Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 7
LESBÓK MOBGUNBLAÐSINS 14'! Dr. Guðmundur Finnbogason: Stofnenskan enn. 1 4. hefti Iðunnar 1932 hefir Þórbergur Þórðarson Esperantó- trúboði ritað lan<ra grsia uni stofnenskuna (Basie En^iish). — Hann byrjar með |)ví að sep'.ja. að Basie En<rlish hafi af misskilnin<ri hlotið nafnið stofnenska. Þetta er annað hvort sajrt af misskilnin<ri eða óhlutvendni. í greia niinni í .Fálkanum' 20. júní 1:131. þaí sem í'yrst var minst á þetta inál lijer ;i landi. sairðj jey: ,,En<rlendin<rar kalla þetta mál .Basie English'. ..Basie" er sett saman af fyrstu stöfunum í orðunum British- Ameriean- Seientifie- Tnternational Commercial (bresk- amerísk- vís- iiulalejí- alþjóða- vershinar-) Vjer <rætum ef til vill kallað það stofn- ensku." Nafnið valdi jep: vejrna ]>ess, að hin ensku orð, sem stofn- enskan felur í' sjer, eru notuð sem sjerstakur málstofn. sbr. bú- stofn, og <reta hinsvepar verið írrundvöllur frekara enskunáms. Nafninu hefir verið vel tekið. Það sem Þ. Þ. finnur stofnenskunni til foráttu er í stuttu máli ])etta: 1) Að hún fullnæp;i ekki þeim kröfum, sem Þórber<rup Þórðarson 5 óprentaðri bók um ..Alþjóðamál Og mHlleyslir" telur að <rera verði til þess máls, er orðið <ræti al- þjóCatung*. 2) Að hún verði að umskrifa fjólda af hu<rt<>kum með fleii-j eða færri orðum, og þessar umskriftir leni_ri málið mjöp- og peri |)að ónákvæmara. (Þ. Þ. hef- ir tínt nokkur dæmi úr orðabók Op'dens ])essu til siinnunar, op' mundi raunar í flestum orðabók- uin mep-a finna svipuð dæmi of víðra op: of þrönpra skilp-reinin<_ra) •'!) Að luin taki ekki upp nópru mikið af svo nefndum al])jóðaorð- um. í stuttu mál: .,í fyrsta la<ri slendur M-H svo lá<rt að mál<ræð- uni. að hún er p'ersamlep-a óhæf scni 1 nlnifil o<!' bókmentamál. 1 öðru la<ri er Tnin limlest þjóðtunpra, alenskt afskræmi. Qg ]>etta, að hún tilheyrir sjerstakri þ.jóð, þac er jafnvel þynprri dauðadómur yf- ir henni sem al]).jóðamáli en allur hennar ófullkomleiki, barnaskap- nr og eskimóahiittnr". (Bls. 336) Það er auðvitað afarmikilvæ<rt fyrir mannkynið ati vita. hvaða kriifur Þ. I>. gerir til alþjóðamáls. En annað er ]>ó mikilvæ<rara. ag ])að er, að enn er ekkert alþjóðlept hjálparmál viðurkeirt. er menn peti b.jarp-ast við hvar sem er í heiminum. — Kf allir menn yrðu skyndilepa að tómum Þór- berpuni, þá niyiidu þeir auð- vitað fallast í faðma op' tala Esp- eranto ,op; skilja hver annan. Þá mundi í stórum stíl endurtakast kraftaverkið frá Esperantoþinp- inu í Oxford, sem Þ. Þ- lýsir svo fapurlepa í prein sinni. Reyndar yrði ekki umtalsefnið nýtt fyrir öllum, ]>ví að Þ. Þ. seprir að þeir á þinpinu hafi ..skrafað Og skep:p- rætf iim alt seni viðber undir sól- ii.ni — alt á Esperanto. Þar þurfti Cnpa túlka. og ]>ar skildu allir alla." En ]>ví er nú ver o<r miður, að flestir eru svo treprir til að þor- berpjast (Fyrir<refið nýyrðið!) og lanpflestir. sem nú læra Esperantó Tiafa hennar heldur litil not í bessu lífi, o<r í iiðru lífi líkleira helst við Rússa. sem kynnu að slæðast þanirað. Þeir um það. — Hverjum manni á að vera frjálst að læra hvaða mál sem liann vill <>,<* )>að þótt liann <ræti ekki talað •','} (llllll.lr ]>að við aðra en siálfan . sip-. 