Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 16.03.1930, Blaðsíða 8
Evrópa, hið stóra npr margTiintalaða sltip Norddeutseher Lloyd. Sldp þetta er 285 metra langt og 31 meter á breidd þar sem það ei breiðast. En að framan er það afarþunt og líkist stefnið mest stefnislagi á tundurspillum. Siglutijen eru 72 metra há, en reykháfarnir tveir ná rjett aðeins upp úr yíirbyggingu skipsins og ber lítið á þeim. Þó er hvor þeirra svo víður, að þar gæti komist fyrir fjögurra hæða hátt hús og geta menn nokkuð af því markað hve risavaxið skip þetta er. Yjelam- ar, sem knýja skipið hafa 100 þúsund hestöfl. Akkerin vega 183 þúsund kíló. — í fyrra, þegar skip þetta var nær fullsmíðað og lá í Hamborgarhöfn, kom eldur upp í því og varð af svo ógurlegt bál að um liríð bjuggust, menn við því að skipið mundi crenna svo ð það sykki niður, enda var það farið að hallast mikið. Þó tókst að vinna bug á eldinum, og hófst nú viðgerð á skipinu. Var henni ekki lokið og skipið ekki fullbúið til ferðalaga fyr en á þessu ári En þegar það fór reynsluför sína vildi svo óheppilega til að það strandaði áður en það komst út í. Norðursjó. Tókst þó að draga það á fl'Ot aftur, og var það óskemt af trandinu. En þessi tvö óhöpp, sem skipið hefir hent, hafa skotið mörgum sjómanni skelk í bringu, og eru þau talin fyrirboði þess að það verði ólánsskip. Nú er eftir að vita hvort sú hjátrú rætist. — Myndin hjer að ofan er tekin af skipinu er þaC fór reynsluför sína. —. — — , ~.. , ----------------------- , - ..........................................- . 1 ríkinu Honan í Kína er öflugur ræhingjaflokkur, sem stjórnað er af konu. Hún heitir Tschang og er ekkja. Sagan um það hvernig hún gerðist ræningjaforingi, er á þessa leið: Hún var einu sinni gift göíugum og ríkum mánni, Hermenn koniu oft .þangað-.til rána, . og á einní þessari ránsferð drapu þeir nianh- inn. Ekkjan varð þá sturluð. — Gekk hún í lið með stigamönnum og gerðist höfðingi þeirra. Eru nú nokkrar þúsundir manna í flokki hennar og kalla hana mar- sskálk. Herlið hefir oft verið sent til höfuðs þessum óaldarflokki, en ekkert orðið ágengt. Frú Tschang gcngur hlífarlaus fram í orustu i broddi sinna manna, og það er trii hennar og þeirra, að á h'iu:1 bíti engin vopn. Það er mælt að hún ræni aðeins hma ríku og hjálpi hinum fá- tæku. Mælt, ér að stjórnin hafði boðið henni herforingjatign, ef hún víldi látá af/u’ánuro. en hún hefir hafn- afi því-boði. — Sonur minn talar ensku eins og pró’fessor,. ítölsku eins og það væri ínóðurmál hans og spönsku eins og Spánverji. — Talar hann Hka esperanto? — Auðvitað. eiigs og fæddur Esperanto. Kennari: Jón, nefndu mjer tíu 1 rándýr! Jóni Ljón, tígrisdýr, ljó-ljón. Kennari: Sestu. Hans nefndu ■ injer 10 rándýr. Hans: Ljón, lj.... lj.... ljónir Kennari: Sestu. Georg, getiir þú svarað? 1 Georg: Sjö ljón og þrjú tígris- dýr. —' Nonni, ef þú verður góður drengur, skaltu fá í afmælisgjöf oina köku og 10 kerti umhve’rfis. — Nei, mamma, jeg vil heldur eitt kerti og — tíu kökur um- hverfis. . l*»foM»rj)r«nt«raiSj» W.f.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.