Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Blaðsíða 8
«8 LttSBÓfc: MORGUNBLAÐSlNS Krossgáta. pessa einkennilegu gátu eig.a menn að leysa á þann hátt, að skrif'a einn staí' í hvern liinna livítu reita. pessir stafir eiga að mynda orð, hvort sem lesið er þvert yfir reitina eða niður. Svörtu reitirnir takmarka orðin, og þau orð, sem hjer eiga að vera, eiga meun að finna, með tit- styrk þeirra leiðbeininga sein bjer fylgja. Lárjett Lóðrjett 1. Málmblendingur. 5. Konunafn. 1. Guðfræðingur. 2. Fiskur. 3. Geta 8. Notað í húsum. í). Hægt. 10. Menn bæði verið undir- og yfir- 4. Forsetn og konur. 12. Hljóð. 13. Tími. 13, ing. 5. Forsetning. 6. Óhál. 7. Manns- Hreyfing. 16. Danskt ættar- og trjá- nafn. 9. Dvaldist. 11. Vitfirrings- 12, nafn. 17. Blettur. 18. Kona. 21. Kvein- Oftast út við sjó. 14. A fati. 16. stafir. 23. Góð eign. 25. Til áburðar Árásir. 19. Atviksorð. 20. Vilt. 22. og reiðar. 28. Pat. 30. Sjest oft aug- Kouunafn danskt. 24. Kauptún. 26. Iýst í Keykjavík. 32. Báttir. 34. Óhreint. 27. Á fæti. 29. Skraf. 3Í. -vís. 35. Á líkama þínum. 37. f húsi. Saurga. 33. Hást. 36. Föt, 39. Ber. 38. Órói. 39. Leiðinlegt málfæri. 41. 40. Veikindamerki. 42. Lœti (jargon). Lögur. 44. Rjett. 45. Föt. 43. f geisla. 11 Heimsbylting. Frá Vínarborg kom símfrjett utu síðustu mánaðamót, að nýlega hefðu all margir kommúnistar verið teknir fastir í Búkarest. Fundist hefði prentsmiðja þar í hænum, þar sem þeir hefði prentað flugrit sín. J flugrilum þessum var því haldið fram, að heimsbylting skyldi komast á í ntars í ár, og ætti hún að brjót- ast út þann 21. Frá Búkarest komu frjettir er bentu í sömu átt. Senditnaður ráð- stjórnarinnar í Moskva, Zoltan Szanto að nafni, hefir stjórnað und- irbúningnum þar í borginni. Hann hefði sendimenn í sömu erindum í París og Berlíu. Um 70 manns vora handteknir. Smælki. — Hvaða krttkki cr þetta? — pað er sonur góðs vinar míns, ett liann cr svo elskur að mjcr, að hann hangir altaf í pilsunuut niinum. í búð. — Hvað er að lteyra þetta? Ertt vindlarnir orðnir svona dýrir? — Já — vissuð þjer það ekki fvr? — Jú-ú — en jeg hefi til skamnts tíma verið þjónn á höfðingjasetri. Mjög líklegt. Faðir: Veistu hvernig farið hefði fyrir mjer, ef jeg hefði verið síspyrj- andi þegar jeg var lítill eins og þú'? Sonur: Já, —- þá hefðirðu líklega getað svarað því sem jeg spyr uml Spekingæfní. Móðir: Hvað er þetta Pjetur lítli, crtu nú íahnn að lesa bók um barna- uppeldi? Pjetur: Já, jeg geri það til þess að sjá hvernig jeg er upp alittn. í grávorubúð, Frú: Væri mjer óhætt að fara út í rigningu í svona kápu? Skyldi hún ekki skemmast ? Kaupmaður (griunur): Hafið þjev ltokkurn tíma sjeð tófur nota regn- hlíff Föðurleg umhyggja. Dóttir: Hantt segir að sjer þykí jeg fallegasta og besta stúlka í borg- inni. Ætti jeg ekki að bjóða houUiu heitn ? Faðir: Nei, blessuð vertu — lofaðu honum að halda þeirri skoðunl fSffróU37ð?ShTsmi8ja b T

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.