Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 20.03.1927, Blaðsíða 6
8G LESBÓK MORQUNBLAÐSINS Dr. Gudbrandur Vigfússon. . 1827 — 13. mars 1927. OiiDbráriönr Vipfússon or mjög þo>s veÆur, afS minnast náns. Var hann einn af 'gáfnfSUsfn * ísloníin^um sinn- ár samtífiar, og oigi"<eimiiigis malfræð- iiigiir injög ínorkilogur, 'heiiiur einnig mársnillingur svo niíkiIT. að'fáir hafa á síðhri tímunf skrifhð íslensku ’ hetnr ón hnnn, ef ‘þei'r eru þá nokkrir. — Hofði n11 voi við, að géfa ú"t, í minn- ingu rthlarafunolisins, hinar snildar- lega rítuðu forðosögur lians frá Nor- egi óg pýskalandi, og ef til vilí eitt; hvað fleira. "— Málsnild Ouðhránds var ættararfur. ftafa í þöirri ætt ver- ið hinir mestu málsniHingar, JÍállgrím nr Pjetursscm'ög Jónas Hallgr ímsson, ér 'báðír vorii, oins og Guðbrandur, í beinan kaijlégg komnir áf' Svéinbirni óffieialis pórðársvni, or flost ' átti • Jh ■ ' i ' \ ■ hornin, og'óhæft or að sogja, að þarf- nr maður hafi vorið siiini þjóð. —- Ha nriés Háfstein' gotnr þoss í ævi- sögunni, "að Jórias hafi verið kominn af sýstur HaTlgríins' Pjofurssonar, on moira voru þoir skvldir én það, eins óg' nu var fsogt.' Einnig híð Sgætasta skáTd ísloiiskf um vórn daga, vár af þessari æit, því að éf'jég ntán rjotí það, fterii sagf hofír mjer Hálí Erlíngs- son, vinur ínfnn, þá var ErliiigUr, móð urfáðir' þéirra porstófns,' af Svoin- - ^ •' • 'íí f • \ birni kominn. í béinari karllegg. OiTðbrandTir Vigfússoh hafði ,iit sem til Jféss"'' þárf að ávi'nria sjer héimsináfn ' sem vísindamaður og rit- nöfuridur, n'einii það 'að hann vár Ísí lendíngúr." Og ' e'kki stoðaðf, þó að harin fáu-Í "útlægúr, bioði af Islandi og úr Danmörku. Dválái hann á Eng- landi, oins og kunnugt or, og vann þar að vís-tt miááð vork og gott, e i þó hvergi nærri eftir því, sem vit og snild var til. Trevsti hann hvorki sjer nje íslenskffiii - Íríoðum eins og mátti, og er það íiokkur vörknnn, því að gegn þungutn stranmi var að sæk.ja og er, ef komn skal því til leiðar, að norrærin'og íslenskur andi, sje í önd- vegi og í fvlkingarbrjóstinu, eins og- þó þarf nð verða, ef vid á að fara. Dr. Guðbrandur átti í því sammerkt við marga aðra merka menn, innlenda og útlondrt, - lið- hann hjelt nð Islenö- ingar vær-u wiiuugis fvr.yerandi. — Stund þíns fegursta framn »—. lýsir sem leiftur um nótt — langt fram á horfinni öld--segir Jónas, eins og kunnugt er. En þó fer því fjarri, að sú skoðnn sje rjett, nð einungis sjo til fortíðarinnar að líta eftir íslenskri fríogð og íslensku frægðarefni. — Og ekki jriuri þurfa nema 2—-3 ættliði til þess'rtð hjer verði þeir merin og þa-r lfonur, er á alla grein atgjörvis kom- ist til jafns við það sem Jslendingar vorn hest, á Öldnm „hins fegiirsta frama.