Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Blaðsíða 3
LESBÓK MOROUNBLAÐSINS 8.1 — ------------ vor vorði svo úr garði ger, að hún vorði samboðin minninpmnum, sem við ntburðinn eru tengdar, að hún verði í samræmi við og samboðin hátíðinní? Auffu veraldarinnar hvíla þá á þjóð- inni. Og augii feðra vorra og mæðra hvíla á oss handan úr eilífðinni. Eig- um vjer að láta foreldri vor þurfa að byrgjn ásjónur s'ínar í hiindum sjer af hrvgð yfir iiugsjónaleysi og rækt- arleysi yoru, og snúa baki við oss um allá’ ókomna tíð? Hátíðin veraldarviðburður. ísiendingar eiga allir að hjálpast að, til að gera liátíð þessa að verald- arviðburði, einstæðum í veraldarsög- unni. En því takraarki verður svo að- eins náð, að þeir f jölmenni heim á hiu- ar helgu stöðvar. peir eiga að kunngera anda hinnar fornu siðmenningar, er opinberaði sig í sjálfstæði, trúmensku, liófscmi, staðfestu, skvnsemd, hug- prýði, fóstbræðralagi, frændrækni og sanngirni. Ur þessum níu þáttum eru snúin vjeböndin að helgi mannlífsins. Heimdallur, vörður guða og mann- heima, var sagður níu systra sonuv. „Nj'u em ek mæðra mögr, níu em ek systra sonr.“ pað mun lengst verða að sannindum haft, að dygðirnar sjeu margar um hvern algeran persónu- leika. Tilhögun hátíðahaldanna. Hvaða undirbúningur hafður verð- ur heima, og hvernig hátíðarhaldinu verður háftað, fánm vjer ekki sagt, liöfum sennilega ekkert, atkvæði um það, en sjálfsagt teljum vjer að hvorv- t veggja muni verða samboðið efni há- tíðarinnar. Fram yfir alt annað verð- ur að leggja áherslu á boðskap hátíð- arinnar, og fremur en á veisluhöid og viðhöfn. Sjálfsagt er að sýna þing- ið svo nálægt því, sem það var til forna, sem framast er unt. Nógum mönnum, er lærðir eru í fornum fræð- um, hefir þjóðin á að skipa, er leið- beint geta í því efni og framleitt það eins og það var á döguiu pórðar gell- is, porgeirs Ljósvetningagoða og Skaptft póroddssonar. pað ætti að vera sett á hinum forna þingsetning- nrdegi og standa í hálfan mánuð sem til forna. Upphaflega kom það sam- an þá er níu vikur voru af sumri, fimtudaginn millum hins 11. og 17. júní; en ári fvrir kristnitökuna var þingtíminn færður fram nm cina viku og hófst með 11. viku sumars, fimtu- daginn millum hins 18. og 24. júní, að fornu tali. Er rímfræðinganna að ákveða mánaðardaginn eftir hinu nýja tímatali. Annars er það mál, sem oss kemur ekki við nema óbeiniínis, hvað gert verður heima, þótt auðvitað sje það, að færri mun fýsa til fnrarinn- ar, ef alt verður þar í óreiðu og cng- inn viðbúnnður liafður. Hitt skiftir oss mestu máli, hversu vjer ætlum að haga ferðinni og búa oss undir hana. Kemur þá ýmislegt til greinn, en einkum þrent, sem oss ber að athuga. í fyrsta lagi, live margir muni geta farið, í öðru lagi, hversu haga skuii ferðalaginu, og í þriðja lagi, hvernig draga megi úr kostnaðinum, svo að sem flestum verði kleift að komast. Skulum vjer nú athuga þetta hvert fyrir sig og lienda á í fám orðum hvað sanngjarnt er að áætla um hvað eina. Hve margir fara? Um tölu íslendinga hjer í álfu vit- um vjer ekki með neinni vissu. — Ganga giskanir um það mjög ú mis, en þó er ekki óscnnilegt að vjer telj- um sem næst 30—40 þúsund manns í allri Ameríku. Btór hluti er dreifð- ur um borgir og bæi fram og nftnr um þvera