Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1932, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 19.06.1932, Side 5
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 183 ar, sem giftust- sextugum öld- ungum. Ætli þær hafi allar verið að reyna að krækja í „ríkan ruann“ ? 120 konur á aldrinu frá 21—25 og 321 á aldrinum frá 26 —30 ára. liafa auk þess kosið sjer scxtuga öldunga fyrir brúðguma. Hjer á þessu sviði geta karl- mennirnir stært sig af því, að hafa farið hvggilegra að ráði sínu. Meðan samtals 460 konur, á aldr- iuum frá 15-—30 ára völdu sjer öldunga fyrir eiginmenn, er í hag- skýrslunum aðeins getið um einn karlmann á sama aldri, sem giftist kvenmanni yfir sextugt; næsti er 32 ára og þriðji 36 ára gamall. A þessum aldri, 31 til 36 ára, hafa aftur á móti 648 konur í viðbót U'if.st sextugum öldungum! Sýna þessar tölur, að samtals 1108 kon- ur, 16—36 ára, hafa valið sjer sexfuga brúðguma og eldri, en að eims 3 karlmenn brúðir á sama aidri! Gömlu sögunni, um „mikinn heimamund“, „ríka eiginkonu“, sem karlmennirnir að sögn oftast, nær sæk.ja eftir og þar af leiðandi giftast „gömlum piparmeyjum", mæla hagskýrslurnar algerlega á mót'i, — því miður á kostnað kvenþjóðarinnar, sem sýnilega tekur slíkt með í reikninginn. Að vísu er ijettara fyrir karl- manninn en konuna að ganga í heilagt hjónaband. Hann eldist eigi eins fljótt og konan, — og svo getur hann, — samkvæmt hag- skýrslunum, beðið rólegur og á sjötugsaldri valið sjer kornunga, laglega konu! Á aldrinum frá 40—44 ára giftu sig 18014 karlar, en aftur á móti aðeins 10995 konur; frá 45—49 ára 12281 karlar, en aðeins 6160 konur; frá 50—54 ára 9555 karlar, en aðeins 3545 konur og á aldrinu frá 55—60 ára 6311 karlar, en aðein.s 1669 konur. Af öldruðu fólki, yfir sextugt, sem löngun hafði til |)ess að ganga í héilagt hjónaband, og sem fekk bá ósk sína uppfylta. voru 6484 karlar, en aðeins 1091 kona. Það væri einnig fróðlegt að at- liuga, á hvaða aldri brúðhjónin Voru, er þau gengu í hjónaband, en hjer er ekki rúm tii að athuga hvern og einn ársaldur nákvæm- lega. Og þegar alt kemur til alls, er merkilegt að vita. á hvaða aldri f estar giftingar fara fram. Lang- fiestar eru meyjarnar 23 ára að aldri, sem gifst hafa 25 ára göml- um mönnum. Jafnaldrar Iiafa flestir gifst' ^4 ára gamlir. Seinna breytast þessi hlutföll ákaflega inikið. Af eldra fólki verða karl- mennirnir fleiri og konurnar færri. Og af fóiki jTfir 60 ára, giftast 7 menn á móti liverri einni konu. Margt er það sem nm ræðir, á livaða aldri fólk giftir sig, og þá aðallega efni fólks og stjettaskift- ing þjóðfjelagsins. Hin afarerfiða og hættulega vinna í námuhjeruð- um landsins, krefst ungra og hraustra manna. Af þeim ástæðum eru, t. d. í hjeruðunum við Rín og í öðrum landshlutum, ]>ar sein stóriðnaður er rekinn, giftingar ungra manna mjög tíðar; en aft- in á móti innan vefnaðariðnaðar- ins giftist fólk tiltölulega seint. Verkamenn, iðnaðarmenn og versl- unarfólk giftist venjulega fyr, en 1 d. embættismenn og mentamenn. Pólk giftist tiltölulega snemma í Pfalz; einnig í Sachslandi, Thúr- ingen og Anhalt; — aftur á móti seint í Prússlandi, Bayern og Wúrtenberg. Af hverjum 1000 körlum, sem í hiónaband gengu, voru 881 áður ógiftir, 79 ekkjumenn og 40 frá- skildir, og af hverjum 1000 kon- um 931 ógiftar, 37 ekk.jur og 32 fráskildar. Af þeim mönnum, sem fjrrir heimilum standa eru 90 af hverju hundraði giftir. Tala þessir sýnir greinilega frá þrá þeirra manna að ganga í hjónaband, sem efni á liafa; og frá siðferðislegu s.jónar- miði er líka r.jett, hvað hagskýrsl- urnar greinilega sýna, að um leið og menn hafa traustan grundvöll til að byggja heimili sín á, annað hvort efni eða góða atvinnu, þá stígur um leið tala þeirra, sem í hjónaband ganga. Og einmitt nii, á ])essuin erfiðu tímum kreppu og atvinnuleysis, ]i;) virðist. því miður. ekki efnaleg afkoma eða framtíðar fyrirhygg.ja ráða miklu um giftingar manna. Stofnun danska þjóðminjasafnsins, Þegar koparsmiðurinn mölvaði Kristsmyndina. Þ. 22. maí var haldið 125 ára afmæli danska þjóðminjasafnsins. Safn ]>að er, sem kunnugt er, mjög merkilegt, og hefir að geyma álcaf- lega mikið af stórmerkum forn- gripum. En ]>að cru ekki nema 125 ár síðan safnið var stofnað. Og til- drögin voru þau sem hjer segir: Um siðaskiftin hafði verið tekið heilmikið af alls konar gripum úr Hróarskeldudómkirkju. — Kirkju- gripir þessir höfðu verið geymdir í ýmsum skúmaskotum kirkjunnar, innan um einskis vert skran. En stjórnarnefnd kirkjunnar á- kvað árið 1807, að losa sig við heilmikið af þessu „s|krani“ og selja það á uppboði. Ifppboðið var Iialdið, og gripirnir seldir út uin hvippinn og hvappinn fyrir gjaf- verð. Koparsmiður einn í Hróarskeldu, Gennerup að nafni, fekk Krists- líkneski mikið fyrir 3 krónur. - Myndin var af Kristi á krossinum og hafði í pápisku hangið í kór kirkjunnar. Myndin var frá 12. öld, og var hin mesta gersemi. Koparsmiðurinn hafði haft á- girnd á myndinni, til þess að hafa hana f.vrir fuglahræðu í garði sín- um. En nágrönnum lians líkaði það ekki. Og úr því hann gat ekki notfært sjer þessa eign sína á þenna hátt, þá ákvað hann, að höggva myndina í eldinn. En er hann klauf höfuð líknesk- isins. datt innan úr ]>ví lítið kross- mark. Var þetta krossmark alsett jierlum og gimsteinum, en innan í því var lítið hólf. Koparsmiðurinn hirti krossmark- ið, og hafði ]>að til sýnis. Sagði liann hvernig hann væri að því kominn. En krossmark l)etta var til þess ætlað í upj)hafi, að í því ætti að geyma flí.s úr krosstrje Krists. Nú var Hróarskeldubúum nóg boðið. Þótti ])eim gripuin hinnar fornu dómkirkju lítill sómi sýnd- ur, hið veglega KrLstslíkneski klof-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.