Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 5
-i- inan, að Utasta-Skála, Núpi og Hvam’mi og drukkum auðvitaú kaffi m. m- á hverjum bffi. en eins og gefur að skilja í sláttarWk,- var I ' iítið til i staupinu. En eiús og áður er sagt, vofu Utfjallamenn að koma úr Éyjum, svo líklegt var, að þar vœri eitthvað að fá. Nú voru góð ráð dýr. Tveir úr hópn- um, Eina.r og Jón hjetu þeir, vildn friðlaust fara niður í Sand, og endirinn varð sá, að þeir, og einn eða tveir til, fóru i Sandinn. Um- talað var, að hinir, sem ekki færu í Sandinn, færu inn að Stórumörk og biðu þar eftir þeim. Loks komu þeir affur, og um þá E. og J. mátti segja, seint og illa; hálf-fullir, með háif uppgefna hesta, og eftir var ófarinn helmingur leiðarinnar, lcomið kvöld og eftir að komast yfir öll vötnin. Mjer leist ekk' vel á blikuna, en það var mikil bót i máli, að Pjallkóngurinn var með, 'Og jeg þóttisf viss um að hann yrði ekki fullur. Eftir að lagt var á stað inn í Langanes, gekk bærilega. Þó var það nokkuð sem tafði okkur. Þess- ir tveir, E. og J. þurftu oft að fara af baki, og drógu þá úr poka sínum brennivínskút, supu á hon- um og vildu að við gerðum það einnig. En við, og þá sjerstak- lega Pjallkóngurinn, hugsuðum fremur um að komast áfram, en að súpa á kútnum, svo að þessir tveir, sem kútinn áttu, fóru að ríða smá spretti á undan okkur, og fepgu þannig tíma til að fara at’ baki og hressa sig á kútnum. Við lentum í myrkri. og í eitt sinn týndum við þessum tveimur. Þár höfðu þeir farið út úr krók, en með köllum komu þe'ir aftur í leitirnar, en þá var nú heldur farið að kárna gamanið. Annar þeirra hafði týnt öllu nestinu sínu. Svo fóru allir að leita, ekkert sást fyrir myrkri, og þeir svo á sig komnir að þeir vissu ekkert hvar þeir höfðu farið, en eftir langa leit fanst þó nestispokinn með öllu í. Eftir þetta leyfði Fjallkóngur- inn þeim aldrei að fara frá sjer, enda gekk ferðin slysalaust úr því. Þó mátti ekki tæpar standa, að þeir E. og J. gætu setið á hestun- uro, en inn á'GoðaJand komumst við LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS samt um miðja nótt, og þegar jeg var lagstur til svefns og las bænir mínar, þá þakkaði jeg Guði fyrir að vera kominn lieilu höldnu þangað. Og jeg hjet því þá, að jeg skyldi vara mig betur hjer eft- ir á svona fjelögum eins og þeim E. og J., eins og þeir reyndust þá. Annars 'voru þeir bestu drengir vínlausir, en liefði Fjallkóngurhm i þetta sinn ekki verið með, þá er jeg sannfærður um, að við hefðum ekki komist alla leið þá nótt. En hvort við hefðum lent undir ein- hverju moldarbarðinu eða í ein- hverri ánni, er ekki gott að segja. Man jeg vel, þó 53 ár sjeu liðin síðan, að jeg kveið fyrir að eiga ófarið vfir allar árnar í mvrkri. Jeg fór yfir þessi vötn — eða ár — tvisvar og þrisvar á ári eftir þetta í 7 ár og mjer fanst þau á- valt þannig, að birta, útsjón og vit væri alveg nauðsynlegt til þess að komast klaklaust yfir þau. Ekki man jeg öll nöfnin á þess- um ám, eða vötnum, mig minnir þó að insta áin á Langanesi hjeti Jökulsá, önnur smá á þar næst Stakkholtsá, hún aðskilur Stakk- holts og Steinholtsafrjett, og er mjög leið yfirferðar, vegna þess að botninn er svo stóigrýttur, og svo er hún harla mikil. Þriðja áin heitir Krossá; ekki er hægt að kalla hana stórgrýtta í botninn, en hún er nú samt versta og stærsta áin á þessari leið, og fjórum sinn- um varð að fara yfir hana oft- ast, en vanalega tvisvar. — Þó gat það komið fyrir, að hún var aiveg þur, og þá þurfti enginn Goðalandsmaður' að fara yfir hana. Annars var hún og er versti dutl- ungaskítur, lítið betri en Steina- lækur, þó hvergi sje þess getið, að hún hafi neytt bændiir af óðöl- um sínum, eins og Steinalækur gerði fyrir nokkrum árum. Senni- legt er þó, að Krossá hafi ekki hvað minst stuðla^ð að því, að gömlu Merkurbæirnir fluttust af Þórs- mörk og þangað sem þeir eru nú. Síðasta áin hjet Steinsholtsá, smá á, þá gat það bomið fyrir, að þá væri eftir að fara tvisvar yfir Krossá, því á sínum farvegi, sem var fjögurra til fimm kílómetra breiður, var henni ekkert mark- aður bás. ð5 Smalamenska og heimilisbragur. Ei;;s og jeg hefi áður sagt. fóru i malamenskuna 4 og stundum 5 d-gaj. Samt kom það rinu sinni fyrii'. að vi.ð vorum sjö daga. Við fórum tvt i;i dögum fvr en vant yar vegna þess að ]>að hafði verið ákveðið að færr. fjárrjettina á ann- an- hentugri stað. Jeg man, að .mihsta kosti aunan daginn sem við vorum að hlaða rjettina, rigndi afskapleg: mikið, en samt urðum við að halcla áfram að hlaða, því að annars liefðum við orðið of seinir. Allir urðu gegndrepa, og eins þeir se;n í skinnstakki voru; oinna best stóð sig bclgbura, sem ,'cg var i, sem jeg lmfði prjónað sjálfiog þæft; var hún sæmilega vatnshcld. r var hún mikið um- töluo um kvöldið, ];; gar sest var ; ð. k.völdverði og allir voru komn- ir úr KÍnvjn hlífðarfötum. Pjárrjettin, sem við vorum að ii'aða. var rjett við Bólið, skútann sem við bjuggum í. Það var því liægt um hönd að fá sjer heitt kaffi við hleðsluna, enda var það g?rt svikalaust, náttúrle'ga ketil- lcaffi. Það er varla hægt að hugsa sjer 15—20 manna hóp á svona ferða- lagi, að ekki sjeu fleiri eða færri gamansamir og kátir menn,' enda vorum við það í fylsta máta. — Þetta rigningardagskvöld var, eins og vant var, kveikt á kertum, þó í.tundum v;eri ilt að láta þau loga, af því ];að vildi vera dragsúgur, ]>ví ekki var hlaðið upp í skútar opið nema til hálfs og dyrnar hurðarlausar. Mjer fanst því á í iinum fyrstu árum, |>egar hund- arnir spangóluðu sem me’st á næt- urnar og sagt var, þegar þeir Ijetu svona, þá sæi þeir drauga, að þá mundu draugarnir hafa greiðan aðgang að okkur, og sjer- staklega að þeim sem ekki signdu sig og læsu engar bænir. En þó jeg gerði hviorutveggja, var jeg samt hálfhræddúr. Þennan umgetna dag hurfu tveir fjelagaruir nokkru áður Cn vinna hætt.i; það skildi enginn í því, ]jeir voru ekki latir, og ekki áttu þcir neitt í staupinu, en hvað voru þeir að gera heima í Bólinu? Auðvitað voru þetta mestu ær- ingjar, svo búast mátti við, að

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.