Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 7
20. júní '26. LMBOK MORÖUNBLAÐ8IN8 f him ekki til skjóls eða ihlífðar. En svn na;iðuletra erum við staOdir, að sker. sem kallað er Statrlevjarboði, er aftur undan skipinu, o<r rekur j>að rjett á hann. Nokkrir olkkar reyndu að hæja því frá boðanum með aftur se«rlinu, en }>að var unnið fyrir irífr. hikipið barst óðfluga að skerinu ojr er komið svo nærri, að je<r }ret greint það, svart ofí ]>an<ri vaxið, milli hvítfj'ssandi bylfrjanna, ’ Óskiljanleg- björgun. ,Te<r fer niður o<r vek })á tvo, sem sváfu niðri, og segi þeim, hvar komið er. ,Teg taldi víst, að nú væm tímar mínir taldir, og að heimkoma mín vrði fvrir hand an hafið. Jeg bað til pruðs, að leiða okkur framhjá þessum boða — bað hann heitt opr innilega. Og hið sama ninnu hinir hafa •rert. Jeg <ret ekki skírt það. En mjer virtist þá í svip, að jeg finna til nálægðar hans á sfldp- inu. Við biðum nú allir rólegir ]>ess, sem verða vildi. Jeg stóð á lúkarsfrólfinu, o<r hjelt mjer í efri rúmjstokkinn, því skipið ljek eins o" í rólu. En alt í einu geng ur stórsjór á 0" undir skipið, og er }>nð })ví líkast, sein það standi upp á endann. Rjórinn hellist of- an í lúkarinn og brothljóð er í hverju trje í skiprnu. Við heyr- um það lemjast vfir skerið, Ofr virtist nú öllu vera lokið. En þeprar um hæpist aftur, er- mn við öll lifandi, og skipið er á rjettum kili, en lúkarinn er hálfur með sjó. Rjett í þessum svifum kenuir skipstjórinn, og spvr, hvort við sjeum lifandi. S>e<rir hann alla vera innanhorðs, þá er uppi voru. En sjálfsagt sje skipið mölbrotið að neðan, því það sje orðið fult með sjó. En nú var það komið yfirboð- ann. En fram af því ‘hjenfru keðj urnar, svo það horfði í sjóana, o<r tók þá ekki eins gífurlega á sig. En ófögnr sjón var að sjá það •— allur borðstokkurinn burtu, allar lestarlúkur sðmuleið- is o<r alt lauslegt ofan þilfafs. hað kom strax í ljós, að dæl- an hafði eitthvað úr lagi gengið, svo ausa varð fötum, og lækfkar sjór í lestinni. Vaknar ]>á hjá okkur lífsvon. Var og hreinn sjór lánpran vepr fvrir reki. Skipið var þurausið. Síðan vav kveiktur npp eldur opr soðiun prrautur, þvi hunprur var allmjöpr farið nð sverfa að mönnum. En skipið rekur jafnt o<? þjett, og veðrið helst hið sama, opr sjó lægir ekki. Nýr háski. I'et ta var á laugardaginn fvrir pálniasunnudapr, 7. apríl, { mann- skaðabylnum mikla, er skipið fórst á Viðeyjarprranda. Þann dag kl. 5 e. h. sjáum við laud. En það voru tómar eyðieyjar opr sker, opr rekur skipið á þau. Er brimið svo óprurleprt við flúðir og kletta, að nú töldum við enpra lífsvon lenpmr. T>ó löprðum við ekki með öllu árar í bát. Allir viljnm við lifn sem lonprst. Við fyltum nokkra poka af grjóti, bundum tvo opr tvo saman opr ljetum þá renna niður keðjurnar, og ætluðum þpim að stöðvast við alkkerin og þyngja með því legugögnin, ef ske kynni, að flakið þá ,,festi sig“, áðnr en það bærist upp í brimið. En þetta varð árangurs- laust. Skipið hjelt áfram að reka og var nú komið að stóru skeri. Það fór ekki í kaf um fla'ðína, en fíkolaði yfir það. Va.r nú komið að flóði. Ok'kur rak á mitt skerið. Er nú sem alt sjs úti. Skipstjórinn fer aftur í klefa sinn opr sækir skipsbókina. En við hin 8 erum í lúkarnum næsta fátöluð. Áheltáð. í>ó ber jepf ]>að í tal, að ekkert s.je Guði ómögulegt, og færi nú svo, að við ættum eftir að kom- ast af og ná heim, þó seinna vrði — })á skvldum við nú heita á Olafsvíkurkirkju og gefa henui eitthvað til minningar um bjórg uii úr þessum ægilega háska. •— Tóku allir vel undir það. Ljetum við það* síðan á okkur, sem við vil'dum að fylgdi okkur lífs og liðnuin, niyndir af vinum og vandamönnum. Ásetjum við okk ur svo að taka því rólega, sem að höndum bæri. Hulln hönd að verki. S/kipstjórinn kemur síðan, með hókina bundna í poka á baldnu. Stendur hann við lúkarsdyrnav og bíðnr þess. sem verða vill. Við spyrjum hann við og við, Ihvað s.je langt að skerimi, og segir hann síðast 5—10 faðma, og stefn an sje á niitt skerið, og þar verði (Jkki nema einn endir á. Svo líð- ur alt að því hálftími. Að ]>eirri stnnd ‘lokinni segir skipstjóri, að hjer sje einhver hulin hðnd að verki. Skipið hafði horist með skerinu og inn með vesturenda þess, og það svo nærri, að það nuggaðist við flúðina, og síðan inn á lyppi- an í?oll, sem varinn var á aillar hliðar af skerjum og grösug- um hólmum. En þegar það er komið inn á þennan poll miðj- an og hjelt áfram að að reka, var ekki aiuiað sýnilegf en að við tndci á ný sker, sem var til liljes. En })á Ikom annað undrið. Þegnr ekki ei lengra eftir að skerinu en svo, að nærri má stökkva í það, stöðv- ast skipið. Kom það í Ijós siðar, þegar út fjell, að engin manns- ihönd hefði getað lagt því á hæfi- legri stað. En nm þetta leyti var háflóð. Enn í dag liefir enginn getað skilið, með hverjum hætti skipið komst fram lijá skerinn og inn 4 þennan lygna blett. Það er óhætt að kalla það dásamlega björgun. En mikill var nú munurinn orðinn, þegar komið var inn á þessa sjálfgerðu höfn. Var nú í annað sinn kvefktur upp eldur og soðinn grautur — öðru var ekki til að dreifa. Á sunnudagsmorgun kl. G vnr enn stórviðri útifyrir, þó mfinna væri en daprinn áðnr. En þarna vorum við öruggir. Um daginn settuni við upp neyð arflagg á aftursiglnnni. Þrjár stórar eyjar voru á alla vegu, en enga bygð sánm við á þeim, og eklcert lifandi, nema tvö trippi 1 grashólma kippkorn frá okknr. Um daginn lásum við lesturinn og þrifum til í lúkarnum. Komist til Stykkishólms eftir háJfsmánaðar hraknlnga. Þann dag komum við auga á bát, er lagði frá einni eyjunní,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.