Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 3
 ' - pjj o ra 11 ■. s rtí öllu sínu fje ou allri orku sintíi til pess að leiða þetta mál til lykta. Ef Kiug hafði ekki uraf- ið leifar Havwards. þá hlutu þær að vera á einhverjum tjarnarbotn- inum. Og þá var sennilegt að King hefði fleygt þeiin í það tjarnardapið er na-st var. Anderson varði því öllu fje sínú til þess að borga Indíánunum fyrir að ræsa fram tjarnardapið. Þáð var síðasta teningskast hans. Hann leit sjálfur eftir verkinu. Og þegar svo var komið að alt vatn var í burtu og botnleðjan ein eftir, fór hann sjálfur ofan í og fór að gramsa í leirnum. Indíánarnir, sem grafið höfðn fram tjarnardapið horfðu á stein- hissa. Þeir vissu að hestliðinn fekk enga aukaþóknun fyrir }>etta ógeðfelda starf. Samt hefði hinn æðisgengnasti gullgiafari ekki get- ao leitað með meiri ákafa og þrá- lvndi eftir ímynduðum fjársjóð en þessi yfirliðþjálfi í hinu kana- diska lögregluhestliði, er stóð þarna, i mitti í andstyggilegri aur- leðjunni og pældi með fingrunum í gegn um hvert einasta teningsfet. Eftir tveggja daga hvíldarlaust rót í leðjunni hætti AndCrson. — Indíánarnir urðu enn meira hissa, er þeir sáu þá ánægjuró, er var vfir andliti hans, þótt að vísu væri liann úttaugaður af þreytu. Þeir fengu ekki skilið þessa him- intifandi ánægju hestliðans yfir tveimur jakkahnöppum, vasahníf og fáeinum beinum, því nær ókennilegu drasli svona upp úr tjarnleðjunni. En þessa fáránlegu dýrgripi batt Anderson vandlega í knýti, fór að vörmu spori til þorpsins; tók King úr haldinu og fór með alt saman til Edmonton. /Þar var rannsóknarrjettur settur yfir King. Og nú kom að góðu haldi nær- vera bróður Edwards Hayward. Hann hafði komið frá Englandi meðan Anderson var í leitinni að sönnunargögnunum. Og hann hafði kynlega sögu að segja. Áður en fjölskyldan hevrði nokkuð frá lög- rtgluhestliðinu, hafði systur þeirra bræðra á Englandi dreymt að Ed- ward bróðir hennar var skotinn í bakið,' lík hafis brenf á báii og g;; lÆC'Át.TfiVJJÐaOM. TLÖÍlWA- ( Lesbók morgunblaðsins / mrí w'iSsfí " J':'- brinaleifunum kastað í tjaraárdap C’tt. - i ■ í - , öt ■ iOg. fyrir rflnnsóknarrjettinum bar bróðir Edwards það vitni er ’ yngra varð á metunúm en nokkur i vunuir. Hann kannaðist við vasa hnífinn, er Anderson hafði fundið ; tjarnarleðjunni; hafði sjálfurgef- ð bróður sínum hann í afmælis- ' ’öf. Og hnapparnir sem Anderson hafði fundið. vóru merktir nafni klæðskera eins í þeirri borg á Euglandi, þar sem Haywards fólk- ið var búsett. Og beinin, sem Anderson hafði æ __—------------------------------ tekið með sjer voru- mannabein, !>artaf af hryggjarliðum og i ein- nm þeirra Sat byssukúla. Sjerfróð- ur máður um skotvopn bar saman hiauprispurnar á nökkrum kúlum, er hann skaut úr skammbyssu Kings, og fann að þeim bar ná- kæmlega saman. — Þá var útsjeð um King. Hann var hengdur. Og lögreglu- hcstliðið endurgreiddi Anderson yfirliðþjálfa hundrað dalina, aleig- una, er hann hafði lagt í sölurnaf fyrir trú sína á rjettan málstað. Hkr. f\ Qoðalandi. Eftir Svcin Jónsson, Þegar jeg las um slysið á Al- menningaafrjettum núna um síð- ustu fjallgöngur, þá flugu i huga minn mínar fjallgöngur, og þá sjer- staklega ein á Goðalandi; þá var jeg 16 eða 17 ára gamall. Nokkrir bæir undir Austur-Eyja- fjöllum ráku á og smöluðu Goða- land, leigðu það, því sjálfir áttu þeir bæir enga afrjett. Einn af þessum bæjum voru Steinar, og eins og jeg hefi áður ritað um, átti jeg ]>ar hfima 5 í* ár. frá 12 til 21 árs aldurs; en til smaiamensku á Goðaiandi fór jeg ekki fyr en jeg var 14 ára. Maður þóttist ekki Htill maður yð fara í þessar ferðir, hvort það var nú að reka á Goðaland eða að smala það. Það var æfinlega leitast við að rrka fjeð á jökli, bæði var veg- uirnn meir en helmingi styttri, og svo var yfir miklu færri ár að fara. En það v"ar nú samt ekki búið að bíta úr nálinni, því þó jökullinn væri góður yfirferðar í góðu veðri (jeg á við heiðskíru og þokulausu), þá gat hann fljótt orðið ófær, ef veðrinu hallaði til h;ns verra, og var þá talin mjög mikil hætta á að villast. En útsjónin var svo fögur þar uppi í góðu veðri, að jeg ghymi henni ajdrei, Til dæmis man jeg eþt sinn, þegar við vorum að reka lömbin inn á Goðaland, höfðum við á jöklinum bæði sólarlag og sól- a’ uppkomu og sáum þó altaf sól- ina; þessu man jeg mjög vel eftir, og þó var hugurinn mjög um það eitt, að villast ekki, því þó veðrið sje í alla staði gott, þá er þó altaf villuhættan, þar sem jökulbreið- urnar eru að sjá óendanlegar og hvergi dökkur díll. Og finnist ekki Þrívörðusker, þá er hætta á ferð- um. Þessi aðferð var vanale'ga höfð vfir jökulinn : Tveir eða þrír góðir menn úr hópnum tóku fremsfu kindurnar, sem voru vehjulegá veturgamlar, og ráku þær í hóp á undan og littt hvorki til hægri nje vínstri, en tóktt stefnnna af Fimrnvörðnskeri í átfina á Þrí- vörðusker; í góðri færð vorum við þrjá klukkutíma af skeri á sker. Þessum skerjum, sr'm svo voru kölluð. var þannig í sveit komið. að annað var sveitarmegin. en hitt va.r afrjettarmegin. Á skerinu sveitarmegin voru fimm stórar, hlaðnar vörður. en þrjár á hinU. ■ - n vorn því kölluð Fimmvörðu og Þrívörðusker. Mjer finst það hljóti að liggja á bak við vörðutöluna (þetta með þrjár og fimm vðrður), að ef villa kæini á hóþinn, og ef hann svo eftir langa mæðu fvndi skerin og teldi vörðurnar, þá vissp

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.