Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1933, Blaðsíða 7
LESBÓK MOKGUNBLAÐSINS 14'} Dr. Guðmundur Finnbogason; Stofnenskan enn í 4. hefti Iðunnar 19.32 hefir Þórber<rur Þórðarson Esperantó- trúboði ritað lanjra grein um stofnenskuna (Basie English). - Hann byrjar með þvi að sefrja, að Basie English hafi af misskilningi hlotið nafnið stofnenska. Þetta er annað hvort sagt af misskilningi eða óhlutvendni. í grein minni í .Pálkanum* 20. júní 1931, þar sem fyrst var minst á ])etta mál hjer á landi. sagðf jeg: „Englendingar kalla ])etta mál .Basic English1. ,.Basic“ er sett saman af fyrstu stöfunum í orðunum British- American- Scientifie- International Commercial (bresk- amerísk- vís- indaleg- alþjóða- verslunar-) Vjer jrætum ef til vill kallað ]>að stofn- ensku.“ Nafuið valdi jeg vegna ]iess, að hin ensku orð, sem stofn- enskan felur \ sjer, eru notuð sem sjerstakur málstofn. sbr. bú- stofn, ojr geta hinsvegar verið grundvöllur frekara enskunáms. Nafninu hefir verið vel tekið. Það sem Þ. Þ. finnur stofnenskunni til foráttu ér í stuttu máli þetta: 1) Að hún fullnæjri ekki þeim kröf'um, sem Þórberjrup Þórðarson óprentaðri bók um „Alþjóðamál og málleystrr“ telur að gera verði til þess máls, er orðið gæti al- þjóðatunga- 2) Að hún verði að umskrifa fjölda af hugtökum með fleirj eða færri orðum, og þessar umskriftir lengi málið mjög og geri það ónákvæmara. (Þ. Þ. hef- ir tínt nokkur dæmi iir orðabók Ogdens þessu til sönnunar, og mundi raunar í flestum orðabók- um inega finna svipuð dæmi of víðra og of þröngra skilgreininga) 3) Að liún taki ekki upp nógu mikið af svo nefndum alþjóðaorð- um. í stuttu mál: „í fyrsta lagi stendur hún svo lágt að málgæð- um. að liún er gersamlega óhæf sem talmál og bókmentamiál. 1 iiðru lagi er hún limlest þjóðtunga, alenskt afskræmi. Og þetta, að hún tilheyrir sjerstakri þjóð, þae er jafnvel þyngri dauðadómur yf- ir henni sem alþjóðamáli en allur hennar ófullkomleiki, barnaskap- ur og eskimóaháttur“. (Bls. 33(1) Það er auðvitað afarmikilvægt fvrir mannkynið að vita, hvaða kröfur Þ. Þ. gerir til alþjóðamáls. En annað er þó mikilvægara, og ]>að er, að enn er ekkert alþjóðlegt hjálparmál viðurkeirt, er menn geti bjargast við hvar sem er i heiminum. — Ef allir menn vrðu skyndilega að tómum Þór- bergum, þá myndu þeir auð- vitað fallast í faðma og tala Es]>- eranto ,og skilja hver annan. Þá mundi í stórum stíl endurtakast kraftaverkið frá Esperantoþing- inu í Oxford, sein Þ. Þ. lýsir svo fagurlega í grein sinni. Reyndar yrði ekki umtalsefnið nýtt fyrir öllum, því að Þ. Þ. segir að þeir á þinginu hafi „skrafað og skegg- rætf um alt sem viðber undir sól- ir.ni — alt á Esperanto. Þar þurfti Cnga túlka, og þar skildu allir alla.“ En því er nú ver og miður, að flestir eru svo tregir til að þor- bergjast (Pyrirgefið nývrðið!) og langflestir, sein nú læra Esperantó hafa hennar heldur lítil not í þessu lífi, og í öðru lífi líklega helst við Rússa, sem kvnnu að slæðast þangað. Þeir um ]iað. — Hverjum manni á að vera frjálst að læra hvaða mál sem hann vill . I. ^ <)" ]iað ]>ótt liann gæti ekki talað • ./ illllií. ( ]iað við aðra en sjalfan . sig. I - 110 ó|. .The Evening Stand^rd) 21. apríl b. á. segir, að menn þykist nú liafa skýrslur um 129.000 Esper- antómenn í veröldinni, þegar Jietta mál er nálega fimtugt. Mega ]ieir menn sannlega heita lítilþægir um fálufielag. er láta hóa sjer inn í "”o þröngar málkvíar. En sá, sem vill læra mál, sem hann geti bjargast við í þessu lifi sem víð- ."st. þar sem hann kæmi eða hefði einhver viðskifti við menn, mun snyrja að ]iessari einföldu spurn- ingu : Hvaða mál gengur víðast ? Þvi er auðsvarað. Það er enskan. En það tekur langan tíma að læra ensku til hlítar. Þeir sem «fa nægan líma og fje siá ekki í l>að og læra ])á ensku. Og livað rcm Þ. Þ. segir um það. þá er ]>að alkunnugt, að Englendingar, ]>ótt ekkert kunni annað en ensku, fara mn heim allan og komast ferða sinna og framkvæma ]>að sem þeir ætbi sjer, því að um allan lieim má hitta menn, sem skilja ensku og geta eitthvað talað hana. En nú eru margir, sem livork; •geta varið miklum tíma nje fje til að læra ensku og vilja þó gjarna verða svo færir í henni, að þeir gætu bjargað sjer. Þeir eru ekki að hugsa um það að rita bók- mentaleg listaverk eða að yrkja á ensku eins og bestu skáld. Þeir eru að hugsa • um ]>að, að geta gert sig skiljanlega á rjettu máli og að aðrir, sem ensku tala, geti gert sig skiljanlega fyrir ]>eim. Því )>á ekki að læra stofn- ensku? En þá kemur Þórbergur! •Jeg bafði sagt: ,.í>á sem talar og ritar stofnensku má því heita fleygur og fær hvar sem hann kemur. Hann getur fengið liugs- unum sínum búning, sem allir enskukunnandi menn skilja, bvar í heimi sem er. Þórbergiír vitnar í þetta (ekki samt alveg rjett, bre.ytir „iná því heita“ í ,,er“) og segir síðan: „Hvernig getur siðameistari, sem læst vera að víta óráðvendni stjórnmálamanna, fengið sig til að beita sannleikann slíku ofbéldi ?“ Það er auðfundið, að ]>a.rna gýs upp mikil gremja fyrir liönd „óráðvandra stjórn- ri'álamahna.“ En röksemdir Þ. Þ. eru )>ær, að stofnenskumaðurinn mundi ekkert skilja af því sem aðrir töluðu við hann, nema þau orð, sem ‘ stofnenskan notar. En gáum nú að. Hvernig förum vjer að, þegar vjer tölum íslensku við útlending, er aðeins liefir lært ís- lensku stuttan tíma og skilur því ekki fjölda orða? Vjer skýrum þau orð, sem hann skilur ekki, með öðrurn orðum, uns hann skil- ur. Og það tekst. Svona er altaf farið að og ekki meiri vandi með stofnensku en önnur mál, nema síður sje. En ]>ann, sem getur b.jargast þannig, kvar sem bann kemur, tel jeg mega kalla' flevgan og færan. Plugið liefir miirg stig og fleira er flug en háflug og lirað-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.