Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 1
LESBÓK MORGUNÐLAÐSINS. Sunnudagiun 20. júní 1026. DDtosritgerð fru Ejergar Þorláksdóttur. [Bjorg-Caritas Ihorlakson, DoctEur dE rUniuErsité úe Paris. úe FondsmEnt PhysiologiquE dss Instincts dES Systémss llutritif, FlEuromusculairE Et Bénital. Paris, Lses PrESSES DniuErsitairEs dE Francs, 1926.] Nú cr þá þessi doktorsritgerð frú Bjargar Þorláksdóttur, sem hún hefV* verið að semja síð- ustu árin, komin á prent, en skv. símskeyti til bróður hennav, hefir liún varið hana þ. 17. þ. m. fyrir doktorsnafnbót við l’arísarháskól- ann. Þetta er stærðarrit í allstóru átta blaða broti, um 400 l)ls. I>að ræðir um liina líkaml. undirstöðu lielstu f.'umhvata manna og mál- levsingja, um matbjarga.”livatir ]>eirra, hreyfihvatir og tímgunar- hvatir, svo og sta.vfOkerfi þau, er þær eru bundnar við. Bókin er mjög ljóst og skil- merkilega skrifuð og ræðir um flestr." þær rannsóknir, er gerð- ar hafa verið á síðustu árum og áratugum þessu viðvíkjandi. En þær eru rnargar hverjac mjög merkilegar og sýna, að undirstöðu sálarlífsins e." að leita í hinum ósjálfráðu lífshræringum nranna og dýra og í liinu flókna sam- starfi alV*a líkamsparta, Ikirtla, skynfæra og hrevfifæra. Undir forustu heilans mynda þeir sam- feld starfskerfi eða starfsdeildir hvata þeirra, senr af þeim spretta, mvnda hina líkamlegu undirstöðu þeirra. í fyrstu e.”u hvatirnar blindar og ósjálfráðar lífshiræringar, verða síðan að skvni gædduni eðlishvötum og síðast að fýsnum Bjcrg' Þorláksdcttir. eða skjnsamlegunr hugðum, sem úr ])ví stjórna sálarlífi voru til orðs og a>ðis og ákveða ]>á að miklu leyti alt innræti ve»rt og hugarfar. I innganginum leiðir frúin riik að því, að fyrst konri í ljós hœfi- leikinn til þess að verka á hlut- ina og lmfa þeirra not, eins og t. d. þegar meltingarvökvar lífs- verunnar leysa sundur fæðuna; ])á fer að bera mew* og meir á sjálfu starfinu, eins og t. d. melt- ingar- og matbjargarstarfinu, sem getur orðið all-umsvifamikið; en fy.rir störf þessi myndast smám- saman starffærin og starfskeríin, sem útheimtast til þess að þiirf- inni, hver sem hún er, verði full- íuegt á sem bestan og fylstan hátt. Þetta er vegiu" ])róunarinnar í hverju einstöku falli og yfirleitt. Ogerningur er í svo stuttu máli að gera grein fyri»r efni bókar- innai'; en af því að íslendinguni mun Jiykja gaman að vita eitt- hvað iini efni hennar og hún er ekki á livers inainis fierj — hing- að hefir (“iin ekki borist nema eitt (“intak — ætla jeg nú að reyna að segja frá aðálefni hennar. jíókin er í ]>rem aðalköflum. Ilæðir I. kafli uin matbjargar- kerfíð og hvatir ])ess, II. kafli um hreyfihvatakerfið og III. kafli um Ikynhvatakerfið. I. Matbjargarkerfið. Gaman er að» mc.rgum þeim rannsóknum og tilraunum, sem greint er frá, og ])a>r mesta markverðar, t.d. rann- sóknv- Pawlow’s, hins rússneska lífeðlisfræðings, á slefi og melt- ingarvökvum liunda og ýmiskon- ar viðbragði þeirra við fæðunni, „beinu“ viðbragði, er þeir Uragða á fæðunni, ,skilyrtu viðbragði', er þeir þurfa eklki annað en að sjá eða heyra lil ])ess, sem gefiwr ])eiin. til ]>ess að fara að slefa, og „sálra>nu“ viðbragði, er þeim aðeins dettur í hug að eta. Nú hefir það kornið í ljós við þessar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.