Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGTJNBLAÐSINS ára dreng, eii hitt að binda mig í dregið færi, sem ekki þótti nógu slerkt f'yrir þorsk eða löngu, er ai' engri skynsemi gert, og þótt strákúr sje lítils virði, þá eru flest- ir strákar meira virði en þorskur eða langa. En að þeim dytti. í húg að reyna fœrið áður en jeg var látinn síga, það var alveg óþarfi. Mjer fanst þetta heldur engin hætta þá, en þó get jeg aldrei gleymt því. ♦ ? Frh. . ;• ."í’ ... '' ’A - !* , Tat-ank ftnion ' ' ‘rr i , y i ■ ý . 1 er enn að hefna sín. TTm seinustu mánaðamót framdi Westbury lávarður sjálfsmorð á þann hátt að hann fleygði sjer út um glugga á húsi sínu í London. Fallið vaír'71 fet og dó hann þegar. Hann var 78 ára að aldri. Elsti sonur Westbury lávarðar, Mr. Rich. Béthell, sem hjálpaði Mr. Howard Carter við rannsóknina á gröf Tút-ank Amons í Konga- dalnum hjá Luxior, andaðist vóveif lega í ‘London. Eftir fráfall hans var gamli maðui-inn varla mönnum sinnafldi, og hafði hvað eftir annað upp fyrir sjer hótunina, sem stóð letruð á gröf Tut-aúk Amons: .Jlauðinn keánur á hraðfleygum vængjum til þeirra, sem hrófla við F araósgröf!‘ ‘ Brjef, sem Westbury lávarður hafði 'skrifað rjett áður en hann stytti sjer aldur, byrjaði þannig: „Jeg sje skelfingarsýnir! Jeg þoíi þetta ekki lengur ! Jeg get ekki borið bölvunina lengur!“ Hefnd Tut-ank Amons. Um leið og ensku blöðin sögðu frá andláti Westbury lávarðar, birtu þau skýrslu um þá menn, sem eitthvað hafa verið viðriðnir opn- un hinnar fornu grafar árið 1923, og dáið hafa á voveiflegan hátt. Þeir eru nú orðnir tuttugu: Carnárvon lávarður, sem lagði fram fje til rannsóknanna og dó fáum vikum eftir að gröfin var opnuð. Archibald Douglas Reid, sem rcnnsakaði múmíu Tuts með X- Laffleur prófessor, dó rjett á eftir að hann hafði skoðað gröfina. H. C. Evelyn-White, sem framdi sjálfsnvorð og ljet þess getið í kveðjubrjefi, að hann gerði það af hræðslu við hefnd Tuts. M. Benedite, franskur fornfræð- ingur, sem hafði aðstoðað Evelyn- White. Casanova, sem einnig hafði unn- ið að rannsókn grafárinnar. Herbert ofursti, hálfbróðir Carn- - afvons lávarðar. Hann hafði verið við þegar gröfin var opnuð. Mr. .Jgy Gould, amerískúr járn- brautarkónguf, dó skyndilega eftir að háiin hafði sleoðað gröfina. Mr. Evelvn Waddington Creely frá Cliicago. Hann framdi sjálfs- morð eftir að hafa skoðað gröfina. Ali Fahmi Bey, auðugur egyptsk ur prins. Hann fór að skoða gröf- ina, en rjett á eftir var hann skot- inn í bakið, og fanst morðinginn * hvergi. Hallah Ben, einkarítari prinsins, sem var með honum í gröfinni. — Hann dó á. undarlegan hátt, rjett á eftir að prinsinn var myrtur. Dr. Jonathan W. Carver, sem aðstóðaði við opnun grafarinnar. Hann fór'st af slýsi. Að lokum má telja se'x franska rithöfunda og blaðamenn, sem höfðu skoðað gröfina og lýst henni. Smælki. ■*-----—-——— * v* Hiin: Við höfum nú ekki verið gift nema í viku og samt kemurðu svona seint heim. Hann: Já, elskan mín, jeg var svo lengi að því að' útlista það fyrir vinum minum hvað jeg er hamingju8aía*a‘- 87 fffrrf Miljónamæringur: Ilváð hafið ])jer að bjóða dóttur minni.’ f Greifi: Nítyppta kórónu, ]sem tkki þarf annað on að að gylla til þess 'að hún verði sem ný., — En hvað jeg er óheppinn ! — Fyrir nokkhum dögum sagði jeg setningu við konu niína, sem.hún ] vktíst svo af, að hún héfir okki talgð við mig. orð síðan. — Blessaður segðu mjér hvaða íing það var. Letimagi: Vindur þú sjálfur vindlinga þína. Annar letimagi: Já, læknirinn hefir fyrirskipað mjer hreyfingu. Múller hafði fengið falskan 5- markapenning í búð. Um kvöldið sagði hann kunningjum sínum frá þessu. — Þú áttir imdir eins að fara með hann til lögreglunnar, sagði einn. — Veit jeg það, og gerðí það líka, svaraði- Muller. Jeg borgaði sekt með hooan

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.