Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 3
20. júní '26. „annað eðli“, en'fðavenjur af- kvæmanna. En hreyfiþörfin sjálf keníur í Ijós bæði lijá mönnum (>{? skepnum, eins og alkunnugt er, eftir langar kyrsetur og innistöð- ur, sbr. hesta, kýr og kindur, sem „bregða á leik“, þegar þeim er ihlevpt fyrst út á vorin.“ Athugum nú nánar, hvernig skyn og hugur geta vkkjað öll starfskerfi vor. Slkynjan og liuga er það eiginlegt að geta hvatt til athafna þá eða þær starfsdeild- ir líkamans, sem við eiga í það og það sinnið. Skynjan ákveðinn- ar tegundaæ matar eða hugsunin ein um ákveðinn mat framleiðir t. d., eins og þegar er drepið á, viðeigandi meltingarvökva í munni og maga, manninum sjálf- um alveg ósjálfrátt og óafvitandi. A líkan hátt virkja taugaxrnar vöðva vora og vekja þá til starfs. En til hvwstveggja þessa þarf að vera taugasamband milli við- komandi licilasviðs og þess eða þeirra Hkamsparta, sem heila- sviðið á að stjcrna. Og til þess að taugarnar geti verkað á hvort heldur er lcirtla eða vöðva, verða þær að hafa sama lariftíma og stírffærin, sem verkað er á. En sú hefir orðið reyndin á, að að minsta kosti öllu vöðvakerfi manna má skifta í fjótra flokka. Eru tveir flokka<r beygivöðva og tveir floikkar teygivöðva til, en hriftíminn jafnan styttri hjá beygivöðvum en teygivöðvunv Ilriftíminn er jafnan sá sami hjá þeim vöðvum, er starfa að söinu Ixreyfingu. Mynda þeir því sjer- stakt starfskerfi eða starfsdeild. Nú geta taugarnar ekki vei’kað á starfskerfi þessi eða „virkjað“ þau nema þæ»r hafi sama eða mjög svipaðan hriftíma og vöðv- ar þeir, sem þeim er retlað að virkja, en þessu er líka þannig farið. 011 samliæfing tauga og vöðva hvílir á því, að þau eru (V.'ðin samhrifa, hafa sama hrif- tíma. Því hrærast vöðvarnir jafn skjótt og taugin, sem virkjar þá. Nú mætti nefna mörg dæmi þess, hversu skynsvið heilans og vitsvið virkja mismunandi sta*rfs- deildir líkamans fyrir ósjálfráða eftirtekt eða meira eða minna sjálfráða íhugun og val. Það, sem net'ut hefk verið hug- Lesbók MORGUNBLAÐSINS 3 Munii effir þessu eina inalenda Ijalagi Þegar þjer sjó- og bruna- iryggid. Sjóvátr.: Sfmi 542. Brunavátr.: Sími 254. Pósfthólf 718. Simrsefni: Insurance. lirif eða sefjan (suggestion) hvíl- ir á meira cða minna ósjálfráð- um eftirhermuxn, eu eftirhermau hvílir á því, að skynjanin virkjar samskonar vöðva hjá sjálfum manni og þá, sem eru að starfi hjá þeim, sem maður horfir á eða heyrir til. Þannig fæ*r einn maður aðra til að geispa eða hlæja o. s. frv., ef þeir aðeins sjá eða heyra til hans, nema „feigir sjeu eða fátt sje á milli.“ Því að van- heilsa, andúð og innri ábyggjur gv-ða fvrir þessar ósjálfráðu eftir- hermur. Aftur á móti greiðir það fy.rir þeim, þegar íkært er á milli manna. Ungbarnið tekur t. d. eft- ir brosi móður sinnar og brosir ósjálfrátt á móti af því, að skynj- anin virkjar sömu andlitsvöðvana hjá því og móðurinni, undireins og andlitstaugar þess og andlits- vöðvar eru orðin samhrifa. Þetta veldur yfirleitt því, að fje verður jafnan fóstri líkt í svip, fasi og framgiingu. Og af þessu staf.w það, að göilTUl hjón fara oft ið lík.jast hvej-t öð»ru eftir langa og samúðarfulla sambúð. Það, sem Englendingar nefna „the willing game“ og menn lijer hafa nefnt „huglestur1 ‘ o»r ekkert annað en þetta, að taugar og vöðvar einhvers hrifnæms manns hrífast ósjálfrátt á sania liátt og taugar og viiðvar þess mauns, sem leiðir hann eða. heldur um hendur hans eða höfuð. Maðurinn, sem leiðir, hugs- ar ríkt í einbveæja átt; það virkjar vöðva hans á viðeigandi hátt, en vöðvar hins hrifnæma manns virkjast þá ósjálfrátt með svipuðuin hætti. Þetta cr því eng in kyngigáfa, og maðurinn, sem leikiw þetta, hefir alls enga hug- mynd um, hvað aðrir hugsa. í ha'sta lagi fær hann óljóst liugboð um það af hreyfingum þeirra, svij) eða hljóðskrafi. Inivra hljóðskraí eða bálfhátt muldur, eins og þegar gamalt fólk er farið að „hugsa uppliátt“ með því .að skrafa við sjálft sig, er aftur á móti ágætt dæmi hug- virkjunar. Má nefng nokku*r dæmi hennar. Menn geta t. d. orðið rámir al' því að lesa allan daginn, þótt þeir alls ekki lesi upphátt; en þetta Ikemur af því, að radd- böndin brífast með við lesturinn og hiuar sífeldu smáhreýfingar þeirra gera mennina ráma. Að liugsa ríkt um eitthvað er og oft það sama <»g að hefjast handa og g(va það, því að hugurinn virkjar þegar viðkomandi starfs- deildir vöðvakerfisins. Því segja t.d. Danir: ,Som sagt, saa gjort I' Og því er það gamalla manna mál lijá oss, að hugiw valdi liálf- um sigri, eða, að hálfnað sje verk j)á hafið er. Þessi „skynlirif“ og „hughrif' ‘ geta orðið að smitandi faröldrum. Stundum fara dansæði og annað tískutildiv, trúarvakningar með tungutali og þv.L, og margt annað fleira eiris og landfarsóttir yfir liindin, af l>ví einu, að skyntaugar nianna, hugur og hreyfitaugnr „smitast“ ósjálfirátt af því, sem fyrir þeim e*r haft. Oftast ern það ])ó hinir ístöðuminni karlar og Ikonur, er láta h*rífast af slík- um faröldrum; stilt fólk og ráð- sett síður, nema jiað jiyki fjarska „l'ínt.“

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.