Lesbók Morgunblaðsins - 29.09.1929, Qupperneq 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
307
stuðst er við gripi safnsins, þeir
sýndir og útskýrðir.
En jafnframt þessu þarf að
gangast fyrir vakningu uni ger-
valt landið í því efni, að hver sá
lilutur, smár og stór, sem þjóð-
menningarlegt gildi hefir, verði
varðveittur frá glötun.
Menn verða að skílja það til
fulls, að hver sá sem styður að
vexti og viðgangi Þjóðminjasafns-
nis, hann leggur steinvölu í þann
varnarvegg, sem talað er um að
gera þurfi gegn ómenningn. er
flæðir inn yfir landið.
Þá er enn eitt safn, sem þarf að
fá framþróunarskilyrði — Nátt-
úrugripasafnið. Nánar um það
s'rðar.
V. St.
Grundvöllur vísindanna
raskast.
Allir hlutir eru sífeldum breyt-
ingum undirorpnir.
Úr fyrirlestri Bohrs prófessors á
fundi náttúrufræðinganna
í Kaupmannahöfn.
Hinn heimsfrægi danski vísinda-
maður Niels Bohr prófessor, hjelt
fyrsta vísindalega fyrirlesturinn,
sem haldinn var á fundi náttúru-
fræðinganna í Kaupmannahöfn um
síðustu mánðaðamót. Viðfangsefni
iians liefir verið á undanförnum
árum, að athuga eðli og gerð frum-
agnanna (atómanna). Hefir hann
fvrir rannsóknir sinar á þessu
sviði hlotið heimsfrægð og Nobels-
verðlaun. I fyrirlestri sínum á
náttúrufræðingafundinum, reyndi
hann að gera grein fyrir aðalnið-
u.rstöðum rannsókna þessara, í svo
einföldum orðum að almenningi
J '
yrði skiljanlegur. En hann gat
þess í upphafi, að vandkvæði væri
á þessu, því hjer kæmi til greina
svo mörg hugtök, sem óþekt hefðu
verið áður, og væri því eigi orð
til yfir þau í mæltu máli.
Margt er það í náttúrunnar
jríki, sagði Bohr prófessor, sem
menn hafa veitt eftirtekt að er
sífeldum breytingum undirorpið.
En menn hjeldu, að hinar sýnilegu
breytingar, gætu átt sjer stað
enda þótt að frumagnirnar væru
óumbreytanlegar. Alt fram á vora
daga höfðu menn ekki tök á, að
rannsaka frumagnirnar, vegna
Jæss, hve þær eru örsmáar. Sann-
anir voru því aldrei fyrir því, að
irumagnir allra hluta, væru óum-
breytanlegar. Menn gátu ekki
greint frumagnirnar hverja fyrir
sig, og athugað eðli þeirra.
En rannsóknatækin hafa tekið
miklum framförum á síðari ár-
um. Með smásjáinni og litsjáinni
(spektróskópi), hafa menn getað
numið ný rannsóknasvæði. Nú er
Jiægt að virða smáagnirnar fyrir
sjer, athuga gerð þeirra. Og Jægar
svo langt var komið, gátu menn
sjeð, að gerð þeirra er ekki eins
t infiild eins og menn álitu áður.
í hverri frumögn (atrnói) ern
svonefndir „elektrónar" að vísu
ekfki margir í hverri ögn. En liver
og einn þeirra er hlaðinn raf-
magni. I frumögn hverri er kjarni
sem er einnig rafmagnaður og
hefir mótstætt rafmagn við „el-
ektrónanna". Hefir hann því í1
sjer aðdráttarafl til að lialda ,,el-
ektrónum“ þessum föstum.
Er menn höfðu komist að raun
um þetta, lá það fljótt opið fyrir,
að frumefnin voru ekki hvert öðru
JiarJa óskyld, eins og menn höfðu
áður Jialdið, heldur mátti svo
að orði leomast, að þau mynduðu
£ inn ættbálk. 1 staðinn fyrir að
menn hjeldu áður, að frumagnirn-
ar breyttust • aldrei, þá eru menn
nú lcomnir að raun um, að það
eru frumpartar frumagnanna, sem
Jialdast að jafnaði óbreyttir. —
Kjarnarnir breytast venjulega
ekki, en breytingarnar eru þá í
því • fólgnir, að kjarnarnir draga
.,elektrónana“ að sjer með mis-
munandi móti.
í sumum frumefnum eru líjarn-
ar frumagnanna sífelt að breytast,
á hverju augnabliki springa þeir
og kubbast sundur. í radíókendum
efnum gerast kjarnasprengingar
þessar, án þess að efnið verði
fyrir nokkrum utanaðkomandi á-
hrifum. En Rutherford hefir kom,-
ist að raun um, að það er stund-
um hægt að koma kjarnaspreng-
nm þessum af stað. — Þó era
þau merkilegu tímamót upprunnin
fyrir mannkynið, að hægt er að
brevta frumefnunum. Er gersam-
i‘-ga ómögulegt að gera sjer í hug-
arlund, hve víðtækar afleiðingar
s'. uppgötvun getur haft.
Að lokum mintist Bohr á allra
síðustu uppgötvamir á þessum svið-
rm vísindanna, er gera enn þá
meiri glundroða í fyrri hugmyndir
manna um alt efni heimsins eii „at-
f m“-rannsóknirnar. Reyndl hann
að gera mönnum skiljanlegt hug-
tak ]iað er hann nefndi „Virkn-
ings-kvantum“ og hægt væri e. t.
v. að nefna á íslenskn „áhiáfa-
1 iagn.“
Vísindalegar rannsóknir eru nú
bvingaðar inn á nýjar brautir,
sagði hann. Menn hafa álitið að
þeir gætu athugað hlutina án þess
að efnin yrðu fyrir nokkrum á-
lirifum frá mönnunum sjálfum. —
Allar vorar hugmyndir um hinn
( fnislega heim voru á þeim grund-
v elli reistar, að við gætum athug-
að umhverfi vort í náttúrunnar
ríki, án þess að nærvera vor hefði
nokkur áhrif á rás viðburðanna.
En nýjustu rannsóknir hafa fært
mönnum heim sanninn um það,
■ð þetta er hinn mesti misskilning-
ur. Ef menn taka glas af vatni í
hönd sjer, svo nefnt sje eitthvert
oæmi. ])á breytist bæði glasið og
vatnið; sem í því er, fyrir áhrif frá
manninum, er heldur þvi í hendi
sjer. Ahrifin á vatnsglasið eru að
sjálfsögðu ekki mikil. En ]iau eiga
sjer stað, og menn geta útilokað
l-'U.
Bohr endaði inál sitt á þá leið,
að vísindamennirnir hefðu vonast
eftir- því, að þeir gætu
verið óvirkir áhorfendur í ríki
nóttúrunnar, hefðu getað athugað
]>ar rás viðburðanna, án þess
að luin raskaðist nokkuð, að öðru
Jeyti en því, sem þeir sjálfir vildu
»era láta. En er þessum grundvelli
var burtu kipt, eru vísindamenn-
irnir í meiri vanda staddir en
nokkru sinni fyr.
--------------------