Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Side 8

Lesbók Morgunblaðsins - 23.01.1927, Side 8
24 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 28. jan. ’27. af, hefði unnið til þessara mann- íiðarverðlauna Nobels- „Aftonbladed11 tekur í sáma strenginn. Það segir, að friðar- verðlaun megi alls ejp;i veita þeim mönnum, sem hafi þau stöirf með liöndum ,að brugga launráð og gera svikakeðjur milb þjóðanna, eins' og stjórnmálámönnunum hætti til. Það var búist við því, að þeir Stresemann, Briand og Chamber- lain mundu alHr koma til Ósló í þessum mánuði til þess að taka á móti verðlaununum og að hveir þeiir.a mundi flvtja fyrirlestur við það tækifæri. Grænlandsmynd. Nýlega hafa Dani*r tveir tekið kvikmynd í Grænkndi, er skýrir frá Hfnaðarháttum Eskimóanna, landslagi o. fl. Er látið af því, að myndin sje fræðandi. Væri vel til fundið, ef hægt væri að fá myndina sýnd,a hjer; því svo mikið er talað og hugsað hjer uni Grænland, að mörgum muncli nnmd þessi kæirkomin. }eg hata þig. Jeg hata þig, hata þig, flagð, í hjarta mjer kveiktirðu eld, það vjelræði og villidýrsbragð, jeg viaraðist ekki þau kveld. Þú komst eins og engill frá ljóssins löndum, .jeg lauk upp og tók þjer með báðum höndum, nú tæpast jeg tungunni veld. — Þá brostirðu skært og blítt, þá bauðstu mjer faðminn þinn, þá virtist þitt hjarta hlýtt, og hreinþveginn kyrtillinn- J*t kysti þig, vafði þig ástríkum armi, ást mín v,nr heilög og svall mjer í b«r»i, horfði í augu þín inn. — En ekkert í augunum sáat, er ástsjúkan hreldi mig; þar ljómaði einlæg ást., / en ótrygðin faldi sig. Jeg kraup þjer og faðmaði fætur þína og fjekk þjer að leikfangi dýrgripi mína og tilbað og t*reysti á þig. — Stjómmál ojf mannfræði. Frá því er sagt í þýsku lækna- riti, ,að þingið í Bandaríkjunu n hafi falið Dr. Mc Donald að mæla og rannsaka alla þingmenn 1 Bandaríkjunum, og ætli síðan ao láta *rannsaka þingmenn í öðrum löndum á sama hátt. Er þett,a gert í þeirri von, að mælingarnar kunni að sýna að flokka- og stefnuskifting á þingum standi í sambandi við skapnað mann.a, höfuðlag eða aðra eiginleika, er mældir verða. Fróðlegt verður a? sjá hvað út úr þessu kemu*r. Norð- menn þóttust eitt sinn hafa fundið mikið samræmi milli liöfuðlags og stjórnmálastefnu manna, þó ekki hafi allir viljað fallast á það. — Það skyldi nú fara svo ,að mann- frae^ingar finni betri aðferðir- til þess að velja þingmenn heldur en kosningarnar eru. Má því lík- lega segja um suma fr.ambjóðend- ur, að þeir hafi verið mældir, vegnir og Ijettvægv* fundnir. En stutt var hún þe,ssi stund, þú stökst í burtu frá mjer, og förinni á annars fund þíí flýttir, og storkaðir mjer. Nú hlæ jeg oft kalt og harminum leýni, en hjarta mitt kólnaði og v.arð að steini, en áður v«*r- ljett min lund. — J*« hata þig, hata þig «, þótt hafi jeg unnað þjer, ef lát þitt hevrist, jeg hlæ og hoppa og skemti mjer. Nú dírekk jeg mitt staup, til að hefja minn hlátur, þótt hljómi hann líkt eins og kæfður grátur, en gleði mjer gröfin ljer. — Jakob Ó. Pjetursson, f*rá Hranastöðum. íaafoldarprentamiBja h.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.