Vísir - 20.12.1975, Blaðsíða 5

Vísir - 20.12.1975, Blaðsíða 5
VTSIR Laugardagur 20. desembcr 1975. Haustdagar Chaplins! Svissnesku alparnir hafa lað- að til sin margan manninn. í Montreaux i Sviss getur oft að lita eidri mann og konu hans á gangi þegar vcðrið er hlýtt og sói skin i heiði. A þessum stað hefur Charlie Chaplin kosið að eyða „haust- inu” ásamt konu sinni Oonu. Þau hjónin hafa yndi af smá- göngutúrum um nágrennið og Chaplin situr úti við og nýtur út- sýnisins á meðan veður leyfir. Þegar sól lækkar á lofti halda þau heim á leið og Chaplin gleðst yfir að geta enn bætt ein- um degi við þá 31.300 daga sem hann hefur lifað. Framkvœmdastjóri Þormóður rammi hf. Siglufirði óskar að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir um starfið sendist formanni stjórnarinnar, Ragnari Jóhannessyni Hliðarvegi 35, Siglufirði. Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1976. ÞORMÓÐUR RAMMI HF. Siglufirði. Jólatrésfagnaður Skipstjóra- og stýrimannafélagið Aldan og Stýrimannafélag ísiands halda sameigin- legan jólatrésfagnað, i Glæsibæ, laugar- daginn 27. des. kl. 3 e.h. Aðgöngumiðarfást á eftirtöldum stöðum: Guðjóni Péturssyni, Þykkvabæ, sími 84534 Guðmundi Konráðssyni, Grýtubakka 4, simi 71809. Þorvaldi Árnasyni, Kaplaskjólsvegi 45, simi 18217 Ólafi Ólafssyni, Miðbraut 24, simi 10477. Nýkomið Pípur, svartar og galvaniseraðar i öllum stærðum. Glerullarmottur og hólkar. Pantanir óskast sóttar J. Þorlóksson & Norðmann hf. Skúlagötu 30. Simi 11280. 5 Vinsœlasta iri ••• #• jolagjofin... Vinsæiasta jólagjöfin i ár i Bandarikjunum er 500 bls. bók um lif Elizabeth Taylors. Höfundur er Dick Sheppard. Hann hefur lagt mikla vinnu I þessa bók og treyst þvi að einkalif stjörnunnar yrði góð söluvara. Bókin heitir einfaldlega „Eliza- beth”. Henni er skipt ifjóra hluta. Fyrsti hlutinn ber nafnið prinsessan, annar hluti drottning- in, sá þriðji stjarnan og sá siðasti heitir frú Richard Burton. ,r"' . ., 3 limsión: Þróður G. Harairisaotvir. söfaseftió hittir beint i mark TODDÝ sófasettiö er sniöiö fyrir unga tólkió * Verö aöeins kr. 109.000,- Góöir greiösluskilmálar. Sendum hvert á land sem er. Jólasendingin frá Berkemann nýkomin, t.d. þessi vinsæla gerð i svörtu og brúnu, öll- um stærðum — ásamt mörgum öðrum gerö- um. DOMUS MEDICA***— Eigilsgötu 3, pósthólf 5050. Simi 18519 Póstsendum samdægurs ❖

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.