Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Blaðsíða 1
Í5lanÖ5ferð og Filþingishátíðin 1930. Erinöi eftir sr. Rögnualö Pjetursson fluit ZO. ðes. 19ZG. Margt er rætt hjer manna á milli um Alþingishátíftina fyrirhuguftu. en um framkvæmdir til undirbúnings frjettist eigi annaft «*ji aft nefnd sje kosin á nefnd ofan. Frá nefndunum frjettist ekki orft. — Hjer birtist ítar- leg grein eftir sjera Rögnvald Pjetursson um fyrirætlanir Vestur-íslend- inga. (Prentuft eftir Heimskringlu þ. 16. febr. 1927). Undanfarin ár hafa menn af og til verið að tala um og ráðgera almenna skemtiför heim til Islands sumarið 1930. Hjá mÖrgum hefir þessU verið flevgt fram í gannii, því eigi ófáir munu finna til þess, er þeír athitga aidur sinn og efnaliag, að svo geti farið, að þeim verði fullerfitt Urrt fararkost og fleira, er að þeim tíma kemur; geti þetta því að líkindum eigi annað orðið en draUmúr, er litl- ar eða engar líkur eru til að rætist. pó hefir ráðagerðum þessum fylgt einlægari alvörukend, en flestu ef ekki öllu öðrU, sem menn gera sjer til gamans, til þess að stytta sjet sttind- ír við. Osjálfrátt hafa menn teygt ur Ííkunum, dregið ur örðugleikunum og reynt að vökuleiða drauminn. — Af þessu má matka, að vilja og löngun skortir ekki til fararinnar, ef annað brestuf ekki. Má því segja, að gamni fylgi nokkur alvara. Undarlegt getUr það ekki lieitið, þegar þess ér gætt, að enga skemtan cr unt að kjósa sjer, er fullkomnari sje njc meiri en þessi. Stór hópur manna varpar frá sjer hversdagsstörf- unum, ferðast saman heim til átthag- anna, heimsækir frændur og vini, um hásumarleytið, þegar nóltin lýsir Scm 'dagurlnn og sólin gengúr ekki Undir í hinu víðáttumikla veldi „Einbúans í Atlantshafinu". Hvert augnablik verður að æfintýri og fornar minn- ingar, folskvaðar og máðar, að dag- reyndum. pótt nú ýinislegt hafi verið sagt og jafnvel ritað um þetta fyrirhtig- aða ferðalag, hefir fátt eða ekkert verið sagt um það, hvernig því verði komið við, eða hvernig því skuli hátt- að. Lítið eða ekkert hefir verið sagt uin það, hvernig undirbúningi sknli Varið, svo að þátttakan geti orðið sem almenntist. En nú er það þó hvað nauðsynlegast, því ekkert hátíðabrigði er að því, þó einstakir mettn fari heim, sem oftsinnis hafa farið áðuv. Ungum er það dulið, að almenning- Ur leggUr ekki upp í þannig lagað ferðalag f^rirvaralaust, eða án sæmi- lega langs undirbúnings. Menti geta ekki í einni andrá slitið sig frá störf- um sínum, staðið upp frá vinnunni og stígið á lestina. pá myndi og fáir meðal alls fjöldans verða við því búnir að leggja upp í slíkan leiðang- ur sumarlangt, án þess að hafa um lengri eður skemri tíma dregið sam- an fje til fararinnar, Um þetta langar mig til að fara nokkrum orðum, eigi sökum þess, að jeg álíti að jeg beri betra skyu á það en aðrir, heldur af því, að tím- inn er kominn til •þess að íarið sje að hugsa um það og leita einhverrar úrlausnar á því. Sá ljóður er á ráði voru íslendinga, að á fæstu byrjum vjer nógu snemnm, á flestu of seint og með oflítilli fyrirhyggju. pví fer líka sem fer. Margt fer forgörðuui af því sem gera skal, en Öðru er flaustr- að af fyrirhyggju og ráðdeildarlítið, svo að verkinu ioknu, að á vafa leik- ur, hvort þar var betur unnið en ó- unnið. Ef færa þyrfti riik að þessu, er næst hendi að benda á hina svo- nefndu landnámshátíð vora, er hald- in Var fyrir rútnu ári og sainiil Var í því flaustri, af þeirri hugsjóna- örtiirgð og geðlcysi, að svo djúpum roða sló á Vanga Vora, að mjög er ti' efs að hann hverfi burtu þaðan eft- ir alla þá slund, er vjer eigum eftir uð lifa i álfunni. Stofnun Alþingis. Ef vjer gerum oss ljóst tilefui ferðarinnar, skýrist fyrir oss, að nauð- svn ber til að sem flestir taki þátt í henni, og að það sje ekki nóg, að eigi fari nema einn í hóp og tveir í lest. Að til mála hefir koniið, að ^ þessi ferð verði hjeðan farin og heim einmitt á þessum tíma, sumarið 1930, kemur til af því, að þá er Alþingi þjóðar vorrar þúsund ára gamalt, eðn

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.