Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1926, Blaðsíða 2
2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 20. júní '36. = Prentverk. = Um leic^ og vjer tillcyrmum að vjer nú hofum fengið hið nýja og fallega prentletur vort, viljum vjer vekja athygli á að reynslan sannar, að livergi fæst betri, fljótari nje ódýrari prentun en hjá oss, Miklar birgðir af pappir og umslöguin nýkoinnar. Ísaíoldarprsntsmiðja h.f. rannsóknk', að liver tegund fæ&n virðist .framkalla sína munn- og meltingarvökva, r.jett eins og munnurinn og maginn sjálfnr greini, hvenrar tegundar fæðan er, löngu áðHr en hvort hcldur dýr- ið eða maðurinn verður sín þessa meðvitandi. Annað markvert atriði er það, að skepnan sinnir ek ki fæðunni, ])ótt hún sj ái Iianá, ef hún er mett, nema þá því aðeins, a<S meltingarvök vi fari aftur að verka á magavefina. Þá fer s'kepnuna að langa í matinn, seni að henni er haldið, en fyr ekki. Sj'nitr þetta, að matarlvstin er af líkamlegum uiipruna, því svo er að sjá, sem meltingarvökvinn veki matarlystina, veki ílöngunina í matinn. I þriðja lagi getur maginn og nmnnurinn heint sagt til um efni þau, er líkamann skortir sjer- stalklega', á þann liátt, að menn og slkepnur verða beint sólgin í efni þau, er þau þurfa. Salt- hungrið lijá kúm lýsir sjer í því, að þæ.r ganga í fjöru og sleikja fjörusteina, og börn með skyr- bjúg verða ósjálfrátt fíkin í jurt- ir þær, er helst lækna hann, eins og Þr,rv. Thoroddsen segir frá í ,,Ferðasögu“ sinni (Kh. 1912). En of mikið má, eins og kunnugt or, að öllu gera, og undireins og líkaminn er búinn að fá nægju sína af því, sem hann hefir lang- að í, fær lífsveran leiða á þessari sömu fæðu og vill ekki líta við henni um dkem.ri eða lengri tíma. Sjálf sultarkendin stafar af samd*rætti magans og magaops- ins, þar af stafar t. d. sogið fyrir hringspölum í megnu hungri. Hungii.rkvalanna sjálfra finna menn þó ekki til lengur en 3—4 fvrstu dagana og síðan ekki vir því, enda fyllist þá maginn ein- iiverskonar vökva og samdráttur- inn hættir. (Sbr. rannsóknir C^nnon’s ocí hans fjelaga.) II. Hreyfihvatakerfið. Elkki hafa menn vitað það fvrri en rjett nú á síðustu árum, að skil- yrðið fvrk' því, að taugar og vöðvar geti starfað saman, sje það, að þau hrífist til starfa sam- tímis, hafi sama hriftíma. (Rann- sóknir Bourguignon’s og Lapic- que’s)- Þetta e«r þó ekki svo frá fæðingu, og því hafa hvítvoðung- ar enga stjórn á limum sínum og fá börn hana ekki til fulls fvrri en þau eru orðin 16—20 mánaða. En þá er einmitt sam- tímið komið á milli tauga og vöðva, enda fara lnreyfihvatirnar ]>á að segja óspart til sín í öllu iði og stjái barnanna, i leikjum ]>eirra og stímabraki við hlutina. Má seg.ja, að heilbrigð börn sjeu á iði og stjái svo að segja myrfcr- anna í milli, en þá eru þau ein- mitt að læra allar hreyfingar, sem ]>eim eru nauðsynlegastar til lífs- ins viðurhalds. Nokkuru síðar kemur „samtími" talfæranna til sögunnar og því læra börnin yf- irleitt seinna að tala en ganga. Eigi einhver leikur eða íþirótt að verða eins og „annað eðli“ barna, verða þau helst samtímisins vegna að byrja að iðka hana á unga aldri, 4 ára eða svo. Það verðtur hverjum að list, sem hann leikur, og- það ungur nemur. gamall fremur. Líkt má segja um dýirin. Leik- ir þeirra eru undirbúningur und- ir lífið og lífsstörfin: „Fuglsung- inn baðar vængjunum, áðiw en hann flýgur úr hreiðrinu; antí- lópan fer að æfa sig í að stökkva frá því Jiún er sex vikna; þegar apaunginn leiku.r sjer, reynir hann að grípa í hvað sem hanu getur náð til; gíraffinn fer að æfa sig í að stökkva þegar á 3. degi; kettlinga.r fara mjög snemma að beita klónum, og hvolpurinn fer mjög snemma að búa sig und- lífsbaráttuna með því að tusk- ast við aðra hunda, elta þá, ná þeim og hrista þá eða að rífa og slíta í það, sem liann er að leika sjer að.“ (Groos: Die Spiele der Tiere). Alstaðar leita.r lífsorkan í leilknum út á brautir þær, sem ættinni og allri tegundinni eru eig- inlegastar. Þó má breyta út af þessum adti’.r- og erfðavenjum með því að venja foreldrið á nýja hátt- semi. Hachet Souplet hefir í bók sinni (La Genése des- Instincts, bls. 239—40) sýnt fram á, að ýmsar venjur, sem dýrum hafa verið kendar, vcvrða arfgengar lijá afkvæminu, enda þótt það sjái þær ekki hafðar fvrir sjer: „Makkak-api, sem við með nokkr- um wfiðismunum höfum tkent að drepa rottur, átti unga, sem veiddu rottur á hinn snildarleg- asta hátt. Kettir, sem höfðu ver- ið vandir á að láta mýs í firiði, eignuðust kettlinga, sem aldrei snertu mýs, jafnvel þótt maður af ásettu ráði drægi að gefa þeim að eta. Söngfuglar, sem hafði verið kent ]>að í sex ættliði að draga keðju ú.r ofurlitlum brunni, eignuðust unga, sem án nokkurr- ar æfingar gátu dregið sömu keðju.“ — Sami höf. segir frá tík. sem hafði verið kent að steypa sje»r kollhnýsu. Hún átti hvolp, sem alinn var upp í sveit langt frá móðurinni, en hann tólc upp á því sama, þegar hann var orðinn 5—6 mánaða gamall (bls. 162). Venjur þessar verða þannig T

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.