Lesbók Morgunblaðsins - 29.01.1928, Blaðsíða 3
LESBÓK MQRfiUNBLABSINS
27
heimta meiri rjett fyrir fœreysku
í kirkjunum.
Nýlega hefir færeyska verið
leyfð á skeytum og brjefum innan
eyjanna.
Danir verða að gera sjer það
ljóst að vegna sögu eyjanna og
legu þeirra telja Færeyingar sig
sjerstaka þjóð og framsólm þeirra
miðast við það, sbr. stefnuskrár
sambandsmanna og sjálfstæðis-
manna.Og Færeyingar rnxmu kapp-
kosta að verða óháðir á sem flest-
um sviðum og þetta hlýtur að
leiða til aðskilnaðar að vissu leyti.
Á líkan hátt viljum vjer sjálf-
stjórn fyrir færeyska menningu,
en jafnframt viljum vjer viðhalda
náinni kvnuingu við menning
liinna annara Norðurlandaþjóða,
svo að skapast geti frjálst menn-
ingarsamband milli sjálfstæðra og
skyldra kynstofna, þar sem hinn
smæsti hefir jafnrjetti og er jafn
liinum að virðingu.
—-—*m>»---------
Hrörnun.
Sigri’ að hrósa hrörnun er.
ITvar eru ljós þín, Freyja ?
Allar rósir innra í mjer,
eru að frjósa og deyja.
Laukar, frjósa, lifir rót;
líf er rósum vafið.
Þó að ósi falli fljót
það fer í ljósa-hafið.
Ólöf.
Hringhenda
þessi varð til, þá er jeg sá tóur
í kirkjunni.
Sæmd að týna svannar fær
sansa mína kvalið;
skorpið trýni, skott og klær
skart nú sýnist talið!
B. B.
— Hefirðu heyrt það, að nú eru
stúlkur farnar að ganga í ósýni-
legum sokkum?
— Nei, því trúi jeg ekki, fy!r en
jeg sje það sjálfur.
Ættgengi og þrónn.
Eftir Steindór Steindórsson stud. mag.
n.
Ættgengiskenningar nútímans.
Því lengra sem menn komust í
ættgengisrannsóknum, því ljósara
varð, að nauðsynlegt var að sund-
urgreina sem allra best eiginleika
einstaklinga þeirra er rannsóknirn
ar voru gerðar á. Af því leiddi, að
tegundir þær sem áður voru skoð-
aðar sem einskvnja reyndust að
vera samsafn margra undir- eða
smátegunda. Það var því ljóst, að
nauðsynlegt var að einangra þess-
ar smátegundir sem allra best, áð-
Vr en byrjað var á ættgengistil-
raunum.
Það sem mest reið á að finna
var auðvitað hvað af eiginleikum
foreldranna kæmi fram á afkvæm-
unum, og hvort nokkur lögmál
giltu í þeim efnum.
Eins og kunnugt er, koma fram
ýmiskonar blendingar við blöndun
tveggja kjmja eða tegunda. Tvær
tegundir geta sjaldan aukið kyn
sitt saman, nema um mjög náinn
skyldleika sje að x-æða, t. d. hestar
og asnar, og oftast eru blending-
ar þeir er þannig koraa fram 6-
frjóvir. Aftur á móti er ekkert í
vegi fýrir, að blendingar smáteg-
unda sjeu frjóvir.
Sú skoðun íúkti lengi, að ómögu-
legt væri að vita nokkuð um eðli
kynblendinganna, bastarðanna. —
Stundum líktust þeir föðurnum,
stundum móðurinni, eða þeir líkt-
ust báðum foreldrum sínum nokk-
uð. —•
Ættliðir.
1.
.Munkur einn austúrrískur, Gre-
gor Mendel 1822—1884, tók sjer
fyrir lxendur að rannsaka fyrir-
biúgði þessi, og honum tókst eftir
margra ára rannsóknir að finna
lögmól það, er við liann er kent
og nefnt Mendelslögmál, og er
einn aðalgrundvöllur undir öllum
ættgengirannsóknum nútímans.
Til rannsókna sinna notaði
Mendel einkum bastarða smáteg-
unda innan baunategundarinnar.
Bastarð,ir þeir eru frjóvir, bæði
við sjálf- og víxlfrævim. Hin ein-
faldasta tilraun Mendels var, að
liann víxlfrævaði tvær smátegund-
ir bauna, þar sem önnur hafði gult
en liin grænt kím, en aðrir eigin-
leikar voru hinir sömu að því er
sjeð varð. Allir bastarðar fyrsta
rettliðs voru með gult kím, gul-
kímdir. Hann ljet bastarða þessa
æxlast við sjálffrjóvgun og reynd-
ist annar ættliður þannig: 75%
voru með gult kím, en 25% með
grænt. Hann hjelt þessum tveim-
ur flokkum aðgreindum og ljet þá
enn æxlast. við sjálffrjóvgun. —
Þriðji ættliður varð þannig, að
allar grænkímdu baunirnar áttu
afkvæmi með grænu kími, en þær
gxxlkímdu skiftust þannig niður, að
þriðjungur þeirra eignaðist af-
kvæmi með gulu kími, en tveir
þriðju hlutar með blönduðu gulu
og grænu eftir hlutfallinu 1:3. —
Fjórði ættliður hjelt áfram í
sömu stefnu. Ljettast sjest þetta
af eftirfylgjandi töflu:
Gul X græn
Allar gular
2. 25% gular -f 50% gular 1 + 25% grænar
3. Allar gular 1. 25% gular . 1 50% ^ular 25% grænar 1 Allar grænar
4. Allar gular Allar gul. 75°/o gul. -f 25% gr. Allar gr. Allargrænar
Af þessu er auðsjeð, að eigin-
leikar beggja foreldranna eru
eltki jafnsterkir í afkvæminu. Sá
eiginleiki er eingöngu kemur
fram í fyxsta ættlið, gula kímið,
kallast því hinn ríkjandi eigin-
leiki, en hinn sá víkjandi. Þetta
fyrirbrigði er mjög mikilsvert eins
og öll regla Mendels, því að hún
sýnir, að við víxlfrjóvgun er unt
að koma upp kynföstum kynung.
Regla þessi verður auðvitað nokk-
uð flóknari þegar foreldrarnir
xnkja hvor frá öðrum í mörgum
atriðum.
Eitt hið nýjasta er fram hefir