Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 20.04.1930, Blaðsíða 4
124 LiESBÓK MOROTNBLAÐSINS Ur sögu Korpúlfsstaða Búskcipur Thor Jcnscn Thor Jensen. Fyrir nokknun árum átti TJior Jensen sœti í nefnd er fjallaði um stofnim Ræktúnarsjóðs hins nýja. Þar hjelt hann því t'ram, að hægt væri að gera ílest kot á IsJandi að herragarði. Hann hafði þá ný- lega kevpt kotið Korpúlfsstaði í Mosfellssveit og byrjað þar hina stórfeldu ræktun. Hugðist hann þgr að s^'na ])að á skömmum tíma, að „herragarðskenning‘1 hans um framtíðarmöguleika hhis ísl. land- búnaðar væri rjett. \ Ymsir hafa litið svo á, að búskap ui Thor Jensen værj rekinn með því sniði, að meðalmennirnir gætu ekki hagnýtt sjer reynslu lians, vcgna þess að hann hefði fullar liendur fjár, og búskapur lians vspri fvrst og fremst leikur einn. -óf En þetta er hinn mesti mis- skilningur er stafar af því hve bondinn Thor Jensen er langt á undan samtíð sinni. Grundvallarkenning hans í bú- skápnum er sú, að ekke'rt megi þar gora sem sje kále, ekkert sje nægi- lega gott nema hið allra best. A þessari grundvallarkenningu reisir hann búskap sinn — ekki af því að hann leiki sjer ineð f je; heldur af hinu að hann sjer að það er hagfræðilega hollast og rjettast, líúskapur Thor Jensen á síðari árum er fullkomlega hliðstæðnr við athafnir lians og stefnu í sjáv- arútgerð fyrir 25 árum. Þá tók liann ]iá aðferð þar, að útvega hingað og hagnýta þau bestu fáán- legu veiðitæki. Kjörorðið var, að ckkert væri nothæft nema hið besta — togararnir og aðeins þeir fullkomnustu. — Lagður var þá grundyöllurinn að útgerð þeirri sem best hefir flejút áfram þjóðarbú- skapmnn síðan. Takmark Thor Jensen er að sýna, að þá i.vrst er landbúnaði vor um borgið, ef sömu grundvallar- reglu er fylgt í smáu sein stóru þar eins og í titgerðinni. Og eftir nokkurra ára búrekstur í stórum stíl getur hann glaðst yfir því, að björtustu vonir hans um framtíðarskilyrði landbúnaðar- ins hafa ra>st að fullu. Stefna hans er: Við eigmn að hagnýta okkur fiskimiðin kringum strendur lands- ins, nota til þess bestu og full- komnustu tækin — en leggja síð- m hagnaðinn í sparisjóð íslenskr- ar moldar — með fullkomnustum nýtísku aðferðum, þar setn miðað er að því, að láta vjelar vinna sem mest, og hvert handtak manns af- kasta sem me'stu verki. Eins og kunnugt er hefir Thor Jensen unnið að ]ivi undanfarin ár að reisa gríðarmikið stórhýsi úr steinsteypu að Korpúlfsstöðum. Er í byggingu þessari fyrst og fremst fjós með ábnrðarkjallara, ]uirhe\'s- og votheyslilöðum. En auk þess eru þar- íbúðir, herbergj fyrir mjólk- urvinslustöð o. fl. o. fl. Bvggingin öll e'r 80 sinnum 30 metrar að gólffleti, eða 2400 metr- ai', ]>. e. nál. % dagsláttu. Fyrir nokkrugi dögum var fjós- ið fullgert og voru ])á kýrnar flutt ar þangað. En áður liefir þar verið notað bráðabirgðafjós úr timbri. Frágangurinn á fjósbyggingu ])ess ari er svo vandaður að slíkt hefir vitanl. aldrei sjest hjer á landi — og mun leitun á iiðru eins. Fjósið rúinar 100 kýr. Gólfflötur þess e'r á 2. ]uis. fermetrar. Ná- kvæm Jýsing á byggingu þessari yrði lengri en svo að hún rúmaðist einni blaðagrein. Hjer skal aðeins drepið á nokkur atriði. Básar i fjósinu eru steyptir, og eins milligerðir milli básanna. Und ir básunum er hraunmylsna, til þess að halda hlýindum að kún- um, en ofan á hraunmylsnunni en undir básgólfinu eru ,,cellotex“- plötur svo allur raki sje útilokað- ur frá a'ð leiðast upp í ge'gnum steinsteypuna. Undir básnnum eru loftrásir, er liggja út í flórana, og eru þær í sambandi við mjög fullkomið loft- rásakerfi um fjósið, sem á að end- urnýja loftið að staðalrlri. Jötur allar eru úr steinsteypu, og er í hverjum jötubotni dálítill bolli fyrir kjarnfóður. En við jötu- stokkinn er vatnsbolli í sambandi við vatnsæðákerfi, svo kýrnar geta drukkið eftir vild. í fjósloftinu er vatnsgeymir, er tekur 10 tonn, og Korpúlfsstaða stórhysið,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.