“ Eri á tíundu öldinni livgg jeg rtð hjer hafi verið drengilegflstir meim og vitrastir, og fríðastar kon- ur. Hinir kristhu Islendingar komust 'ekki alveg til jafns við hina heiðnu fórfeðnr sína og formæður. Keriuing miðnldnkirkjunnnr beindist mjög að því, að svívirða samfárir maniis og k’onn, og eðlileg afleiðing af því var, að fólktð ófríkkaði. pó veitti norræi 1 og íslenskur andi nokkuð viðnám, alt fram á síðari hluta 13. aldar; eri ná- lægt nldamótunum 1300 var hinn illi sigur unninn, svo að varla virtist við- reisnar von, þó nð vjer vitum nú, n'ð náð mun verða tilganginnm með hvgg- ingu Islands, og vinnast sá sigur, sem nauðsynlegUr er Norðurlöndum og öllu mannkyni. Tlelgi Pjeturss. Frá Grænlandi. Fepðasögubrot. Sá sem dvalið hefir á Vestur-Græn- Inndi, þú ekki sje tieroa stutta stund, verður þess fljótt var að hugmynd- irnarv sem maður hafði um landið og þjóðina, eru nlgerlnga rangar, enda eru þær hygðar á gömlum kensln- liókum í landafræði, skrifar. sjóliðs- foringiun Salieath. Is og snjór eru sjaldgæf f\TÍ rtirigði á Suður-Græn- landi að sumrinu til, og innlands- jökullinn er svo langt frá ströndinni 0g bygðunum, að maðnr gleymir að hann er til. Sumarmámiðina er svo heitt þar, að maður getur gengið ljettkLæddur. Sólin skín að kalia allau s.ólarhringinn, í dölunum evu ógrynni af blómum, rauðum og gul- um, og gra-sið er þjett — hátt og mjúkt gras. f Julianehnab-hjeraðimi er veðráttan svo mild, að þar vaxa trje og stórir _rununr, meirn að segja má sjá skóg þar. í fyrsta skifti sem maður stígur fæti í siiður-grænlenska nýlemlu undrast maður muninn á Grænlandi kensluhókanna og hinu raunvcrulega Grænlandi. Maður liefir altaf heyrt tnlað um litla, feita eskimóa, sem gengju skinnklæddir og byggju í moldarkofnm. En þessu fer fjnrri. pnð fyrsta sein maður tekur eftir þegar maður nálgast snðnr-græn- lenskrt nýlendn, er venjnlegn kirkjan, sem steridur þrtnnig að hún gnæfir yfir alln hygðina. Kringum kirkjuna aru lítil timhurhús máluð. með sterk- um lit, rauð, gul og blá og npp ,með veggjunum er hlaðinn meterhár gnrð ur úr torfi til skjóls. Aðeins himr allra fátækustu lifa enn í moldar- kofum., Nýlendust jórnin vinnur að því, að nllir geti eignast timburhús, svo að moldarkofarnir, sem v.arl.i eru , heilnæmir, eru • að hverfa úr sögunni, pó er hreinlætinu í tiinb- nrhúsunum mjög ábótavnnt líka. — Stundtim er þar ekki neina ejn, stór stofa, sem öll fjölskyldau býr í — svefnherbergi, eldhús og vinmistof.t, alt í senn. — Efnaðir Grændlend- ingar liafa hinsvegar fleiri liec- bergi í sínum húsum — heimili eftir danskri fyrirmynd, sem oft eru nijög þokkaleg. Grænlendingurinn í dag er kyn- blendingur Dana og eskimóa, stund- um svo blnndaður, að það er erfitt að sjá á honiun eskimóaHppýunann. Kvenfólkið notar ennþá liinn gamla skrautlega búning sinn, en hárfljett- an er smám saman að hverfa. Karl- mennjrnir eru að mestu leyti klædd- ir að Evrópusið, þó hafa allir — líka Danir — „anorak“, það er - hentuð og þægileg strigaskvrta, með á,fastri hettu. , Pegar Hans Egede kom til Græn- lands 1721, bárii eskimóarnir nafn, sem höfðu ákveðna þýðingu; oftast voru það dýranöfn. En í þau tvö liundruð ár, sem liðin eru síðau, hafa prestarnir harist gegn þessum heiðna nafnasið og skírt börnin hiblíunöfn- um. Selurinn liefir um langt ^skeið verið helsta veiðidýr eskimóa og er það enn. Selskinnið nota menn í vetrarúlpur handa karlmönnunum, brækur lianda kvenfólkinu og í „krtmik,kana“, þ. e. einskonar upp-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.