Vísir - 20.12.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 20.12.1975, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 20. desember 1975. VISIR Úrvalsvörurnar frá Marks & Spencer FAST HJA OKKUR Fatnaöur á alla fjölskylduna. Vörurnar, sem eru þekktar og rómaöar um viöa veröld. Framleiddar undir strangasta gæöaeftirliti \ A n\Nv GEFJUN Austurstræti KEA Vöruhús DOMUS Laugavegi 91 Kaupfélögin Allt í jólamatinn Jólahangikjötið Jólasteikurnar Jólaóvextir Mjólk, rjómi 4 Opið til kl. 10 í kvöld Sendum heim Kjörbúðin Dolmúli Síðumúla 8 Sími 33800 Sölubörn óskast til að selja íslenska fyndni Komið á Smiðjustig 4 i dag og næstu daga. Góð sölulaun. íslensk fyndni NO ER TIMI bókarinnar, bóka- vertið, ekki svo ómerkur timi. En þótt tungan væri fyrr á öld- um langra kvelda jólaeldur með þessari þjóð og við státum okk- ur harla mjög af lestri góðra bóka er ekki vist að svo verði lengi enn. Bókin er á undanhaldi, upplög minnka og sala. Astæðurnar eru fleiren ein: f stað bókarinnar kemur ann- að hugaryndi, hljómplatan, og hún stendur greinilega hjarta unga fólksins nær en bókin. Fyrir þessi jól er einnig plötu- vertlð, islenskar hljómplötur gefnar út og seldar i þúsundum eintaka... List orðsins af bók varð al- menningseign með Gutenberg fyrir hálfu árþúsundi, og ýmis- CSigvaldT Hjálm- A arsson skrifar: J ■ V 1 . - y............... > Ritað í tilefni af því að allir í bókagerð geta lifað af bókum nema rithöfundurinn Ef hann er slikur lukkunnar pamfill að fá viðbótarritlaun og skáldalaun sama árið kemst hann kannski til jafns við roskna vinnukonu á rikis- mannsheimili. En vegir úthlut- unarnefnda eru órannsakanleg- ir einsog drottins svo best er að hafa þarum sem allra fæst orð til þess ekki að guðlasta og verða setturútaf sakramenti ell- egar bannfærður! Vera má að fyrir ráðsályktun forsjónarinnar eigi þetta að vera skilvinda sem sér um að þeir einir komist á básinn sem bássins eru verðir. En illa trúir kollur minn að sá verði árangurinn. Pelabörn úthlutunarnefnda eru vitaskuld eintómir guðsút- OG SÍÐAN KEM- UR STÍNA STUÐ konar þjóðmenning blómgaðist þvi farvegurinn var tungan. En nú gerast djúpstæðar sál- rænar og samfélagslegar breyt- ingar: Hin unga kynslóð er al- þjóðleg, öll jörðin einsog dalur eða þorp (sbr. MacLuhan). Og alþjóðleg kynslóð sækist eftir alþjóðlegum miðli, einmitt það gerir hana alþjóðlega. Hljómlistin er hafin yfir landamæri og þjóðtungur. Allt sem vel er gert I þeirri grein uppá tslandi gengur að hvar sem er á jarðarkringlunni. En islenskt ljóð er og verður aldrei neitt annað en islenskt ljóð sem ekki er einu sinni hægt að þýða á aðrar tungur svo vel sé. List Grims og Einars lifir og deyr með islenskri tungu. Þannig hefur islensk hljóm- plata þegar á þessu herrans ári 1975 mikla burði yfir islenska bók. Góður poppari sem kannski er ekki metinn sem skyldi af að- dáendum poppsins hér i fásinn- inu getur freistað þess að selja list sina hvar sem er i öðrum löndum. En þótt ég komist svo að orði er raunar ekkert fásinni til i poppi og menn hvorki metn- ir né ekki metnir enn sem komið er þvi listrænt gæðamat er rétt að verða til. Þá ætti ekki að fara framhjá neinum að i sambandi við popp- menninguna er svo komin upp ný bókmenntastefna sem ein- kennist af Stinu stuð og þjóð- söng þeirra i Búðardal, og hátt greitt fyrir hvern texta. Á hinn bóginn er sæmilegur höfundur af hinum skólanum ekki einasta lokaður inni i þessu landi, honum er þarað auki tor- velt að finna nokkra lifandi sálu sem þýtt gæti verk hans skammlaust á aðra tungu. Þessvegna hjarir hann trú- lega af þvi einu sem hann getur hraflað sér á Fróni. Og kannski er það ekki svo riflegt miðað við uppmælingartaxta byggingar- manna, jafnvel ekki borið sam- an við það sem teiknarinn fær fyrir að lýsa bókina hans. Allar stéttir sem að bókagerð vinna fá meira fyrir sinn snúð en höfundurinn. I fristundum, að loknu dagsverki, hvildarlitl- ar nætur, skrifar hann og skrif- ar svo prentarar og klisjugerð- armenn hafi góða vinnu og hátt kaup! Upplýst er að með nýjum samningum við útgefendur eigi harðduglegur höfundur að ná svo langt að hafa 450 þúsund á ári, en til þess verður hann að senda árlega frá sér bók og ekki missa máls fremuren góð snemmbæra i sveitinni. valdir snillingar! Um það er engum blöðum að fletta. En að þeim fráteknum má til hægðar- auka skipta höfundum i tvennt: vandvirka menn, hátt uppi þol- anlega rithöfunda sem taka bókina alvarlega, og svo hina sem oft eða jafnvel aðallega vinna með skærum, limi og segulbandi afþvi þeir eru stöð- ugt að éta uppeftir öðrum. (Þetta ber ekki að taka sem hnjóð). Það verður seinni flokkurinn sem heldur velli. Hinir sem taka bókina alvar- lega, eru seinvirkir klossmajór- ar og I sifelldum vandræðum með sjálfa sig afþvi hve þeim finnst þeir þurfa mikinn tima, vera klaufskir og skorta inn- spirasjón — þessir menn leggja árar i bát. Og það væri auðvitað i himnalagi ef séniin væru ekki á öndverðum ferli sinum oftlega vart greinanleg frá þeim! Þessi tegund af klaufum er heldur góðir klaufar. Sú vanvirða að höfundurinn sjálfur er eina hornrekan i allri bókagerðinni er helsta ástæðan fyrir þvi að bókin er að byrja að deyja á þessu landi. Og siðan kemur Stina stuð! Vinsælu Barnaoö unylinyaskrifboroin Ódýr, hentug og falleg. Gott litaúrval. Sendum hvert á land sem er. Biðjið um myndalista. STÍL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.