Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 8
8 LE8BÓK M0BQUNBLAJÐ8INS 20. júuí '26. Efnalang Reykjavíknr Laugaveg 32 B. — Slmi 1300. — Símnefni: Efnalaug. Hreinsar me5 nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreiuan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar upplituð föt, og breytir um lit eftir óskum. lyirur þægindi! Sparar fje! Vigffis Gnðbrandsson klaeðskerl. A&alstraetl 8’ - í ivalt byrgnr af fata. og frakkaefnum.AItaf ný efni me8 hrerri f*rf AV> Saumastofunnl sr lokaB kl. 4 o. m. alla laugardaga. THORDUR S. FLYGENRING, Callo Estaolón no. 5, Bllba . Umboðssala á fiski og hrognum.— Símnefni: »THORING« — BILBAO Símlyklar: A. B. C. 5th, Bentley’s, Pescadores, Universal Trade Code & Privat. Ráð við þvb og var ]>að bert, að hann vildi ná tali af okkur. En vindstaða Ihindraði liann frá því, svo liami sneri við og hjelt inn í aðrar ev.iar, og sást ekki meir l>ami daginn. En fróun var að því að vita um það, að fólk vissi af okkur þarna í nauðura stadda. Loks á mánudaginn ura há- degi kennir bátur innan úr eyj- um. Er á honnm Þorlákur hafn- sögumaður úr Rúffevjum. Var hnnn húinn að gera tilraun deg- inum áður að bjarga okkur, en gat ekki, og hafði nú fengið sjer lánaðan stærri bát og fleiri merai inn í Rauðseyjum. Var nú hjálpin Ikomin. Þegar farið var að athuga keðjurnar á flakinu, kom það í ljós, að bæði akkerin voru farin. Munu þan bæði íhafa farið þegar skipið fór vfir Stagleyjarboðann. En enginn okkar skildi, hvernig skipið hafði logið við akkers- lausar festar. Var það jafnfurðu- 'legt og björgunin yfir boðann. Oklkur legaðist 3 daga í eyjun- um, komumst ekki til Stj'kkis- liólms fyr en á föstudaginn langa nm kvöldið, hálfum mánuði eftir :»ð við lögðum á stað þaðan. Heit okkar til Olafsvíkur- kirkju efndum við, þó síðar værí. Er sagt fiá því hjer að framan, hvern hlut við gáfum kirikjunni, og liver gerði hann. Hangir nú altaristaflan í Ólafsvíkurkirkju, sem lítilshjúttar þakklætisvottur frá okkur tii þess, sem ræður yfir okkur öllum, fyrir dásam- lega [handleiðslu hans í blind- skerjum og boðum. Alexfinder Valentínusson. yfLokadagup<c« Skáldsaga Theódórs Priðrikssonar. Ef lagður væri strangur mæli- kvarðí góðrar skáldsagnalistar á þessa bók, mundi hún tæpast standast það mat. En engu að siður er bókin mehkileg að ýmsu leyti. Hún bregður upp furðu skýrri og sjálfsagt sannri mynd af vr.riíðarlífinu í Vestmannaeyj- um, og er því einskonar menn- ingarfarsmynd. Hún er allþung ádeiln á f.-amferðiog lifnaðarhætti sjómannanna, svall þeirra og sukk í landi. Og hún er talsmaður þeirre.” lífsskoðunar, að móti svallflaumnum, skemtanaflóðinu þurfi að leggjast annar þungur og hollur straumur, er yfirgnæfi hinn og veiti sjómönnunum önn- ur ánægjuefni og löngun til ann- r”a nautna en þeirra, sem þeir stekjast nú mest eftir. Vegna þessa er bókin ekki gild- islaus. Eu sem skáldrit er hún ekki mikils virði. Höfundurinn hefir afsökun og hana mikla. — Bókin er ígriþaverk þreytts manns, sem oæðið hefir að slá vef sögunnar meðan hann barð- ist við brim og storm. Hann er sjómaður. Ef liann hefði fengið betra næði til þess að móta skýr- ar persónur sínar, fága betvw mál og stíl og gera samtöl eðlilegri, þá er ekki að efast um það, að „Lokadagm’“ hefði orðið sæmileg skáldsaga. J. B. Smælki. Ráðvendni. — Pabbi, í gær fundum við Siggi buddu, með 4 krónum í. — Jeg vona, að þið hafið farið ráðvandlega með þtar? — Já, við skiftum þeim alveg jafut á milii okkar. Hún (snöktandi): — I>ú lteí'ir svikið loforðið, sem þú gafst mjer! Hann: — Það skaltu ek(’?i taka Jtjer nferri. .Je<>; skal gefa þjer annað! Ef að vanda lætur. — Hugsaðu ])jer! Nú e.v hann Sigmnndur farinn til Ameríku með al!n fjölskyldnna, alla nema elsta soninn. — En hanu er bankagjaldkcri, svo þess verður* varla langt að bíða, að Iiann komi á eftir. Nægilegur greiði. Nokkrir farþegár sátu í reyk- ingaSalnum á „Gullfossi“ og voru að tala um minnisleysi. — .Já, sagði einn þeirra, sem hingað til hafði þagað, jeg kann- ast svo vel við það frá sjálfum mj(v*. Það vill svo oft til, að jeg finn nöfn og símanúmer skrifuð í vasabókina mína, án þess að jeg geti með nokíkru móti munað, hverjir það sjeu. Einu sinni fann jeg þar nafn og heimilisfang manns, og af )>ví mjer gramdist, að mjer var ómögulegt að muna, hvaðan jeg þekti liann, þá skíif- aði jeg honum og spurði, hvort jeg gæti gert lionum nokkurn greiða. Það var maðurinn, sem hafði skilið við konuna mína.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.