Lesbók Morgunblaðsins - 22.07.1928, Qupperneq 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
129
Walter kafbátsstjóri var í vanda
staddur. Hann var ákaflega brjóst-
góður og viðkvæmur maður, þótt
hann væri þur á manninn við und-
irmenn sína, og honum hraus hug-
ur við að skilja þessa vesalinga
þarna eftir og ofurselja þá dauð-
anum. En hvað átti að gera? Þeg-
ar við fórum frá Pola fengum við
sama sem engan mat þar, vegna
matarskortsins í Austurríki, og
matvæli ])au, sem við náðum í
skipum á leiðinni, voru að þrot-
um komin. Vatnslausir vorum' við
að kalla og höfðum rni þegar þrjá
fanga innanborðs. Walter vissi
líka, að einu sinni hafði þýskur
kafbátur aumkast yfir skipshöfn
af hlutlausu skipi og tekið hana
alla um borð. Afleiðingiíi varð sú,
að kafbáturinn varð uppiskroppa
að matvælum og þegar hann kom
til Hjaltlands varð hann að senda
loftskeyti og biðja um hjálp, og
stofnaði þannig sjálfum sjer og
]>eim, sem komu til hjálpar í stór-
kostlega hættu. Það var því ekki
árennilegt að fara að dæmi hans.
Við áttum líka enn langa leíð
lieim til okkar og okkar biðu ótal
hættur á þeirri leið. Var alveg
óvíst að við kæmumst lífs af —
og var þá nokkur ástæða til að
ætla að þessir menn væri óhultari
hjá oklcur heldur en í sínum eigin
bátum, sem við höfðum rjett við?
En úr þessu var skorið skjót-
iegar en við bjuggumst við. Eng-
lendingarnir sem voru á kjöl, og
áður er getið um, kölluðu í okkur
og báðu okkur að bjarga sjer —
hina gætum við skilið eftir. Þá
varð Walter kafbátsstjóri reiður,
Og eins og hann var hikandi áður,
var hann nú ákveðinn. „Báðar
vjelar fulla ferð áfram!“ skipaði
liann. Kafbáturinn tók viðbragð
og öslaði burtu frá þessum hörm-
ungastað. Við, sem horfðum á
]>etta, gátum varla tára bundist,
en stýrimaður hafðist við undir
þiljum og vildi ekki koma upp.
Mun hann ekki hafa treyst sjer til
að þorfa á þessa hörmungasjón,
skipbrotsmenn á flekum úti á
reginhafi, og mega eklci verða
þeim að liði.
Þetta var eini svarti bletturinn,
sem menn geta sagt að hafi verið
á hernaði „U 52“,
Ellefu dögum eftir að við sökt-
um skipinu (það var enskt og hjet
„Caithness") var bjargað báti frá
því, með nokkrum mönnum. Höfðu
þeir lent í hrakningum miklum og
voru aðframkomnir af hungri og
þorsta, en þó björguðust þeir
vegna þess að við rjettum við
bátana þeirra. Kom ]>á út í Eng-
landi liryllileg lýsing á því hvern-
ig „þýsku sjóræningjarnir“ hefðu
farið að við „Caithness“ — hefði
Northeliffes hafi hjálpað banda-
mönnum mest til þess að sigra í
stjTrjöldinni miklu. Þetta er ekki
ólíklegt, því að almenningsálitið í
heiminum má sín mikils, og þegar
því hafði verið snúið þannig gegn
okkur Þjóðverjum, að alt, sem við
gerðum okkur til varnar í þessum
hildarleik upp á líf og dauða —
ekki einstaklinga heldur þjóða —
var dæmt sem glæpur, en samskon-
ar framkvæmdir bandamanna og
„Akadia'4' hið fagra norska skip undir fullum seglum. Til
hægri handar sjest „U 52“, sem er að skjóta skipið í kaf. Að
neðan er mynd af gríska skipinu „Crios“.
sökt því 200 sjómílur undan landi
og hlaupist brott án þess að bjarga
mönnunum, sem börðust við dauð-
ann í sjónum. Um hitt var ekki
getið, að skip þetta var vel vopn-
að og var inni á siglingabannsvæð-
inu. Og það er áreiðaniegt, að
hefði „Caithness“ tekist að skjóta
okkur í kaf þarna, 200 sjómílur
undan landi, þá hefði ekki risið
neitt Ramakvein iit af því, heldur
hefði skipshöfnin á „Caithness“
fengið lof í hverju ensku blaði og
auk þess hver maður stórfje, sem
lagt hafði verið til höfuðs okkur
„þýsku sjóræningjunum/‘
Veldur hver á heldur!
Það, sem talin var dauðasynd
af okkur, var talið frækilegt
hreystiverk þegar Englendingar
áttu í hlut! Svo mikils má sín al-
menningsálitið í heiminum, þegar
]>ví er stjórnað, eins og Bretar
gerðu í stríðinu. Það er h§ft eftir
eigi minni manni en David Lloyd
George , þáverandi forsætisráð-
herra Breta, að „propaganda“
ekki betri, voru vegsamaðar há-
stöfum sem dásamleg hreystiverk,
þá var ekki von á góðu.
Það frjettist seinna, að út af
þessu máli mundi bandamenn
krefjast þess að Walter kafbáta-
stjóri yrði framseldur, ásamt iiðr-
um „hernað'arglæpamönnuin“, er
bandamenn nefndu svo. En það
var ekki rjett. Bretar fundu það
sjálfir, að þetta var ekki svo
„glæpsamlegt", að ástæða væri til
að lieimta Walter framseldan, cg
það var sama sem viðurkenning
þess, að við hefðum ekki brotið
al|)jóðabernaðarlög, og að hintnn
óskráðu lögum mannúðarinnar
hefðum við' ekki getað framfylgt.
Eins og jeg sagði áður, túk
Walter kafbátsstjóri ]>að ákaflega
nærri sjer að skilja mennina ]>arna
eftir í dauðans kverkum, en hann
skýrði ákvörðun sína svo:
— Þegar þessir tveir Englend-
ingar, sem ekki höfðu rejTnt neitt
af hörmungum stríðsins nje hætt-
um þeim, sem yið yorpm dnglega