Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 6
. ' & LESBÓK MORGUNBLAÐ&INS Pyrir nokkru gerði lögreglan í Berlín húsrannsókn hjá blaðinu „Die rothe Fahne“ (rauði fáninn), í húsi því, sem kent er við Liebknecht. Gerði lögreglan þar upptæk ýms flugrit ug leyniskjöl bolsa, og tók höndum fjölda manna, en flestir þeirra voru þó látnir lausir þegar aftur. Rannsóknin í húsinu stóð í fjórar stundir, en um leið og lögreglan fór, var bolsafáninn dreginn á stöng þar. — Myndin hjer að ofan er tekin meðan á húsrannsókninni stóð. kom fyrir, ef út leit fyrir gott o'iYfhvað skeði við kvöldverðinn. *fcn iim kvöldið þegar heim í Bólið • .1’ koifaþ komst alt Jieirra ráðabrugg i’Plf.' Bjð var siður þar, ’og hefir víst Ve’rið gamall, áð þegar borðað var og e'inhver tók upp úr nestispokan- úm ’óátekínn ost, brauð eða sauð- arlæri, eða því um líkt, var það látið ganga mann frá manni, þar tií allir höfðu fengið sjer sneið. Það íá því við, að hver æti frá öðrum. Þó fór smjör, rjómi og sykur aldrei þessa hringferð, en kaffið var sameiginlegt. í þetta sinn var einn í hópnum sem Jón hjet. Hann var talinn fretnur lítil- menni, en þóttist þó altaf flest geta. Hann svaf á milli þessara tvéggja sem áður er getið að hurfu úr vinnunni. Þegar allir voru sestir á sinn stað — auðvitað á rjett bein — og i þann veginn að taka til matar, kalíaði annar þeirra og segir, að það hafi verið stolið frá sjer í dag heilli sauðarsíðu. Allir urðu undr- aiidi, því enginn þóttist hafa kom- ið í Bólið síðan síðast var borðað. Allir vildu að leitað yrði, og því var sjálfsagt að kjósa dómara — sýslumann. Þe'ssir tveir stungu upp (i Jóni og var hann kosinn og svo skipaði hann þjófaleitar- menn. Auðvitað var byrjað að leita hjá'þeim, sem bar sig upp, til þess að vita, hvort alt þetta væri ekki hreihn uppspuni, en hjá honum fanst engin síða. Allir áttu að hafa eina, svo var haldið áfram að leita. ÁÍÍir komu með sinn nestispoka og engan grunaði neitt, en síðan fanst hvergi. Svo var ekki e'ftir að Jeita hjá neinum nema sýslu- manninum sjálfum. Atti að fara að leita þar? Það þótti sumum hæfulaust, og sjálfur sýslumaður var eins og nýdæmdur maður. Þó endaði það með því, að hann rjetti fram sinn poka, og hvað skeði? Þar fundust tvær síður. Þegar svona var komið, þá skildu allir hvernig í öllu lá. Þessir tveir sem liurfu úr vinnunni, höfðu verið að iitbúa þetta. Jón jafnaði sig fljótt, varð úr þessu be'sta kvöldskemtun. Annars var oft glatt á hjalla þar á kvöld- in, þegar borðað var,. og þó sjer- gitaklega síðasta kvöldið, og það jökulveður, að sumir sváfu ekkert og aðrir lítið, og þá voru nú ekki rclegheitin hjá kaffikatlinum þá nóttina. Allir voru í sjöunda himni þegar leit út fyrir gott jökulveður. Jeg get ekki hugsað mjer skemti- le'gra en að fara þá ferð og þá sjerstaklega suður yfir. Göngugarparnir okkar hjer, ættu að fara þá leið, hún mundi verða þeim minnisstæð. Hvað smalamenskuna snertir, þá var henni hagað þannig, að með birtu var lagt af stað og komið í instu leitir þegar bjart var orðið, og þá skift niður leitarsvæðinu; þessi á þessum staðnum og hinn á hinum. Jeg man lítið eftir minni smalamensku. Það man jeg þó, að einu sinni var Útigönguhöfði í mínu le'itarplássi og varð jeg að fára upp á hátopp, og þá var svo mikill snjór, að jeg get rent mjer niður og þótti mjer það mjög gaman. Eitt er mjer mjög minnis- stætt, það voru tvö lömb í svelti. Það varð að senda þrjá menn til að ná þeim. Það varð að síga til þeirra, binda þau í band og draga þau svo upp. Jeg var sendur ásamt tveim öðrum, líklega af þvl, jeg var minstur, og bandið sem síga átti í fremur ónýtt, dregið sjófæri sem ekki þótti nógu sterkt fyrir ] orsk t ða löngu, en það var svo sem álitið nógu sterkt fyrir mig að hanga í því. f þessu dregna færi Ararð jeg að síga fimm sinnum. t— Lömbin voru náttúrlega óþæg — eins og allar kindur voru við mig — þau stukku fyrir klettailef, svo það varð að draga mig upp, og svo varð jeg að síga á öðrum stað og þetta gekk fimm sinnum, en endirinn varð, að jeg náði þeim og gat bundið þau í einfalt færi, en aðstaðan var ekki betri en það nð á ineðan jeg var að binda lömb- in, varð jeg að hafa annan fótinn liangandi niður af stallinum, og svo mátti jeg ekki sleppa bandinu sem jeg hjekk í. Þetta er ekki sagt sem neitt þrekvirki af 15 eða It)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.