1 .The Eveninp- Standard' 2T. aprí] li. á. se<rir, að meiin ]>ykist nú hafa skýrslur uni T29.000 Esper- antómenn í veriildinni, ]>e<rar þetta í-iál er nálep-a fimtu<rt. Me<ra þeir rrean sannle<ra heita lítilþæpir um 'álnfielap'. er láta hóa sjer inn í 1 ""> þrðagar málkvíar. En s:i. sem vill læra mál. sem hann <reti bjarp'ast við í þessu lífi sem við- ¦st. þar sem hann kæmi eða hefði oinhver viðskifti við menn, mun ¦•n.vr.ia að )>essari einföldu spurn- ingtt: ITvaða m;il penp-ur víðast.' Því er auðsvarað. Það er enskan. Tin ]>að tekur lanp-an tíiha að læra ensku til hlítar- I>eir sem •>fa næiran tíma o<r f.je si-i ekki í ]>að (><>¦ læra ]>á eiisku. Op; hvað •cni Þ. Þ. sep-ir uni ]>að. ]>;i er ]>að alkunnupt, að En<rlendins;ar, ]x>11 ckkcrt kiuuii annað en enskii. I'ar;i mii heim allan (><>¦ komast ferða sinna ojr i'ramkvu'ina |>að sem ]>cir ætla sjer. |)ví að uni allan heini i!i;i hitta nienn, seni skilja cnsku Og geta eitthvað talað hana. En nú cru niar<rir. scni hvork; pcla varið mikliini lítna n.jc í'jc til nð læra ensku eg vil.ja ]>ó pjarna \erða svo f'ærir í henni, að ])eir pætu bjarsrað s.jer. Þeir eru ekki að liu<rsa inn |>að að rila Ixik- nientalc!!' listavcrk eða að >rkja á ensku cins Og bcslu sk;ild. Þeir eru að hupsa ' uni það. að <reta gert sip- skiljanlejra ;i r.jellu niáli (>«¦ að aðrir, sem ensku tala. gtttí <rert sip' skiljanlepa fyrir Jiciin. Þx't )>á ekki að læra stofn- cnsku.' En ])á kcniur Þórb(>rpur! Jeg hafði sa<rt: „Ri sem talar Og ritar stofnensku m;i ])\-í hcila fleypur Og lier hvar sein hann kemur. Hann getttr fenpið hups- iinuiii síniiin I)iin;n<r. s(>m allir cnskiiknnnandi nienn skil.ja, hvar í hcinii seni er. Þórber<rur vitnai' í ]>etta (ekki samt alvep; rjell, breyfir ,,iná ]ni lieita" i ,,er") <><r sepir síðan: ..Hverni<r {retur siðanieislari. sein læst vera að víta óráðvendni st.jót'nniálainanna. fenpið sig til að beita saiiiileikann flíku ofbeldi?" l>að er auðfundið. að ))a.rna <rýs upp mikil <rremja Tyrir lu'iiid ..óráðvandra stjórn- íi'álamanna" En riiksemdir Þ. Þ. ciu |)H'r, að stofnenskmnaðurinn iiiundi ekkert skilja af |>ví sem aðrir tölnðu við hann. nema ))au orð, seni stofnenskan notar. Kn páum nú að. Hvernip- fiirum vjer að, þe<rar x'jer ((iliiin íslensku \-ið Útlending, er aðeins liefir lau't ís- lenskn sluttan líina o<r skilur |iví ekki f.jiilda orða.' Vjer skýruni )>au orð, seni hann skilur ckki. nieð öðriiin orðiini, uns Tiann skil- !ir. 0<r )>að tekst. Svona er altaf farið að Og ekki meiri \andi mcð stofnensku en (itmiir tniil, neliia síður s.ie. En Jiann. sem <retur bjarjrast þannig, BVSr sem hann kemnr. tel je<r meijra kalla' fley<ran og faíran. Fliiírið hcfir mör<r sti<r Og f'leira ér flug cn báflug og hrað-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.