að koma inn tómhentur og koma út aftur með fangið f ullt af vörum og vera þá búinn að kaupa allt serh vantar til jólagjafa. Á myndinni sjáum við örlítið brot þess úrvals sem er í leikfangadeild búðarinnar. Kúluspilið kostar 185 krónur en þau er hægt að fá fullkomnari fyrir 485 krónur. Brúðan kostar 590 krónur og brúðan i kassanum kostar með fötum 895 krónur. Brúðuhúsið sem við sjáum inn í er sænskt og kemur f rá Lundby. Það kostar 7.200, hæð og ris, án húsgagna og rafmagns. Síðan er hægtað bæta við kjallara og „mublera" upp hjá sér og setja raf magn. Þetta fæst í Leik- fangabúðinni, Laugavegi 72. Annað hvort borgarðu mér hundrað kall eða ég segi mömmu að þúhafir klipiðmig í rassinn. Nýttfyrirbæri hefur skotið upp kollinum og öðlast vinsældir en það eru tásokkar fyrir ungar stúlkur. Sokkar eru nú orðnir eins og hanskar og fást í ’alls konar litum og munstrum á 665 krónur í Snyrtivörubúðinni Laugavegi 78 og Völvufelli 15, Breiðholti. Hl jóðfæraverslunin Rin, Frakkastíg 16 býð- ur upp á Kimbargítara eins og þann sem við sjáum á þessari mynd. Verð þeirra er frá 9.800 upp í 35.000 krónur. Kimbara gítararnir eru japanskir en auk þeirra er hægt að fá fínnska og ítalska gítara auk annarra hljóðfæra.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.