Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1928, Blaðsíða 1
4. tölublað. Sunnudaginn 29. jan. 1928. 111. árg&ngur.
Fcereysk stjómmál.
Færeyski iögmaSurinn Bdw. Mitens iiefir nýlega ritaö grein i „Tidens
Tegn" um stjórnmálin 1 Færeyjum og ágrip af stjðrnarfarssögu Færeyja
frá landnámstíö. Birtist hjer kafli úr þessarl grein, þar sem lýst er þeim
tveimur aöalstjðrnmálastefnum, sem þar eru uppi, og sjá menn á þvi, um
hvaC kosningarnar núna hafa snúist og hve þýBingarmikill er sigur sjálf-
stæðiSmanna.
• ••••••»« »-###••••••>••••••••••••••••••••••• ••••••••»•
Fram að aldamótum hafði þjóð-
ernishreyfiiigin á Færeyjum aðal-
lega snúist um tunguna. Bn um
aldamótin var kóngsbóndi Joannes
Patursson kosinn*4 þjóðþing Dana.
Eyjarnar höfðu þá dregist mjög
aftur úr og kröfur komu fram
um verklegar framkvæmdir og
au,kin fjárframlög úr ríkissjjóði,
sje'rstaklega til liafna, vega og
síma, en það gekk illa að fá þing
og stjórn til þess að fallast á þess-
ar kröfur og vekja áhuga þeirra
fyrir því hvernig ástandið var.
Árið 1903 reit svo J. Patursson
bók sína „Færöisk politik“ og eru
einkunnar orð hennar þessi: Traust
skapar traust.
f þessari bók lýsir hann stefnu
sinni í stjórnmálum á þessa leið:
1. Á lögþingi skulu aðeins eiga
sæti þjóðkjörnir þingmenn. 2.
Engin lög hafa gildi 4 Færeyjum,
nema þau sjeu samþykt af lög-
þinginu. 3. Lögþingið getur sent
lagafrumvörp sín beina leið til
stjórnarinnar til samþyktar. 4.
undiir umsjá stjórnarinnar á lög-
þingið að hafa umráðarjett yfir
öllum fjármálum Færeyja.
Þessi stefnuskrá mætti ekki
neinni mótspyrnu í Færeyjum þeg-
ar hún var birt.
Að undirlagi Paturssons bauð
vinstrimannastjórn J. C. Christen-
sen Færeyingum það 1906 að lög-
þingið skyldi hafa sjálfstjó'rn í
fjármálum að mestu leyti. Skyldi
þingið fá til umráða allar þáver-
Joannes Patursson.
andi ríkistekjur í Eyjunum, gegn
því, að það tæki þá að sjer hafn-
argerðir, vegagerðir og símalagn-
ingar. Þegar Patursson kom heim
með þessi erindislok, hófu nokkrir
menn harðyítugar árásir á hann
og hjeldu því fram, að þetta mundi
verða til þess að koma Eyjunum
fjárhagslega á kaldan klaka.
Foriugi audstæðinganna varð
Effersöc og cítir ákafa baráttu og
harða kosningahríð fóru leikar svo,
að Patursson beið ósigur, en Eff-
ersöe var kosinn á ríkisþing Dana.
Árið 1906 voru stofnaðir hinir
tveir stjórnmálaflokkar í Færeyj-
um, sjálfstæðisflokkur og sam-
bandsflokkur. — Sambandsmenn
höfðu það á stefnuskrá sinni að
viðhalda hinu þáverandi ríkissjett-
arlega sambandi við Dani, en
stefna sjálfstæðismanna var sú,
að afla lögþiuginu eins mikils
valds og sjálfstæðis og unt væri
að fá hjá stjói-n og ríkisþingi, að
vernda sjerrjettindi Færeyju, að
sjá um, að það skipulag hjeldist,
að öll málefni Færeyja fjelli und-
ir einn ráðherra, að afla lögþing-
inu aukinna tekna á sem auðveld-
astan hátt, að fá færeysku viður-
kenda jafnrjettháa dönsku á eyj-
unum, að efla skólamálin og að
kensla færi fram á færeysku, og
að engin lög mætti öðlast gildi á
Færeyjum, nema því aðeins að lög-
þingið hefði samþykt þau orði til
orðs.
Árið 1916 tóku sambandsmenn
sjer nýja stefnuskrá og segir svo
þar, að þeir vilji vinna að frjáls*
lyndri framsókn Færeyinga, með
sjerstöku tilliti til þess, að ekki
verði hróflað við ríkisrjettarlegu
sambandi við Danmörk. Ennfrem*
ur að flokkurinn vilji styðja þá
viðleitni að efla andlegt líf á Fær*