Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1925, Blaðsíða 6
6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
18. október 1925.
J* TEASPDONf'J
*®UNG WAtl^
BQVRIL
bovril limited
LONDON
BOVRIL VEITIR ÞJER DUG OGf
ÞREK OG EYÐIR ALLRl
ÞREYTU.
l DREKTU BOVRIL VIÐ VINNU,
FÞÍNA, því boyail heldur(
ÞJER STABI.'SHÆFUM.
Fyrir gamalt fólk, sem þjáist af svefnleysi, er þessi
hjartastyrkjandi og heilsusamlegi drykkur mjög
ákjósanlegur.
K3E2S -- í«3BíSll.3f : i ~ t *e fli'tí |
Notaðu aðeins V2 teskeið í einn bolla af heitu vatni og þá
færðu samstundis óviðjafnanlegan, nærandi drykk.
OVRIL
Heildverslun Ásgeirs Sigurðssonar, sími 300.
Blómlaukar.
Nú er komið haust, og þá er
hinn rjetti tími til að setja niður
blómlauka og væri því ekki úr
vegi að biðja Morgunblaðið um
rúm fyrir greinarstúf um þá, garð-
eigendum til leiðbeiningar og
ITóðleiks.
Blómlaukar koma flestir frá
Hollandi, því Hollendingar eru
snillingar í að rækta þá, og flytja
þeir árlega úr landi af þeim fyrir
svo tugum miljóna af gyllinum
skiftir. Ymsar aðrar þjóðir hafa
reynt að rækta blómlauka, til þess
að þurfa ekki að kaupa þá hjá
Hollendingum, en flestar hafa þær
tilraunir mishepnast algjörlega
eða að mestu leyti. Best hefir
Dönum gengið blómlaukaræktin;
en langflesta blómlavi'ka, sem Dan-
i> nota, fá þeir þó frá Hollandi.
Það er ekkert undur, að blóm-
laukarnir hafa rutt sjer til rúms
eins og orðið er; bæði eru blómin
á mörgum þeirra stór og fögur og
svo blómgast þeir flestir svo
snemma á vorin — hjá okkur í
maí og júní — þegar mjög lítið
er um útsprungin blóm.
Hjer á íslandi verða blómlauk-
arnir oft mjög fagrir, en sá galli
ei á, að hjer blómgast sami lauk-
ui inn ekki nema einusinni — vor-
ið eftir að þeir eru látnir í mold.
Þó þeir flestir geti lifað í fleiri
ár hjerlendis, þá er sumarið svo
kalt, að laukarnir ná ekki nógu
miklum þroska til 'þess að blómg-
ast aftur. Mun þetta gilda altaf
um Tulipana og Hyacinthur, og
oftast um Narcissus (Páska- og
Hvítasunnuliljur). Eina lauk-
blómið, sem ber hjer blóm ár eftir
ár, er Crocus. En víðast á Norður-
löndum blómgast sömu blómlauk-
arnir ár eftir ár. En blómlaukarnir
verða vitanlega mun dýrari í not-
kun hjer, þar sem hjer þarf nýja
lauka árlega. Og ekki bætir úr
skák, að tollur er hjer afar hár á
þeim.
Blómlaukarnir þurfa flestir
samilega góða mold, sjerstaklega
Hyacinthur, og hún þarf að vera
vel mulin. Þess vegna þarf að
stinga vel upp, áður en laukarnir
ei'u settir niður, og sje nauðsyn-
lcgt að bera á áður, þá þarf á-
burðurinn helst að vera gamall og
vel fúinn. Hæfilegt er að setja
laukana svo djúpt, að 10—15 cm.
þykt moldarlag sje ofan á laukn-
um. Og best er að þekja beðið á
eftir með 3-—6 cm. þykku lagi af
taði. Best er að setja laukana
iiiður sem fyrst, úr því að þessi
tími er kominn. Því fyr sem þeir
eru settir, þess betri rætur geta
þeir myndað áður en frostið nær
þeim. En rótarmyndunin er eitt
hið fyrsta skilyrði fyrir því, að
blómgunin verði bæði fögur og
fljót.
Að blómlau'kunum er hin mesta
prýði hvar sem þeir eru, og þeir
geta alstaðar vaxið, þar sem skil-
yrði eru nokkurn veginn góð —
en skjól þurfa þeir fyrst og fremst
að hafa, því annars kemur oft
fyrir • að blómstönglar og biöð
eyðileggjast.
Kongurinn meðal laukblóm-
anna er Túlipaninn, enda er varla
hægt að hugsa sjer öllu skrautl.og
margbreyttara blóm eða öllu stíl-
hreinna. Túlipaninn er ættaður frá
Persíu, og fluttist þaðan til Kon-
stantínópel á 15. öld og varð fljótt
algengur þar í görðum ríkra
manna. Þaðan fluttist hann til
annara landa í Evrópu og vakti
þegar mikla aðdáun alstaðar. —
Túlipana-afbrigðin urðu fljótt af-
armörg, og var oft gefið gríðar-
verð fyrir ný afbrigði. Fór það
um síðir út í mestu öfgar — svo
miklar, að Túlipaninn varð orsök
mikillar ógæfu; menn, sem höfðu
sett fje sitt í hin nýju afbrigði
urðu gjaldþrota svo hundruðum
s’kifti, er þau að lokum fjellu í
verði, og af þeirri ástæðu urðu
bankahrun víða í Hollandi. —•
(Fyrir einn lauk, svartan Túli-
pana — La Tulipanoire — voru
þá greidd 4000 gyllini. Nú má fá
emn lauk af þeirri tegund fyrir
35—50 aura). Þegar þetta Túli-
pana-æði var liðið hjá, varð Túli-
paninn ekki tískublóm lengur, þá
snerist aðdáunin í fyrirlitningu;
menn kærðu sig ekki um hann
lengur og hann gleymdist aftur.
Þó átti hann griðastað í görðum
hollensku bændanna og gat haldið
sjer lifandi þar.
En svo fyrir 50—75 árum fóru
augu fólks að opnast á ný fyrir
fegurð Túlipanans, og þá var
hann tekinn í náð aftur og hon-
um sýndur mikill sómi. Hinum
mörgu afbrigðum var safnað sam-
j