Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Síða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Síða 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Ö5 Á að kenna Islendingnm frambnrð skrílslns A Englandi? Eftir dr. Jón Stefánsson Einusinni var keisari að ganga skrúðgöngu i höfuðborg sinni, til þees að sýna þegnum sinum ný Bkrautklæði. Bumbur voru barð- ar og mikið gekk á Þegnar hans stóðu í þyrpingu á stjettunum og þorðu varla að lita upp á Hans Hátign Þá kallaði allt i einu barn, eem hjelt I höndina á móð- ur sinni, með hvellum róm: »Nei, eko, mamma, hann er berstrip- aður, hann er allsberlc Þá var eina og blæja dytti frá augum allra, þvi þeir sáu, að barnið eagði satt. Mjer datt i hug þeasi saga, þegar jeg blaðaði i: Stutt eiuk mállýúng eftir prófetsor 0. Jespersen, þýdd og löguð fyrir islenska nemendur af Árna Þor- valdasyni og Böðvari Kristjáns- Byni, Reykjavík. 1906. Jeg varð að kynna mjer bók- ina, því gagnfræðaskólakennari og Þorsteinn Jónsson, bóksali, á Akureyri, höfðu beðið mig að semja kenslubók í ensku fyrir byrjendur. Það úir og grúir af latmœlum og skrilmœlum í bók- inni. Höf. hefir aldrei dvalið til langframa á Englandi, og, þó hann viti vísindalega hvernig á að mynda hljóðin, vantar hann æflngu í að bera þau fram. Hljóð- fræði hans stafar fráT Henry Sweet, sem var talinn mesti sjer- vitringur í Oxford, þar sem hann bjó. Framburði höf. sjálfs er á- bótavant, aegja enskir kennarar l ensku, og ber einkum á því 1 fyrirlestrum fyrir Englendinga eða Ameríkumenn, að sögn við- staddra. Engum mentuðum Englending dettur hug að tala eina og hljóð- ritað er hjá höf. því hann hljóð ritar það, sem skríllinn er að tæpta á vörunum. Auðvitað er skrillinn i meiri hluta, en ment- aði hlutinn þjóðarinnar kallar nú þetta samt latmæli. Þá er líka hljóðritun höf. afskræmisljót á pappirnum. Setjum að íslend- ípgur skiifaði jeld fyrir jeg held og pald jeg fyrir fiað held jeg, og færi svo að kenna útlending- um þeasa islensku. Til að sanna mál mitt tek jeg hjer fáein dæmi af mýmörgum í mállýsingu höf. are (ísl eru) framborið a blB. 44, á að vera: ar. Á Suður-Eng- landi eimir lítið eftir af r, nema í byrjun orða og milli tveggja raddstafa. Oxford-orðabókin tákn- ar hljóðið með öfugu r, jeg tákna það með r*), því það eimir þó eftir af þvi, og það er ekki isi. ö-hijóð, eins og höf. aegir, bls. 9. you are frb. joo bls. 46, jo fyr- ir you, e á höfði fyrir are; á að vera: jú ar. he is frb. hiz bls. 41, minnir á óhljóðin í to hiss; á að vera: hi iz St. Paul’8 (dómkirkjan i London) frb. Bn polz bls. 30. Latmæli. Á að vera: seínt polz. Pear’s soap frb. pgoz soup blB. 29. Hvaða súpa er það, mundu Englendingar spyrja. Á að vera: perz 8óp. Súpa úr perum, á- vöxtum, er það líklega. Second frb. seknd ble. 36. Hjer brást illa e-ið á höfði, þvi eitt- hvert hljóð þarf milli k og n. Lock (lás) frb. lok bls 23, á að vera: lokk. Á bls. 10 lýsir höf. hljóðinu, sem hann táknar með e á böfði: »Þetta hljóð hefir myndast úr r á þann hátt, að tungan og neðri skolturinn smámsaman hafa sigið niður«. Þá fer nú að grána gara- anið, ef maður verður munn- Bkakkur af þessu blessuðu r-hljóði. Ekkert r-hljóð eimir eftir i því hjá höf, þvi hann segir, bls. 9, að það sje langt óákveðið hljóð, ekki óiikt íslensku ö i för«. Það er svo ódkveðið, að e á böfði táknai' ou i could bls. 50 og a í What a pity og are í What nonsenie you are talking á bls. 46. Engle^ding. sem sá þetta, varð á munni: What nonsense! *) Þ. e. ógreinilegn r, en f = ial. r. Á blB. 50 er t. d. sannkölluð latmælasetning. Such presents as they could afford er fib. SAtS preznts oz ðe1 kad e'food. Raddataf vantar milli z og n i preznte; e á höfði og eitt d i could; á aö vera kúdd; a i affori og r í sama orði táknað með e á höfði; u i such frb A i stað ö, eins og skríllinn gerir i austurenda Luudúna. Vesliugs e-ið á höfði er orðið mesta rusla- kieta, sem öllu má fieyja i. Á Bömu blfl. er there is frb. ðsz. Það yrði aö leita vel í Lundúna- skrílnum til að finua skrælingja, sem tala evona, en að vera að rembast við að tala eins og þeir, finst mjer skrælingja háttur. Nú mun leaendunum þykja nóg komið. Verkin aýna merk- in. Þeasi ágæti hljóðfræðingur vili kenna útlendiugum latmœli og frambnrð skrilsins Ungling- ar, sera læra slíkan fiamburð, búa að þvi alla æfi, þvi srnekk- urinn sá sem kemst i ker, keim- inn lengi eftir ber, Það er nærri frágangasök fyrir þá, sem lært hafa þenna akiilframburð, að breyta honum i meutaðra manna framburð. Ex uno disce omnes. Þetta aýnishorn ætti að uægja til þess að útrýma kenalubókum höf. á ísiandi. Jeg hef borið þetta alt undir háskólakennara i ensku og eru þeir mjer aam- þykkir (R. W. ChamberB, univer- Bity College, Loudon, Sir Israel Qoilancz, Kings College, London, W. A. Craigie, prófessor i Oxford og Chicago). HrygBarefni. A. Mjer er sagt, að konan hafi hlaupið frá þjer. Er þnð satt? B. Já. A. Vesalings vintir ininn, jeg sje það líka á þjer, að þú ert varla mönn- um sinnandi. B. petta er alveg satt — en það er vegria þess að hún kom aftur. í vesturheimi eru nú almeut seldir 3 ailkisokiar í eúm, einn til vara.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.