Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Side 4
4 LESBÖK M0RGUNBLAÐSIN8 20. júní *26. Trolle S Rothe h. f. ivik. Eisia uátryggingarskrifstofa landsins. — Sfiofnuð 1010. — |Annars vátryggingar gegn sjó og brunatjóni með bestu fáanlegum kjörum hjá ábyggilegum fyrsta flokks vátryggingarfjelögum. Margar milljónir króna greiddar innlendum vá- tryggjendum í skaðabætur, Látið því aðeins okkur annast allar yðar vá- tryggingar, þá er yður áreiðanlega borgið. A'irki nú þannijí skynjuu maniis, eftirtckt »g hugsun niev.'a eða minna ósjálfrátt hreyfikerfi vort, þá er liitt jafn víst, að langvar- andi eða síendurteknar vöðva- iræringar liafa áhrif bæði á hug- ann og skapið. Það vita t. d. allir, að svipur og yfirbragð annara getur auðveldlega sett maun samsvarandi skap. Og [>etta Ikem- ur af því, að þegar maðiv sjer, að aðrir eru í góðu skapi, þa virkjast allir beygivöðvar andlits- ins hjá sjálfum manni, brúniu luekktv og munnurinn hlær fyr- ir það, að munnvikin dragast upp á við. En sjái maður aftur, að aðrif muni vera í slæmu skapi, já, þá virkjast líka ósjálfrátt teygivöðvíviiir á sjálfum manni og alt slapir, eing og á sunnun mönnum, sem altaf eru í vondu slkapi.Alt slíkt hefir ósjálfráð áhrif á þá, sem í Ikringum mann eru, og því er sagt, að hver d*ragi dám af sínum sessunaut. Sjerhver sterk tilfinning getur svo að segja lirifið allan líkam- ann, náð öllum hreyfifærum hans á sitt vald, að minsta kosti í bili, og þá ýmist lamað þau eða stælt til ákveðinna tveyfinga. En þá a*tti líka að vcra unt að vekja og inagna ákveðnar tdfinningar með samsvarandi ilíkamstilburð- -um. Og þetta er hægt. Því sagði Paseal fyrrum, að vildu menn t. d. verða tvúaðir, vieri það ágætt ráð að byrja á því að stökkva á sig vígðu vatni, Iknjekrjúpa o. s. fr., þetta fengi menn smám ——— —— — ———■—m saman til að trúa og gerði þá að heiniskivi.(„Naturellement eela vons fiva croire et vous abétira“). Þetta sagði guðsniaðurinn sá, og það var hverju orði sannara. Sið- ir, fas og framferði vekja sam- svarandi skap hjá mönnum. Lástu viva kátur og þú kaut að gleyma raunum þínum; láttu þjer fallast hendur og legðu þær í skaut þjer og þú kaut að fyllast áhyggjum o. s. fiv. — En jeg má nú ekki vera að fjölyrða meira um þetta, þó iinvgt fleira mætti til tína, og verð nú að víkja ndkkrum orðum að síðasta og lengsta kafla bók- arinnar, kynihvötunum. III. KynhvataKCrfið. Meira n tveir fimtu bókavinnar ræða um hina lílkamlegu undirstöðu kyn- hvatanna hjá mönnum og dýrum. Phi það er of flókið mál og marg- þætt til þess, að skýrt verði nán- ar frá því hje*r. Þar ei* meðal margs annars, sem lýtur að hvata lífi karla og kvenna, skýrt frá „uppyngingar“-aðfe.rðum síðari ára, skurðaraðgerðum Steinach’s, Sand’s, o. fi, sem raunar ekki liafa neina verulega „uppyng- ingu“ i fi>r með sje*r, og ágræð- ings-aðgetðmn Voronof’s, sem í raun rjettri yngja menn upp með |>ví að græða inn í þá kynkirtla úr migmn og IV'ídkmn dýrum. — ÍH'tta hefir liaft þau áhrif, að menn, sem komnir voru á g*vaf- arbakkann, hafa kastað ellibelgn um, yngst upp, orðið aftur starf- hæfir og fullfrískir, að minsta kosti um notkkur ár. En þar með er fengin sönnun fyrir því, að „magnar“ þeir (hormones’i, er f*rá kýnkirtlunum stafa, liafa yngjandi áhrif á allan líkamann og geta haldið körlmn og konum í fiillu fjöri, þótt komin sjeu á elli-ár. (Sbr. V. kap.). — Hjer læt jeg staðar numið með að skýra frá fnntaki bókar þess- arar. Eins og þegar er sagt, liefir frúin ve.rið liana þ. 17. þ. m. og þá sjálf valið daginn, og hún liefir varið liana við þann há- skóla, sem frægastur e*r í sögum, Parísar-háskólann, er eitt sinn var nefndur „Svarti skóli“ (Sor- bonne), af því hann þótti kenna ýmiskomv „kukl og galdra“, en hjelt í raun rjettrj fána frjálsrar liugsuuar og frjálsra irannsókna luest á loft. Við liann er nú fjöldi fastra kennarastóla í öllum gr.'in- um vísindanna og yfir 10,000 nemendur á évj liverju. En það mun í sögur fært, þótt síðar verði, að fyrsti íslendiugurinn, sem hefir „dispúterað“ þar, liafi v<við — .kona. Háskóla þessuiu sje þökk og lieiður fyrir það, er hann nú liefir sæmt íslenska konu dokt- orsnafnbót sinni. Keykjavík, 19. júní 1926, Agúst H. Bjatrnason. Smælki. Eklki gaman að guðspjöUunum. Prestur mætir gamalli konu á götu: — Gleðileg jól og blessun drottins, Guðrún mín! — Já, það er nú víst ekki til mikils að óska yður slíks, sjera Jón, jafnmargaæ guðsþjónustur og þjer eigið að halda. Ljósreikningurinn. Faðirinn (við unga dóttir): — Ilann sat nokkuð lengj Iijá þjer í gærkvöldi, liaun Haraldur. *— Já, pabbi! Jeg vav að sýna honmn allar jnyndinuw, sem jeg befi tdkið með kódak-vjelinni minni. — í næsta skifti ættir þú held- ur að sýna honuin rafmagnsreikn- inginn minn.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.