álfuna. Er hæpið að til þess hluta náist, svo nð um samtök ge<i verið að ræða, nema að iitlu leyti. Mun því hyggilegast að miða áætlan við helstu bygðarlögin, eldri og yngri, en á þeim stöðvum búa ekki færri en 25—30 þúsund manns. — Hve margir myndu geta farið, er óvíst og sjálf- sagt langtum færri en vildu. Jeg er ekki í neinum vafa um það, nð fult- ur helmingur vildi fara, ef þess væri kostur, en liæpið er að ætla á, nð meira en tíundi hver maður gæti það, er ti) itæmi. Fyrst og fremst mættu þeir ekki missa þann tíma, sem til þess færi, svo gætu þeir ekki yfiv- gefið vinnu sína, eða slept hendi af verslun eða búi. pað yrði því í hæsta lagi sem svaraði 12—13 hundruð manns, sem farið gæti, þeirra er löng- un og viija hefðu til þess. Er það álitlegur hópur og nægilega stór til þess að gera ferðina virðulega og ó- dýra. En minni má hann ekki vera. Ekki mega færri fara en svo, að hundrað verði úr hverri þinghá fornri, en þingui vóru 13, yrðu þá 400 manna úr Norðlendingafjórðungi sjálfkjörn- ir, því þar voru þingin fjögur, en 300 úr hverjum hinna landsfjórðnnganne, eða sem næst því. Sjálfsagt er að iivetja hina yngri menn og konur til fararinnar. Gæti það borið þann ár- angur, ef fjöldi þeirra yrði til þess að fnra, er lengi >Tði sýnilegur á meðal vor. Ferðin gleviudist þeim ekki. Viðk.vnningin við land og þjóð yrði þeím eftirminnileg, og þan sam- liönd, er með því yrði stofnuð, traust og vnranleg. Jeg læt mjer ekki detta í hug, að nokknr sá atburður gæti gerst eftir það, cr liöggvið gæti þaö fólk úr tengslum. Hópur þessi verður allur að fylgj- ast að. Með því verður ljettast að komast að sæmiiegum samningum um flutning. Og þar sem AVinnipeg má heita miðstöð íslenskra bygðurlagi, er eðlilegast að menn mæli sjer mót hjer og leggi af stnð hjeðan. Undirbúningur. Fara þyrfti að semjn liið bráðasta úr þessn, við járnbrautar- og línu- skipnfjelögin um flutning, því ekki mnn af veita hvað tímann snertir, og svo þurfa menn að komast að ein- hverri ábyggilegri vissu um kostnao- inn. Er eðlilegast að leita til þjóð- brautarinnar, og ekki ósennilegt, að Canadastjórn fengist tii að gera ein- hverja ívilnun á kostnaði. F.yðir hún til auglýsinga svo hundruðum þús- unda skiftir á ári hverju, og myndi mega líta svo á, að ferð þessi aug- lýsti Canada allvel, og eigi síst, er meginþorri ferðamanna væri hjeðan. Vista vrði lestir, er tæki við ferðn- hópnum lijer og flytti til hafnstaða'-, og myndi fjórn* dugn til þess. í þeiin yrði eigi annað en svefnvagnar og veitinga vagninn, og yrði fyrirfrnm s ainið um viðkomustnði. Skipið yrði vistað fvrir allnn tímann, frá þyí að farið væri af stað uns komið væri til baka nftur. — Sigldi þnð eftir fnstri ferðaáætlun og kæmi þnr við og hefði þá viðstöðu, er fvrirfrnm væri ákvdð- in. pjónustufólk og skipshöfn legði eimskipafjelagið til, en áskilið að læknnr væru íslenskir og hjúkrunar- konur. Búið yrði í skipinu allnn tím- ann, og eins meðan slnðið væri vð lieima. Kæmi það í veg fyrir alt ó- þarfa umstang heimn fyrir, t. d. nð reisa skála til hýsingar ferðamönnum o. fl. Fæði, verustnður og flntningur >TÖi alt iiorgað einu ákvæðisverði, er greitt væri fyrirfram, en færi að einhverju leyti eftir ílnið í skipinu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.