Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 5
20. jiiní ’26. LE8BÓK MORGTJNBLAÐSIN8 5 Foniiiimjar á Grænlaudi. i. Líklega hefir Eiríkur rauði vív'- ið íslandi einn hinn óþarfasti maðui til forna Hann hefir ekki verið lióti betvi en Vesturfara- agentarnir sælu, sein gintu svo niarga menn hjeðan, að heilum sveitum lá við auðn. Eiríkur hef- ir kunnað, eigi síður en þeir, að koma inn hjá mönnum hyllivon- um, eins og sjá má á því, að hann valdi landi því, e<r lxann nam, nafn gott, og þótti líklegt, að það mundi fýsa menn að flytj- ast þangað. Honunt varð líka all- vel ágengt í því að draga menn hjeðan vestur til Grænlands, eins og best má sjá á því, að á eina sumri fóru 35 skip iir Breiðafirði og Borgaríirði að leita Grænlands. l’að er að vísu ekíki gott að segja, hve margir menn liafa verið á hverju skipi*), en þegar þess er gætt, að það vom cngir kotbænd- ur sem áttu skip, og fluttu sig þannig búferlum landa á milli, þá hefir þetta orðið tilfinnanleg blóðtaka fyrir þessi hjeruð. Að vísu ra'k sum skipin aftur, en þctta var aðeins á „einu sumri*' og aðeins úr þessum hjeruðum. Menn vita eigi hve mörg skip hafa kunnað að fa«ra hið sama sumar frá Véstfjörðum og Suð- urnesjum**) og eigi vita rnenn heldur hvað sigling hefir verið mikil hjeðan til Grænlands á næstu árum. Hitt eff víst, að í Grænlandi voru tvær fjöhnennar bygðir og nær eingöngu bygðar landnámsmönuum frá íslandi. Frá Noregi, Orkneyjum, Suðureyjum og Færeyjum munu fáir land- námsmenn liafa komið. Það verð- ur því ekki um deilt, að Græn- land vaa- numið og bygt af ís- *) Þess er að vísu getið um þá Karlsefni og Bja*rna Grímúlfsson, að þeir höfðu fjóra tugi manna hver á skipi, og 30—40 manns mun liafa verið á hverju skipi, sem fór til Vínlands. s:') Herjólfur Bé.rðarson, sem fór til Grænlands þetta sumar, var t.d. landnámsmaður á Reykja- nesi og bjó á Drepstokki vestan ÖlfuSsáross. Það er nú éyðibýli. lendingum. íslendingar mistu þangað mannval mikið og auð fjár. Og hvað fengu þe.vr svo í staðinn ? Jú, heiðurinn af því, að hafa „fundið“ Grænl. og Ameríku fyrstir manna. í þann heiður reynum vjer að halda dauðahaldi enn í dag, þótt englr vilji unna oss lians. II. Svo urðu íslendingar aldauða á Grænlandi og landið „týndist“. Nú vilja ýmsir að vjer gerum kröfu til eignarrjetta.r á því, og skal jeg ekkert annað um það seg.ja, en að margt virðist liggja okkur nær, en að seilast til landa. Þó megum vjer alls eigi þola það þegjandi, að Ncvðmenn kúgi Dani í þeira málum og beri fyrir sig, að þeir hafi fundið og numið Grænland. Þeim má eigi líðast að ná þar ueinuin sjerrjettindum á undan okkur. Það ætti líka að vera hægurinn hjá að varua þeim þess, þar sem „fæðingarrjettur“ er gagnlkvæmur í Danmörk og á Islandi. En það er önnur krafa, sem vjer ve,"ðum að Iialda fram með oddi og egg og það er eignar- rjettarkrafa til allra þeirra forn- gripa e.r á Grænlandi fiunast, eða fundist hafa. Um það verður eigi deilt, að þeir eru arfur íslendinga, hvernig sem uin laud- ið sjálft fer, og það á enginn til- kall til þeirra nema v.jfv Danir nnmu þegar ’ hafa flutt heim til sín allmikið af græn- lenskum fornminjum. og má þar meðal aniuvs nefna liinn fræga foruleifafund á Herjólfsnesi. Dan- ir hafa sjálfir haft fyrir þv> að ná þessum gripum, en engu að síður eru þeir vor eign. Að sjálf- s/igðu getum vjer þó eigi lieimt þá úr höndum Dana, nema eitt- hvevt gjald komi í staðinn, og í það megum vjer eltki horfa. En þrátt fyrir allar rannsóknir Dana í fornbygðum íslendinga vestra, þá er víst, að þaa- munu enn finnast margir og meitkilegir gripir. Og það er eigi að vita nema þar kunni að finnast ým- islegt, ’ er lyft geti að nokk.ru Siikolín. Munið eftir að biðja kaupmann yðar um hina alþektu „SiIkolin“ ofn- svertu. Engin ofnsverta jafnast á við hana að gæð- uml Anór. J. Ðertelsen. Sími 834. Austurstræti 17 tffiifiílifiSfiítftfiifiifiSfiÆ'fiifilfilfílfiSfiSlifiifiSKfiifi* þeirri hulu, sem hvílir yfir síð- asta þætti í sögu hinna íslensku Grænlendinga. En þótt svo heppi- lega kunni eigi til að takast, þá munu þar enn ýmsir fornir fjár- sjóðv geymdir í skauti jarðar og bæjarústum. íslendingar þurfa því, fyr en# síðar, að senda ínaiiii eða menn þangað vestur, til þess að hafa upp á fox'iimiiijum þess- um, enda er þeim manna bcst trúandi tii þess að rata á þær. Það má ganga að því visu, að Danv liafi eigi neitt á nióti þessu, því að til þess hafa þcir enga ástæðu. Af fonileifum þeim, sem fund- ust á llerjólfsnesi má sjá það, að gripír gcymast mikið lengur í jörð á Grænlandi heldur en hjer. Er þetta í alla staði eðli- legt, þega.r tckið er tillit tii veðr- áttu beggja landa, sem er gjiir- ólík. Verði þetta gert, mœtti á næstu áruiii bæta nýrri og meitkilegri deild við Þjóðminjasafnið lijer. — deihl forniniiija frá Grænlandi. — -Etti oss að vera þetta metiiaö- armál. Og þetta þarf að gerast að mcstu eður öllu leyti, áður en Grienland vcrður „opnað“, eða farið vc.rður að stofna þar ný- bygðir að ráði. Og líkurnar fyrir góðum árang.ri verða æ því mintii, sem Dönuin miðar áf.vam í því að gera Eskimóa að bænduui, því að sjálfsögðu setjast Jieir að á hinuni fornu jörðum og umturna þar iillu, eins og reynslan er þeg- ar farin að sýna, til dæmis á biskupssetvimi Görðuui. Á. ().

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.