Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 03.12.1933, Blaðsíða 2
370 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ir sjer far um að núa slíkum hlut- íini iim í liupa lesaiulans, þá yerB- ur lionum alt af fyrst á að spyr.ja : Til hvers er veriC að þessu? — Gerir höfunduriun sjer krók úl ao sorphaupunum af þeirri einu svínsnáttúru. að hann hefir á- nægju af að róta í þeim, eða vakir lijer á bak við einhver markviss tilgangur? Er liöftind- urinn svo mikið skáld, að hann með skáldikap sínum á pappírnum vilji einnig yrkja upp lífið s.þílft (il meiri göfgi og fegurðar — og er þá verk hans þannig úr garðj gert, að það sje líklegt til |>ess? A svarinu vií ])essari spurn- ingu veltur það, hvort eitthvað skáld er skóbótar vii-ði eða ekki. Oneitanlega fær maður i&ulega þao bragð á tunguna af því að !esa H K. L., að mannlífið s.je raunar einn allsherjar sóðalegur sorphaugur bófa og illræðisnianiia. I'mi- sem naumast þekkist ærleg taug og ]>ar sem fagrar hugsjónir sjeu annað hvort svik og blekk- inu'ar eða lieimspeki eymdarinnar. Þetta byggist á því að mannlifið er eins og maðkarnir á mykju- skáninni, aC eins fvrirbrigði trvltra og heimskulegra náttúru- afla. sem auðvitað er sleprið fiistu að skorti alt vit og tilgang. — T mngaiig'iniini að: Þú vínviður hre.ini, hljómar strax frumtónninn ;ið ]>essari heimspeki hjegómans. í samtali langferðamarmanna á strcndbátnum : . T>egar maður aiglir í kaldsælu skammdegismyrkri með frani þew- i'ni striindum. bá finst manni, að ^'<"kert í heiminum geti verið ölln cmerkilegra og þýðingarlansara. en svona b'tið þorp undir svona háum fiöllum- Hvernig skyldu menn lifa á svona stað? Og hvern- ið skvldu menn devia? — Hvað skvldu menn searia hverir vi* aðra. l>p<rar þeir vakna á morgnana? Hverni'ír skyldu rnpim lítfl hverir ,-'i aora á sunnudögum? Or hvað skvldi nrestinum finnast. þegar hann stíarur í stólinn ;'< .iólunum eða páskunum? Skyldi hann ekki si-'i hvað þetta er alt saman ])ýð- ín<rarlaust? — — -Tá. hver.skonar pleði og hverskonar sorajir skvldu eiginlega þrífast í kringum þess- Scotland Yard. IIúsi<\ ,seiii hin t'ræga leynilögreghistoi'nun lieí'ir ver- ið í, á nú að rífa og byggja annað hús miklu atærra. \*erður það þá lögreghimiðstöð fyrir alt Bngland, Á myndinni lijer að ofan sjest forstjóri Seútland Yard, Trencliard ]ávar"ur og Scotland Yard bygg- inpin í London uppljómuo utn miðja nótt, því að leynilögreglan starfar cipi síður á nóttunni en á daginn. 1' Br daufu oliutýrur? T>að lilýtur oft að koma fyrir á slíkum stöð- íiin. að menn sjái speglast hver í annars auguni.. sannfæringuna um fátnýti ])ess að vera til. — Þvi liver ma'our hlýtur að viðurkenna, að það er dldungi.s þýðingarlaust að lifa { slíkum stað". T þe.ssum dúr er iill liókin skrif- uð, op heldtir liiifuiidnrinn áfram að ]ýsa fólkinu þara* eins og skynlausum skepnum op lífinu í heild "inni. sem er svo vitfl þýð- ingarlaust. ()p í auprum höfund- arins er baráttan op- baslið svo yfirgengilegt op' vesaldómurinn andlegur og líkamlegur svo mikill að það er eins og menn lifi aðeins iil að þjá.st ])arna uni nokkur ár, þangað til menn drukkna í flæð- armálinu, sumir óvil.iandi en aðr- ir viljandi, sumir á brúðkaups- dapinn sinn. en stimir aðra daga, eins op- höf. kemst að orði. •Tafnvel framar en Vefariun mikli stendur bók þessi að orð- snild, en hún er með sömu ein- keniium að |iví leyti, að ]>ao er ems og frá lienni andi djúpri fyr- iiTitninpu á mönnum, lifnaðarliátt- uni þeirra, hugsunutn þeirra og filfinningum, eðli þeirra op iir- lögum. Maður fœr þá tilfinning, að hjer sje hiit'tindur. sem skortir samúð meí persóntumm, seni liann er að lýsa. ()p ef samúðin er til, }>á takist liotium a. m. k. vel að dylja liana- Kn ef liann perir sjer iar tini að dylja hana, þá sje það perl af oflátunp-shætti. sem póður rithiifutulur á ekki að láta sjer sæma. Þegar Halldór gengur rakleitf úr sinni kaþélsku kirkju yfir í lióp gpottaranna, til að hrakyrða mfð borginmanrjlegu y^- irlæti ]iað. seni mörgum er enn l»;i lieilapast. nefnir trúarbriigðin kjaftaþvaður og dýrlingana, hverra bein hann kysti fyrii' skönunu síðan me^ brennandi fjálgl*ik, hyski, ásamt Man'n mey og p-itði almáttup'um, ]»á er slíkur liávaði auðvitað auglýsing á feg-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.