Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 4
:i72 LÉSBÓK MORGÚNBLAÐSÍN§ um að niuni leggja niður barna- gkapinn jafnóðum og limiuiu fer t'rain í list sinni- Fótatak manna nnin áreiðanlega þykja akemtileg b6k, einknm fyivsta sagan ai' gó&n .stúlkunni. sem er mjög hóflega ritnfi akop- niyiKÍ aí smáborgaralegum bí8- ferðisrembingi „betra fólks" i út- kjélkaþorpi kringum aldamótin, jiar seni illa feðraður lausaleiks- krakki verður til þess iið loka dyruni niilli nákominna ættíngja svo á.rum skiftir- Sagan er eitt af ]>ví allra besta sem Laxness, hefir skrifað, og sýn- ir að hann hefir kýmnigáfu í á- gætu lagi. Tslenskir lesendur bíða eftir þ'ví meí míkilli eftirvæntingu 8Í s.já hvað úr Halldóri Kiljan Laxness muni verða. Briðge. S: enginn. H:7,6. T:G,9,8 L:D,Q,9. S: G, 7,6, 5. H:9,8. T:10,5. L: ekkert. S:D. H: Á, D, 5. T: enginn. L:A, 10,8,4. Hjarta er tromp. A slær út. A og B eiga að fá 7 slagi. Lausn á bridgeþraut í seinustu Lesbók. A. C. B. D. L S5 S8 H5 S8 2 H;í L6 L4 LK) 8. SK S7(f) H7 89 4. H6 L7 L5 LK 5. HD H8 T6 H!l 6. SG SD Tíi 810 og svo fær B tvo slagi í laufi- — Breyting frá 3. slag- 3. SK 8D(») T6 89 4. SG S7 Tí) 810 5. T4 H8(?) L6 TIO fi. H6 L7 L9 LK 7. TG L8 H7 TD 8. HD LG LD H9 Lm 5. slag: Bf G gefur. þa drepur B með trompi og slær út laufi, sem A drepur með trompi og sliiM- síðan út, HD- GrindaveiHar í Færeyjum. Eftir Poul Niclasen, ritstjóra Framh. Jens Laurilzon Wolff bókari rit- ar grein um „Fœro og dene onder- liggenda Óer" í Norrigia illusirata 1651'' og minnist þar á grinda- veiðiiui. Segist honum líkt frá og Peter ('laiisson og liefir eflausl haft ]>að eftir honnm. Jen.s ('hristian Svarbö hefir í „Indberetninger om en Rejse i Færöe i Aarene 178] og 1782" gef- ið langa og Próílega skýrsln um grindaveiði. Honum ægisl m. a. svo frá : — (írind nefnist í Færeyjiun hópur eða torfa al' hinum stserstu ínarsvínum. og þau eru aftur nefnd grindahvalir eða grinda- fiskar. Á meðal þeirra grinda- hvala, sem drepnir voro 1781 voru tveir brúnir hvalir. á stærð Og vöxt eins og grindahvalir, en urðu rauðleitir þegar þeir voru dauðir. Þeir grindahvalir, sem hafa lítinn bakugga, eru taldir feita.stir. Enda þótt besti grindatíminn sje milli Jónsmessu og Olafsmessu ]>á eru þó grindur reknar á land á flestum tímum árs, jafnvel á veturna- Á þeirri grind, sem veið- ist á veturnar er bakugginn hvít- ur á jöðruuum, að sögn. Fyrir rúmlega 50 árum er sagt að grind hafi verið rekin á land í Trangis- vaag og voru hvalirnir með ven.ju- lega trjemaðka í tálknunum og mjög magrir. Ekki veit jeg á hverjn grindin lifir aðallega. Það er sagt að ekk- ert finnist í maga hennar er geti bent til þess. Þetta er eðlilegt, því að á meðan á rekstri stendur, slátrun og skurði, getur fæðan í maganum orðið óþekkjanleg. Þó virðist svo sem þeir sækist mikið eftir kolkrabba, sje íeitír á vetr- um en magrir á vorin. A Suðurey sögðu menn mjer að ein tegund grindar væri með kirtla í spikinu- Það kalla þeir stitlaspik, og er það ekki etið. en úr því fæst. gott lýsi------------- Jörgen Landt prestur segir í bók sinni „Forsög til en Beskriv- Grind rekin inn til Miðvogs þegar Friðrik VII. var í heimsókn þar. (Eftir gömlu málverki).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.