Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1926, Blaðsíða 8
8 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS. 7. mars 1926, Ríkiserfingi Breta. í sambandi við frásögn um setningu breska þingsins í síð- ustu Lesbók, var þess getið, að sá orðrómur lægi á, að prinsinn af Wales mundi ætla að afsala sjer ríkiserfðum í Bretaveldi. — Var þetta haft eftir erlendum blöðum. En þetta pi- ekki rjett. Astæðan til þess, að prinsinn gat ekki verið við þingsetningu, var sii, að hann vnr þá enn eigi heill af viðbeinsbrotinu, eða eigi svo frískur, að hann treysti sjer að vera í einkennisbúningi, og kaus því heldur að sitja heima. Prinsinn er einhver hinn ást- sadasti maður í Bretaveldi og lík- legur til þess að verða góður þjóðhöfðingi. Munli eftir þessu eina innlenda fjelagi þegar þjer sjó- og bruna- tryggið. Sími 542. Pósthólf 417 og 574. Símnefni: Insurance. Efnalaug Reykjavíkur Laugaveg 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. Eykur þægindi! Sparar fje! ■--------------------■»----------------------- Vigfns Gnðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8' Ávalt byrgur af fata- og frakkaefnum.Altaf ný efni með hverri ferð. AV. Saumastofunni er lokað kl. 4 e. m. alla laugardaga. SKRÍTLUR. Óheillaráð. Tveir menn sjá aðra tvo vera að slást í líf og blóð, og þá spyr annar þeirra: — Ut af hverju eru þeir að slást, mennirnir þarna? — Það er víst út af henni frú Tngunni. — Nú, einmitt! Það er þá af afbrýðissemi? — Nei, öldungis ekki. En hann Sigmnndur rjeði honum Geir til að giftast henni og hann fór að ráðum hans. Hiá lögreglustjóra. Ákærð kona: — Jeg ók alls ekki með átta mílna ferð, — ekki einu sinui fimm, máske tæprar hálfrar þriðju. Jeg var í rauninni næstum grafkyr, þegar lögreglu- þjónninn stansaði mig og skrif- aði mig. Lögreglustjórinn: — Já, þakka yður nú fyrir! Nú held jeg að minsta kosti sje best að þjer stansið. Annars endar það með, að þjer hafið keyrt aftur á bak. Fíkin í meira Frúin (við manninn sinn) : Jeg trúi reyndar ekki einu ein- asta orði af þessari hneykslissögu um hana Astu. — Hversvegna í öllum ósköpun um ertu þá að segja mjer hana? — Það gæti skéð, að þú visúr eitthvað meira um hana. f snjókasti. Frúin (öll dúðuð í loðskinnum, — við drenghnok'ka): — Hefir liún systir þín litla ekki neina vasa, sem hún geti stungið hönd- unum í í þefisum kulda? — Jú, en þeir eru fullir af snjókúlnm! I ! Samtaka. — Geirmundur jafnaðarmaður liafði verið boðinn í brúðkaup í nágrenninu. En rúmið, sem liann fjekk að sofa í, hafði ekki verið sem ákjósaulegast. Hann lýsirþví á þossa leið; — Hefðu flærnar verið samtaka og haft almennilegan foringja, þé hefðu þær dregið mig fram úr rúminu, Þversumman. Lcgreglustjórinn: — Þjer voruð sjónarvottur að slysinu? MuniS þ.ier þá ekki númerið á bílnum, sem c'k yfir manninn? Frcfessorinn: — Nei. En jeg tók eftir, að þversumman var 9. Vonbrigði. Innbrotsþjófurinn (við fjelaga sinn): — Hvernig í ósköpunum ferðu að skifta herfanginu? — Jeg hjelt, að þú værir sómamað- ur, en ekki algengur bófi. Á afmælisdaginn. Læknirinn; — Það er náttúr- lega leiðinlegt, að þjer skulið verða að liggja í rúminu á af- mælisdaginn yðar. En nú hefi jeg helt meðalinu í whisky-flösku, svo að það verði dálítið hátíð- legra. IsáfoldarprentsmlC2a h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.